Nýja dagblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 3
N Ý J A DAGBLABIS 8 Ma gmjs Torfason skilur vmI ,eiiíkafyrlitækið‘ NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „Blaöaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Gísli Guömundsson. Ritstjórnarskrifstofumar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2.00 á mán. í lausasölu 10 aura. eint. Prentsmiöjan Acta. H———llll'HII "l'i1 iliil'lliH'i i 3 Húsmæðurnar og kanpfélðgin Þýzki samvinnumaðurinn, próf. Franz Staudinger, lét einu sinni svo ummælt, að í raun og veru væru húsmæð- tírnar vinnuveitendur m'anna sinna. Það væri fátt, sem réði meira um rekstur vissra at- vinnugreina, en það, hvernig húsmæðurnar gerðli innkaup sín til heimilanna. Bak við þessi orð liggja ó- neitanlega mikil sannindi. Síð- an sú breyting varð á fram- leiðsluháttunum, að nauðsynj- ar heimilanna eru að mestu ieyti aðkeyptar í stað þess að vera framleiddar á heimilun- um sjálfum, hafa áhrif hús- mæðranna á framleiðsluna aukizt geysimiikið, miklu méira en flesta grunar. Engum hefir skilist þetta þýðingarmikla hlutverk hús- mæðranna jafnvel og sam- vinnumönnum. Það tíðkast víða um lönd, að húsmóðirin er í kaupfélaginu, en ekki heimilisfaðirinn. f byrjun fannst ýmsum það ganga hneyksli næst, þegar konur fóru að verða þátttakendur í verzlunarfélögum. f nokkrum löndum var þetta líka tekið upp, áður en konur 'höfðu öðl- ast almenn mannréttindi. Hér á landi eru konur töluvert farnar að gerast félagsmenn í samvinnufélögunum, t. d. eru í Kaupfélagi Eyfirðinga 180 konur eða nálægt því tíundi hluti félagsmannanna. Þá hafa konur víða erlendis stofnað með sér félög til að auka þekkingu kvenna á samvinnu- hreyfingunni. í Englandi er sá félagsskapur kvenna mjög út- breiddur og afkastamikill. í kaupstöðunutm' virðist þetta fyrirkomulag, að hús- mæðumar séu í samvinnufé- lögunum, mjög heppilegt. Fé- lögin þar fást aðallega við að selja vörur til neytenda, og starfsemi þeirra heyrir því meira undir verkahring hús- móðurinnar en heimilisföðurs- ins. Gegnir þetta nokkuru öðru máli í sveitum, þar sem kaupfélögin fást einnig við sölu á framleiðsluvörum heim1- ilanna, því það heyrir meira undir hlutverk heimílisföður- ins. Húsmæðurnar í kaupstöðum hafa miklu meira saman við verzlanir að sælda. Þær hafa betri aðstöðu til að finna í hverju þei m er ábótavant og hvað þær hafa betra að bjóða. Með beinni þátttöku í sam- Nýja dagblaðið skýrði í gær frá því, að varalið íhaldsins hefði þá fyrir nokkrum dögum lialdið klíkufund austur í Ár- nessýslu og að þar hefði Svavar Guðmundsson borið fram tillögu um, að Magnús Torfason yrði rekinn úr „flokknum". Fundarmönnum, sem heima áttu innan héraðs, kom þetta spanskt fyrir, og risu þegar upp tveir bændur til andmæla. En um endanleg afdrif tillögunnar á fundinum ’nafði blaðið ekki frétt. En í gær tilkynnir Morgun- blaðið, að „Bændaflokknum“ hafi í fyrradag borizt bréf frá Magnúsi Torfasyni, þar sem bann tilkynni úrsögn sína úr flokknum. Virðast forráða- menn „einkafyrirtækisins“ eftir þessu hafa hraðað sér að skýra Mbl. frá tíðindunum, og þarf engum að koma það á óvart. Með brottför Magnúsar Torfa sonar má sjálfsagt ganga út frá því, að dagar „einkafyrir- tækisins“ séu taldir. Hann var sá af frambjóðendum þess, sem flest atkvæði fékk í kosningun- um í vor, og hiklaust má gera vinnuverzlun, hafa þær miklu sterkari aðstöðu til að koma fram þeim umbótum, sem að þeirra dómi eru nauðsynlegar. Vald húsmæðranna, serm fellst í því að ráða innkaupum til heimilanna, er miklu þýð ingarmeira o g afleiðingarílc- ara en margar hverjar virðast ráð fyrir, að kjósendur hans fylgi honum að málum fremur en Svavari Guðmundssyni og hans nótum. Mbl. heimtar í gær, að „einka fyrirtækið" geri kröfu um! það, af Magnús Torfason víki sæti isem uppbótarþingmaður á Al- þingi og varamaður tak'. sæti i hans stað. Slíka kröfu getur „einkafyrirtækið1 