Nýja dagblaðið - 05.05.1935, Page 1
Eg Yona að „hugur og hjarta“ beri míns „heimalands möt“ P r ó f U m
segir Kristmann Guðmundsson í Yiðtali Yið Nfja dagblaðið í Samvinnuskólanum,
er lokið
Kennaraskólanum og
Blaðið átti tal við hann í Oslo um rit-
höíundarferil hans, bækur þær, er hann
nú hefir 1 smíðum og bókmenntir síð-
ustu ára á íslandi.
Gagnfræðaskóla Reykjavíkur
Úr þessum þrem skólum hafa útskrifazt sam-
tals 75 nemendur með fullnaðarprófi
FRÁ FRÉTTARITARA
NÝJa DAGBLAÐSINS.
Osló í aprfl.
Þegar Sigr’M L' nse- og Knut
Hamsun eru undanskilin, hefir
ekkert skáld, sem skrifar á
norska tungu, eins na1 ga le.--
endui-og Kristmann Guð-
raundsson, Um allanNoreg
eru bækur hans lesnar og ekld
einungis þar, heldui* eru og
verk hans líka þekkt í mörg-
um löndum viðsvegar um heim1.
Má með sanni segja, að hann
hefir á mjög glæsilegan hátt,
unnið •— og vinnur enn — að
því að útbreiða og vekja at-
hygli á íslenzkum bókmennt-
um. Það er e. t. v. fullmikið
sagt, um svo ungt skáld, að
hann hafi upnið sér heim's
frægð, en eitt er víst, að ef
nokkurt yngri skálda, þeirra
sem skrifa á norsku, er á leið
til að vinna sér heimsfrægð, þá
er það Kristmann Guðmunds-
son.
Ekki hefði mér þótt það
trúlégt, ef einhver hefði sagt
mér það haustið 1927, rétt áð-
ur en „Brúðarkjóllinn“, sem
er fyrsta bók Kristmanns Guð-
London kl. 16, 4/5. FÚ.
Frönsk, þýzk og rússnesk
blöð ræða í dag hinn nýundir-
ritaða sáttmála mili Frakk-
lands og Rússlands af hinum
mesta ákafa. Frönsku blöðin
leggja yfirleitt áherslu á það,
að sáttmála þessum sé ekki
stefnt gegn neinni annari þjóð
og að hann sé á engan hátt
&ambærilegur eða hliðstæður
hinum gömlu sáttmálum, er
tíðkuðust fyrir 1914. Frönsk
blög vékja ítarlega athygli á
því, að þau sjái enga ástæðu
til þess, hvers vegna Þýzka-
land og Pólland hafi snúizt
öndverð gegn þessum sátt-
málaj, þar sem það sé látið
heimilt öllum þjóðum, að ger-
ast aðilar að honum, ef þær á |
annað borð óski að varðveita
friðinn. Mundi slík þátttaka
sem flestra þjóða torvelda það
fyrir nokkurri annari þjóð, að
múndssonar, kom út, að bæk-
ur þessa unga íslenzka rit-
höfundar, mundu innan fárra
ára verða næstum því eins mik-
ið lesnar og skáldverk Sigrid
Unset og Knut Hamsun. ts-
lenzkur rithöfundur, sem skrifi
á norsku? Nei, slíkt getur ekki
komið fyrir, múndi ég hafa
sagt. Ég sagði líka við Krist-
mann Guðmundsson, þe^ar ég
fyr en flestir aðrir norskir
blaðamenn átti fréttaviðtal við
hann 1927, að hann skyldi vera
við því búinn, að mæta margs
konar erfiðleikum í framtíð-
inni. Af og til hendir þag alla
að vera full efagjamir. Fá
dæmi sanna það betur en ein-
mitt æfiferill Kristmanns Guð-
mundssonar.
Með því, að heimsækja hann
í bústað hans í Hjortnegárden,
sem er eitt nýjasta tízkuhúsið
í Oslo með útsýn yfir Dram-
mensveien, sést bezt hversu
hamingjan hefir verið honum
hliðholl. Ég heimsæki hann\ í
því skyni, að eiga við hann
fréttaviðtal eins og 1927, on
að þessu sinni fyrir hönd Nýja
dagblaðsins. Bið ég Kristmann
Guðmundsson að segja nokkuð
hefja árásarstríð.
