Nýja dagblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DA0BLA9IB IDAG Sólaruppkoma kl. 3.43. Sólarlag kL 9.08. Flóð árdegis kl. 9.05. Flóð síðdegis kl. 21.25. Veðurspá: Sunnan kaldi. Dálítil rigning. Ljósatími hjóla og biíreiða kl. 9.45—3.05. Söf|i og skrifstofor: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-* I-anrtnhanlnnn .............. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparet .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóstetofan .. 10-6 Bögglapóstatofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpains. .10-12 og 1-8 Landsaiminn .................. 8-0 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (skrifstt) 10-12 og 1-5 Skipaútgerö ríkisins .. 9-12 og 1-6 Kimskip ...................... 9-8 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skriístofur bæjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst lögmanns .... 10-12 og 1-4 Hafnarekrifstoían .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrámst. rík. 10-12 og 1-5 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. sýnir kl. 9: Miðdegisverður kl. 8 Lærdómsrík og spennandi talmynd um samkvæmislíf. Aðalhlutverkin leika 14 frægustu leikarar Metro- Goldmyn félagsins, þ. á m. Jean Harlow, Barrymore-bræðumir, Wallace Beery, Marie Dressler o. fl. Leiksýningr í Iðnó í kvöld kl. 8. Syndir ðnnara Eftir Einar H. Kvaran Soffía Guðlaugsdóttir og Haraldur Björnsson Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. Sími 1665 Annáll Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Lattdspit&linn ................ 94 LoswUikotMpitaUnn ............ 3-6 VifltetaðahBlið . 12%-1% og 8%-4% Laugamesspitalí ............ lt^-H Kleppur ...................... 1-5 BUIhaimllið ................... 14 Slúkrahús Hvitab&ndains ........94 FwBingarh., Birlksg. 37 — 14 og 9« Næturvörður i Reykjavikurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Nœturlæknir: Ólafur Helgaaon Ingólfsstræti 6. Sími 2128. Skemmtanlr og samkomur: Nýja bíó: Kappaksturinn mikli kl.9 Gamla Bíó kl. 9: Miðdegisverður klukkan 8. lðnó: Syndir annara kl. 8. Samgöngur og póatfazQtr: ffoðafoss til Akureyrar. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10.00 Veðurfregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 10.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Svarað fyrirspumum til út- varpsins. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi Landnám Vestur-íslendinga í Vest urheimi, XIV (þorst. þ. þorsteins- son, skáld). 21.00 Meistaratónleikar: a) Brahms: Fiðlukonsert; b) Tschaikowsky: Symphonia nr. 4 íplötur). UILNELMi KTUiV ÍUI Annað kvöld kl. 8: Eftir Arnold Ridley {[iábiÉi Fjörugur, hlægilegur ogspenn- andi gamanleikur í 3 þáttum. Aflgöngumiðar aeldir kl. 4—7 dag- ixm fyrlr, og aftlr kl 1 dwglnn, aara lelklð « — 81mí 9191. Skipafréttir. Gullfoss fer til Ivaupmannahafnar í gærkvöld. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld, aukahafnir Stykkishólmur Húsavík og Patreksfjörður á suð- urleið. Brúarfoss fór frá Leith í gær á leið til Vestmannaeyja. Dettifoss er í Leith. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fer frá Leith í dag. Jónas Jónsson alþm. og Gerður dóttir hans fóru til útlanda með Gullfossi í gærkvöldi. Veröur Jón- as fulltrúi Alþingis á afmælishátíð sænska ríkisþingsins. Björn Kristjánsson kaupfélags- stjóri á Kópaskeri kom hingað til bæjarins í gær. Veðrið. Síðdegis í gær var komin suðaustan átt við suðvesturströnd- ina, en veður var þar þurrt og stillt fyrri hluta dagsins. Á Norð- ui’- og Austurlandi var veður kyrrt og úrkomulaust. Hitinn var frá 8 til 13 stig. Mestur hiti var á Norð- urlandi. Farþegar með Gullfossi til út- landa í gær voru m. a. frú María Sivertsen, frk. Ragnheiður Björns- son, frú Halldóra Samúelsdóttir, Magnús J. Brynjólfsson, Gísli Jóns- son vélfr. og frú, Jóhann Kristjáns- son, Gunnar Hansen, Páll Stefáns- son km., Óskar Scheving og frú, Vðalheiður Pálsdóttir o. fl. Vorskóli ísaks Jónssonar starfar nú eins og venjulega frá 14. maí til 30. júní. Við skólann kenna þau Isak Jónsson og Valgerður Briem. Skóli ísaks hefir jafnan fengið ineiri aðsókn en honum hefir verið íært að taka á móti. Sjá nánar um kennslu skólans i augl. í blaðinu i dag. í fyrrinótt var fundur haldinn í hifreiðastjórafél. HreyfilL Voru þar fjörugar umræður og áhugi manna mikill fyrir félagsmálum bifreiðarstjóra. Verður nú aftur fundur í félaginu í kvöld kl. 12 og má búast við fjörugum umræö- um. GamLa bíó sýuir þessa dagana ameríska kvikmynd, „Miðdegis- verður kl. 8“. Er myndin amerísk að efni og atburðirnir sumir býsna spennandi. Margir þekktir leikar- ar leika í myndinni. Grömul líkkista Nýja Bió | Kappaksturínn mikli Spennandi og skemmtileg