Nýja dagblaðið - 25.04.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 25.04.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý t A D K Q B L A B I Ð IDAG Sólaruppkoma kl. 4,27. Sólarlag kl. 8,27. Flóð árdegis kl. 9,55. Flóð síðdegis kl. 22,35. Veðurspá: Suðaustan kaldi. Rign- ing öðru hvoru. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 8,55—4,00. CLEOPATRA sýnd í dag kl. 7 OQ kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 5. Myndin bönnuð börnum inn- t an 14 ára. Ann&ll Móðir okkar, Guðrún Brynjólfsdóttir, andaðist á Lands- spítalanum, 23. þ. m. Fyrir hðnd okkar systkinanna. pórður Eyjólfsson. Miðstjórn Framsóknarflokksins heldur fund í Samvinnuskólanum WKUm Nýja Bló ■ Þoka yfir Atlantshafi Amerísk talmynd er gcrist um borð í stóru farþegaskipi á leið frá New York til Eng- lands. Aðalhlutverkin leika: Donald Cook og Mary Brien. Sýnd í kvöld kL 7 (lækkað verð) og kl. 9. — Böm fá ekki aðgang. — Söfn, skrlfatofur o. ÍL þjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Safn Ásm. Sveinssonar ....... 10-7 Bréfapóststofan ............ 10-11 Skipafréttir. Gullfoss var í gær á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Goðafoss var í Hamborg í gær. Dettifoss var í gær á leið til fsa- kl. 5 e. hád. í dag Jönas Jónsson. Á bamaskýningu kl. 5: XJNDRABARNIÐ og teiknimyndin Rottuveiðarinn fró Mameln. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landepit&Unn ................. 344 Landakotaspí talinn .......... 3-ð Vlflistaðahælið . 12%-lVi ogM/íí-4% Laugarneispitalj .......... l»V4-2 Kieppur ...................... 1-6 Biliheimilið .................. 14 Sjúkrahús Hvítabandsins .......2-4 Fæðingarh., Eiríksg. 37 — 1-3 og 8-9 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni IBunn. Næturlæknir: Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bíó: Cleopatra, kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó: þoka yfir Atlantshafi, kl. 7 og 9. Undrabamið kl. 5. Hátíð barnadagsins: Skrúðgangan hefst kl. 1. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðuríregnir. 10,15 Skáta- messa í Dómkirkjunni (sr. Garð- ar þorsteinsson). 12,10 Hádegisút- varp (ísl. lög). 13,30 Útihátíð „barnadagsins": a) Lúðrasveit Rvíkur leikur á Austurvelli; b) Ræða: sr. Árni Sigurðsson. Sum- arkveðjur. 19,00 Tónleikar (ísl. lög). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Sumarkveðjur. 19,50 Auglýs- ingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Æskan og sumarið ^Sigurður Thorlacius skólastj.). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin: b) Einsöngur (Gunnar Pálsson); c) Vorlög (plötur). — Danslög til kl. 24. Annað kvöld kl. 8: á málningunni! Gamanleikur í 3 þáttum eftir René Faachois Þýðandi: Páll Skúlason Aðgöngumiöar seldir kl. 4—7 dag- iun fyrir, og eftir kl. 1 daglnn, sem leikið er: — Simi 3191. Framhalds- Aðalfundur Eggjasölusamlagsins verður haldinn n. k. sunnudag kl. 2 í Varðarhúsinu. STJÓRNIN. fjarðar frá Siglufirði. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 3 í gær á leið til Leith. Lagarfoss var 'á Reyðarfirði í gærmorgun. Selfoss var á leið til útlanda í gær. Veðrið í gær. Suðvestanlands þungskýjað og rigningarveður með 5—7 stiga hita. Norðan- og austan iands .stillt og bjart veður og sum- ;-:taöar dálítið frost. Guðspekifélagið. Fundur í Sep- !