auðvitað ekki gert. Það hefir samþykkt M. T. sem frambjóðanda sinn og þegið að launúm kjörfylgi hans. Og þeir Svavar Guðmundsson og félagar hans gengu til kosn- inga með þá alveg sérstöku yf- irlýsingu, að þingménn þeirra yrðu engum flokksböndum háð- ír. Enginn af frambjóðendum þeirra átti að vera bundinn við neitt nema það, að greiða at- kvæði eftir „sannfæringu sinni“. Svo lengi sem Svavar getur ekki sannað það, að M. T. hafi greitt atkvæði móti sannfæringu sinni, getur hann ekki með neinum rökum hiald- ið því fram, að M. T. hafi brot- ið neitt það af sér, sem geri hann óverðúgan til að hafa þann rétt, sem honum var veittur sem frambjóðanda í síðustu kosningum. gera sér Ijóst. Það snertir ekki eingöngu þeirra eigið heimili, heldur alla þjóðar- heildina. Konan, sem sækist eftir því að lcaupa sem mest erlend matvæli, og hin, sem með viðskiptúm sínum styður ínnlenda framleiðslu, hafast ó- líkt að gagnvart þjóðarheild- Dívanar, dýnur og allskonar stoppuð húsgögn. Fjölbreytt- ast úrval. — Vatnssttg 3. Húsgiagnaverzl. Reykjaviknr. inni. Húsmæður, sem gera ó- hagstæð og dýr- innkaup, en eiga völ annara betri og ó- dýrari, skapa grundvöll fyrir áframhaldandi, hátt verðlag lífsnauðsynja, en gætu hins- vegar stutt að því að láta það lækka. Hér í Reykjavík hefir und- anfarið ár starfað ein sam- vinnuverzlun, Kaupfélag Rvík- ur, með ágætum árangri, en minni þátttöku en skyldi. Það hefir árlega getað endurgreitt viðskiptamönnum sínum mán- nðarviðskipti þeirra og selt ýmsar nauðsynjar, t. d. brauð- vörur, lægra verði en aðrar i verzlanir. Húsmæður, sem ekki skipta við kaupfélagið, ættu að kynna sér starfshætti þess og fyrirkomulag og athuga, hvort þær gerðu ekki heimili sínu og öðrum gagn með því að ganga í félagið. RIMISI \\\ fer austur um föstudaginn 10. þ. m. kl. 9 síðdegis. Tekið á móti vörum í dag og til hádegis á morg- un (kl. 12) Skofatnaður Brúnir leðurskór með hrá- gúmmísólum og hælum. Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75 Stærðir: 42 til 45 kr. 6.50 Strigaskór með gúmmíbotnum: Stærðir: 22—28 Verð 1.90 do. 29—35 — 2.50 do. 36—42 — 2.00 Karlmannsskór úr leðri 9.00 Skóv. B. Stetánsson&r Laugaveg 22 A — Sími 3628 Vorskóli Isaks Jónssonar starfar eins og undanfarin vor í Kennaraskólanum frá 14. maí til 30. júní, fyrir börn á aidrinum 5—14 ára. Inninám: Lestur, skrift, reikningur o. fl. Útinám: Ferðalög, söfnun og fíokkun grasa og náttúrugripa, leikir á grasvelli og garðyrkju- störf, einkum fyrir eldri bömin. Viðtalstími kl. 9—3 daglega (sími 4860) og kl. 6—7,30 í síma 2552. Aðalfundur fþróttafélags kvenna verður haldinn í Oddfellowhúsinu fimmtudaginu 9. þ. m. kl. 8 e. h. Stjórnin skorar á allar félagskonur að mæta. Aríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN FBEYJii kaffsbæfisduftið — nýtilbúið — inniheidur aðeins ilmandi kaffibœti, ekkert vatn eða ömiur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í atöngum. Notið það bezta, sem tinnið er í landinu Vöndudustu og’ smekklegustu fermingaréjafirnar fást hjá Haraldi Hagan Austurstræti 3 a Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokkslns verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík dagana 7. og 8. júní og hefst kl. 8'/* síðdegis 7. júní. Fundarefni: 1. Yfirlit um starfsemi Framsóknarflokksins síðan á flokksþingi 1934. 3. Fjármál flokksins. 3. Kosniug formanns Framsóknarflokksins, ritara og gjaldkera. 4. Verkefni flokksins á næsta starfsári. 5. önnui- mál, sem fja-ir kunna að koma. Á fundínum eiga sæti og atkvæðisrótt, auk þeirra 15 aðalmanna, sem húsettir eru í Reykjavík og grennd, allir þeir 20 aðal- og varamenn, sem kosnir eru með búsetuskilyrði í einstökum hóröðum, samkv. 11. gr. laga um skipulag Framsóknarflokksins. Reykjavík 7. maí 1935 F. h. miðstjórnar Framsóknarflokksins Jóuas Jónssou Eysteinn Jónsson formaður ritari

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.