Isvestia birtir í dag grein,
þar sem mikil áhersla er lögð
á það, viðlíka eins og í hinum
frönsku blöðum, að þessum
sáttmála sé ekki beint gegn
neinni einstakri þjóð. Hitt liggi
í augum uppi, að sáttmálinn
tryggi mjög friðarhorfurnar,
þar sem hann skuldbindi 2
stórveldi, til þess að veita
hvort öðru lið, ef á þau yrði
ráðist. Ætti þetta, segir blað-
ið, að nægja til þess að sann-
færa þá, sem bólgnir eru af
hernaðaranda um þá föstu á-
kvörðun Frakklands og Rúss-
lands, að koma í veg fyrir ó-
frið. Mætti vænta þess, að
þetta gæti orðið til þess að
snúa þeim á vegu friðarins,
sem blása að ófriðareldunum.
Og hvenær sem þeir snúa á þá
leið, munu þeir vissulega mæta
framréttum höndum Frakk-
Kristmann GuSmundsson.
af högum sínum, álit sitt um
nýjustu bókmenntir íslendinga
og annað fleira. Fyrsta spum-
ing mín er um það, á hve mörg
tungumál bækur hans hafi nú
verið þýddar.
Bækur Kristmanns eru
á 14 tungumálum.
— Bækur mínar eru komn-
ar út á fjórtán tungUmálum,
segir hann, en þýddar á fleiri,
allt í allt tuttugu tungur. Sum-
ar þessar þýðingar koma í vor,
aðrar með haustinu. Ein eða
tvær skáldsögur hafa verið
gefnar út á framandi niálum,
utan Bernar-sambandsins, en
ég hefi ekki séð þær og tel
þær því ekki með. Auk þess
hefir stórt ameriskt bókaum1-
boðssölufirma fengið umboð
rnitt til að selja bækumar í
Framh. á 2. síðu.
g í ófríði
lands og Rússlands til aðstoð-
ar í þessum efnum gegn öðr-
um.
t þýzkum blöðum kveður
allmjög við annan tón. Eitt
Berlínarblaðið kemst svo að
orði, að fregnirnar um þennan
sáttmála muni ekki þykja nein
nýjung í Þýzkalandi, né valda
þar neinum æsingum. Jafn-
framt lætur blaðið í ljós þá
skoðun, að með þessum sátt-
mála hafi Þjóðabandalagið
hlotið enn eitt áfall, svo alvar-
legt, að því megi jafna við það
er stórveldi gengur úr banda-
lasrinu.
Til Rómaborgar komu í dag
fulltrúar Búlgaríu, Austurríkis
og Ung-verjalands, til þess að
ræða við ítölsku stjórnina um
endurvígbúnað þessara þriggja
ríkja — [sem öll voru með
Þýzkalandi í heimsstyrjöld-
innij.
Samvinnuskólinn
Samvinnuskólanum var sagt
upp 30. f. mán. Nemendur við
skólann voru um 55, en fulln-
aðarprófi luku 25 nemendur,
og fara nöfn þeirra hér á eft-
ir:
Adolf Frederiksen, Reykjar
vík, Axel Helgason, Vík í Mýr-
dal, Ármann Pétursson, Rang-
árvallasýslu, Ásgerður Þor-
leifsdóttir, Bolungarvík, Björg-
vin Forseth, Siglufirði, Guðrún
Guðmundsdóttir, Önundarfirði,
Guðlaugur Eyjólfsson, Reykja-
vík, Gústaf Sigvaldason, Húna-
vatnssýslu, Haukur Snorrason,
Reykjavik, Jóhannes Krist-
jánsson, Súgandafirði, Jón
Jónsson, N.-Múlasýslu, Jón
Kjartansson, Siglufirði, Jónína
Sigurbrandsdóttir, Reykjavík,
Kai’l Gunnarsson, N.-Múla-
sýslu, Leifur Haraldsson, Ár-
nessýslu, Lúðvík Albertsson,
Súðavík, Magnús Sigurðsson,
Súðavík, Ragnar Jóhannesson,
Siglufirði, Ragnhildur Stefáns-
son, Reykjavík, Stefán Arnórs-
son, Skagafjarðarsýslu, Sveinn
V. Stefánsson, Hafnarfirði,
Valdimar Elíasson, Rangár-
vallasýslu, Þorkell Sigurðsson,
Snæfellsnessýslu, Þorsteinn II.