amerísk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sue Carol og Tim McCoy pessa spennandi og ein- kennilegu sögu af öld hrað- ans munu allir hafa ánægju af að sjá. Aukamynd: MyChy Mous og galdrakarl- inn. Teiknimynd í 1 þætti. ____________________________ 0 OdLýra § Tvö rúmstæði til sölu á 25 kr. hvort á Bárugötu 22 hjá Edvald Stefánssyni. Ung kýr, sem á að bera í ágúst, er til sölu. A. v. á. Fjóshaugur til sölu heim- keyrður, ef óskað er. T aða á sama stað. A. v. á. auglýsingarnar Kaup og sala tmá Myndin hér að ofan er af j merkum fomaldarmun, sem íundizt hefir í jörðu í Suður- Jótlandi fyrir nokkru síðan. Það er kista úr eik. Holaður trjábolur, notaður fyrir lík- kistu. Kistan er talin 3000 ára gömul og hinn merkasti fund- ur. Danskir fomleifafræðingar sjást á myndinni og eru þeir að rannsaka innihald hennar. Gulrófnafræ. Gauta-gulrófur og rússnesku gulrófumar (Krasnoje Sel- skoje) sem aldrei tréna, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Vörubíll með „boddi“ óskast til kaups. A. v. á. Esja kom hingað í gærmorgun. Hún fer í hringferð austur um n. k. föstudagskvöld. Súðin var væntanleg hingað í nótt. Hún fer í hringferð vestur um land 14. maí. Togararnir. Af veiðum hafa kom- íð: Gyllir með 115 tn., Max Pemb- eiton með 97 tn., Tryggvi gamli með 90 tn. og Gullfoss með 27 tn. lifrar. Enska blaðið „Grimsby Evening Telegraph" birtir nýlega grein und- ir fyrirsögninni „ísland heiðrar hina látnu". Er hún um söfnuðinn á þingeyri og einstaka menn þar í kauptúninu í sambandi við jarð- arför ensku mannanna, sem fór- ust með togaranum „Langanes". Segir blaðið, að framkoma þingeyr- inga við þetta tækifæri verði skoð uð sem drengskaparbragð og vin- áttuvottur íslendinga í garð hinna brezku sjómanna og aðstandenda þoirra og þar með allrar ensku þ.ióðarinnar (Eftir FÚ). Barnaskólanum á Siglufirði var slitið í fyrradag. Skólann sóttu 300 börn og luku 30 þeirra fulln- aðarprófi. Lýsisgjafir og mjólkur- gjafir voru í skólanum síðastlið- inn vetur. Neyzla var 2 tn. lýsi og 3 þús. lítrar mjólkur. Auk þess um 200 kg. bætiefnabrauð. Utanfarir lögregluþjóna. Á yfir- standandandi^ fjárhagsáætlun bæj- arins eru veittar 2000 kr. utanfar- arstyrkur til tveggja lögregluþjóna. Bæjarráðið hefir nú ákveðið að veita þeim Magnúsi Eggertssyni .varðstjóra og Erlingi Pálssyni yfir- lögregluþjóni sínar 1000 kr. hvor- um. Mannfjöldi Aknreyrar. Samkv. manntali var íbúatala Akureyrar l. jan. sl. 4374 og er fjölgunin á árinu 131. Vort daglegt braufl heitir ný ljóðahók eftir Vilhjálm frá Ská- Goðafoss fer í kvöld kl. 10 vestur og norður. Aukahafnir; Stykkishólmur og Húsavík. holti. Sami maður hefir áður gef- ið út litla Ijóðabók, Næturljóð, og hefir honum augsýnilega farið fram síðan. Hann mun í hópi þeirra manna, sem búa við örð- ugan efnahag, enda bera kvæði hans þess óræk merki. í sumum kvæða hans gætir fullmikið áhrifa frá eldri höfundum, t. d. í Sara svarta og Ástarjátning Áka munks. Önnur kvæði sýna, að Vil- hjálmur getur líka farið sínar eigin götur og þá tekst honum bezt. Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðs firðinga var haldinn 30. fm. Við skiptavelta félagsins á sl. ári nam 52 þús. kr. Tekjuafgangi, .10%, þegar lögskipuð gjöld höfðu verið lögð í sjóði, var úthlutað til fé- lagsmanna. Fundinumi lauk með samsæti félagsmanna og boðsgesta (FÚ). Karlakórinn Emir i Hafnarfirði hélt söngskemmtun í þjóðkirkjunni sl. sunnudag. Söngstjóri var Jón ísleifsson, Reykjavík. Einsöngvari var sr. Garðar þorsteinsson. Tólf lög voru á söngskránni og var kórnum vel tekið og húsið full- skipað. (FÚ). Guðspekifélagið. Sameiginlegur fundur í kvöld kl. 8%. Lótusdagur. Tilkynningar Mjólkurbúðingur allan dag- inn. Laugavegs Automat. Fastar bílferðir frá Bifreiða- stöðinni Heklu (sími 1515) til Stykkishólms hvern mánudag og fimmtudag. Nýja bifreiOagt. Slmi 1218. ASalstöðln, siml 1383. Húsnæði Stórt og sólríkt herbergi til leigu. öll þægindi. Uppl. í síma 4719._________________________ Ágæt forstofustofa til leigu á Bergstaðastræti 66. 2 herbergi og eldhús óskast má vera í góðum kjallara. Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 3724 frá kl. 4—7 síðd. Snotur búð með geymslu- plássi er til leigú 14. maí. Uppl. í síma 4995. Stórt og sórlíkt herbergi til leigu. öll þægindi. Uppl. í síma 4798. Atyinna Kaupakonu vantar þangað sem gott er að vera. Ráðskonu- staða getur komið til mála að liðnu sumri. Uppl. í síma 1768 til kl. 6 e. h.______________ Ungur efnáður maður í sveit óskar eftir ráðskonu. Umsókn- ir leggist inn á afgr. blaðsins merktar „Valur“. 2 vor og kaupakonur vantar í sveit, ennfremur vantar dreng ti snúninga. Uppl. Bergstaðastr. 55.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.