ímu annað kvöld (föstud.) kl. 8Vs- lndverjinn Sinha talar um Tagore og skóla hans. Togararnir. Af veiðum komu í gær: Karlsefni með 95 tn. lifrar. Hilmir með 85 tn., Hannes ráð- berra með 103 tn., Max Pemberton með 97 tn., Sindri með 65 tn. og Gylfi með 104 tn. Kári kom inn með 50 tn. og bilaða vél. Verður hann inni til viðgerðar næstu daga. Fjórar fcindur, sem legið höfðu úti í vetur, fundust nýlega í Hest- firði vestra, allar í sæmilegum holdum. Suðin fór í hringferð vestur um i gærkveldi. Esja var á Borðeyri um miðjan dag í gær. Valtýr heimtar í gærmorgun reikningsuppgjör af Samsölunni. það verður raunar ekki séð, að honum komi þetta neitt við. En Nýja dagblaðinu þykir sennilegt, að Samsalan muni fresta uppgjörl j>angað til skaðabætumar frá Morgunblaðinu geta komizt með á reikningana! Ómerkílegt er það af Alþýðu- blaðinu í gær að lepja upp eftir Mbl. fjögra ára gamla útúrsnún- inga og lygar um fundarályktanir Framsóknar- og jafnaðarmanna á Austurlandi. Má búast við, að a. m. k. jafnaðarmönnum á Aust- fjörðum þyki þetta köld kveðja frá sínum reykvísku flokksbræðrurn. En það verður hver að þjóna sinni lund og sínum smekk! íþróftafélag kvenna. Æfingar iialda áfram til 14. maí. í skrúðgöngunni í dag bera nokkur börn úr báðum barnaskól- unum spjöld með áletrun um há- tiðahöldin. Hafa þau teiknað sjálf á spjöldin. Miðstjórn Framsóknarflokksins heldur fund í samvinnuskólanum ki. 5 e. h. í dag. Skátaguðsþjónusta verður í þjóðkirkjunni í dag, 1. sumardag, kl. 10.50 f. h. Séra Garðar por- steinsson prédikar. Foreldrar og aðstandendur skáta eru vinsam- lega beðnir um að koma tíman- iega, því aðgöngumiðar verða ekki gefnir út eins og venjulega. Skátar. Allir skátar, stúlkur og drengir og Ylfingar, eru beðin að mæta í dag, 1. sumardag kl. 9 f. h. í barnaskóla Miðbæjar. Nokkrir drengfr úr Hafnarfirði undir stjórn Hallsteins Hinriksson- ar sýna leikfimi á skemmtun barnavinafélagsins Sumargjafar ( Iðnó. Tilkynniné um farsóttir Auk inflúenzunnar, skarlatsóttar og1 barnaveiki, sem ganga hérí í bænum, hefir nú nýlega sannast að kíghósti hefir gert vart við sig og þegar náð nokkurri útbreiðslu. Þeim foreldr. umj sem tefja vilja fyrir því, að börn þeirra fái faraldra þessa er því bent á að forðast að fara með eða senda börn sín á bíó eða aðrar samkomur. Ennfremur er lagt fyrir þá, sem í hyggju hafa að ferðast eða senda böm sín úr bæn- um að tilkynna það héraðslækni. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 24. apríl 1935. Magnús Pétursson. Munið danzinn í K.-R.-hásinu kl. 9x|2 í kvöld ► Gleðilegí sumav SVANUR H.F. Smjörlíkis- og efnagerð. Gleðilegt sumar! Bifreiðastöð Reykjavíkur • Odýru • aa^lýsingarnar TUkynninga' Tökum að okkur hreingern- ingar. Hringig í síma 4367. Gúmmílímgerðin Laugaveg 76 hefir síma 3176. Nýja bifreiðast. Sími 1216. AðaJstöðin, sími 1383. Svínakotelettur allan daginn. Laugavegs-Automat. Lítil frystivél til sölu. Hent- ug fyrir kjötbúð. Upplýsingar gefur Montör N. B. Tveden, Frystihúsið ísbjörninn. Tökum að okkur hreingern- ingar. Uppiýsingar í síma 4661. Hljómsveit Reykjavikur 3. Iljóiileikii i G-amla Bió á föstu- daginn kl. 7lU. Adgöngum. hjá Viðar Skaftfellingur hleður laugardaginn 27. þ. m. til Víkur og Skaftáröss. (xleðilegt sumar! þökkum viðskiptiu á vetrinum Reiðhjólav. Örninn. Vörur mótteknar á morgun. Gleðilegt sumar! Freyja h.f. Súkkulaði- og konfekígerð

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.