Hannesson, Siglufirði, Þor-
steinn Jónsson, Húnavatns-
sýslu.
Kennaraskólinn
Kennaraskólanum var sagt
upp 30. f. m. Fullnaðarprófi
luku’:
Árni Guðmundsson, Vestm.-
eyjuin, Elínborg Guðbrands-
dóttir, Skagafirði, Garðar
Jónsson, Skagafirði, Guðbrand-
ur Magnússon, Steingrímsfirði,
Guðrún Stefánsdóttir, Árnes-
sýslu, Gunnhildur Steinsdóttir,
Þingeyri, Hallgr. Björnsson,
Húnavatnssýslu, Hannes Pét-
ursson, Siglufirði, Hjörtur
Kristmundsson, Rauðamýri,
Hörður Gunnarsson, Húna-
vatnssýslu, Jóhanna Guð-
mundsdóttir, Höfðahverfi, Jón
E. Guðjónsson, Dalasýslu, Jón-
as Karlsson, Reykjavík, Magn-
ús Ástmarsson, ísafirði, Magn-
ús Sveinsson, Mýrasýslu, Ól-
afur Valdimarsson, Árnes-
pýslu, Ragnar Guðjónsson,
Súðavík, Ragnheiður Finns-
dóttir, önundarfirði, Sigrún
Sigur j ónsdóttir, Skagafj arðar-
sýslu, Valgerður Guðmunds-
dóttir, Reykjavík, Þórarinn
Magnússon, Landbroti, Þórður
Jóhannsson, ölfusi, Þóroddur
Guðmundsson, Sandi, Þuríður
Guðjónsdóttir, Stokkseyri,
Þrúður Briem, stúdent, Rvík.
Gagnfræðaskóli
Reykjavíkur
Gagnfræðaskólanum í Rvík
var sagt upp 2. þ. m. kl. 2
síðd. Alls voru í skólanumj í
vetur yfir 150 nemendur. Af
þeim voru 125 í aðalskólanum,
en um 30 í kvöldskóla. Eru þar
færri námsgreinar en í gagn-
fræðaskólanum sjálfum, enda
ætlag fólki, sem vinnur á dag-
inn.
I þriðja bekk voru í vetur 25
nemendur. Einn nemandi varð
að hætta vegna lasleika og
25 ára stjórnar-
afmsli
Georgs Bretakonunga
er á morgun
London kl. 21.15, 3/5. FÚ.
Hátíðagestir í þúsundatali
eru nú á leið til Englands úr
Austur- og Vesturálfum, og
munu stíga í land næstu daga.
Tvö skip, annað frá Vestur-
Indíum og hitt frá Canada,
munu koma á sunnudaginn.
Frá Bandaríkjunum eru þrjú
skip á leiðinni, og korria til
Englands nú um helgina. Frá
Austur-Indíum kemur skip á
sunnudag eða mánudag með
1100 gesti, og annað með 300
farþega frá Vestur-Afríku.
London kL 16, 4/5. FÚ.
I heimsblöðunum er í dag
mjög mikið rætt um ríkis-
stjórnarafmæli Bretakonungs
og gætir þess um allan heim.
Er mjög borið lof á konung í
ummælum um hann yfirleitt.
Franska blaðið Echo De Paris
kallar konung „hinn ástsæla
sáttasemjara og málamiðlun-
armann, verndara og föður
þjóðar sinnar“.
Georg konungur V. kom til
ríkis 6. maí 1910, en fæddur
er hann 3. júní 1865. Sonur
hans, núverandi ríkiserfingi
Bretlands, Edward Albert
prins af Wales, er fæddur
1894.
Fransk-rússneski samníngurinn
um varnarbandala