Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Blaðsíða 1
ming ju! I dag greifa. — Fyrst verður sung- inn sálmurinn „Þann signaða dag ...“ og að því loknu gefur Eiden erkibiskup hjónaefnin saman, aðstoðaður af yfirhirð- predikara dr. Widner og Pal- mer presti. Frá kirkjunni er ekið að Stokkhólmshöll, þessu fegursta þjóðhöfðingjasetri vorra tím'a, en þar í höllinni hefst þá stór- fengieg móttaka undir forystu æðstu tignarmanna borgar og hirðar. Gluggar standa opnir og danska karlakórið „Bel Canto“ hyllir brúðhjónin frá hallargarðinum. Að loknum hádegisverði hylla sænskir verða alstaðar fánar við hún í tilefni af hjónavígslu Frið- viks ríkiserfingja og Ingiríðar Svíaprinsessu. — Sú leiðinlega missögn hafði flækzt í blaðið í gær, að brúðkaupið yrði ekki fyrr en á morgun. Athöfnin: Vígslan hefst í dag kl. 9,30 (ísl. tími). Kristján konungur leiðir Friðrik krónprins til alt- aris og Gústaf, ríkiserfingi Svía, dóttur sína, brúðurina. Brúðmeyjar verða smáprins- essúrnar Ragnhildur og Ást- ríður Ólafsdætur Noregserf- ingja, en brúðsveinn Gústaf, ungur sonur Fólka Bernadotte söngvarar brúðhjónin. — Frið- rik ríkiserfingi er mjög hljóml- listrænn, sem kunnugt er, eins og drottningin, móðir hans. — KJ. 17 fara brúðhjónin til snekkju þeirrar, er flytúr þau um borð í konúngsskipið „Dannebrog", er flytur brúð- hjónin til Kaupmannahafnar. Boðnir til vígslunnar eru auk allrar konungsfjölskyldúnnar sænsku og annarz-a konunglegra gesta, ráðherrar allir, með frúm sínum, forsetar ríkis- þingsins, hirðin sjálf, tignustu embættismenn, herménn og klerkar, serafimriddarar með frúm sínum og sendiherrar og fulltrúai’ annarra ríkja með sínum frúm. Hér í Reykjavík tekur sendi- lierra Dana, og frú við heini- sóknum frá kl. 16—18, í tilefni af brúðkaupinu, og stjómar- ráðið lokar eftir hádegi í sama tilefni. Stórkosflegt slys við Sogsleiðsiana - Maður bíður bana Viðtal við Kamban Skömmu eftir hádegi í gær vildi til slys við niðursetningu rafmagnsstaura skammt fyrir sunnan Korpúlfsstaði. Var verið að reisa fjóra staura samfesta og er verkinú liagað þannig, að staurar mynda ferhyrning að neðan með nokkru millibili hver frá öðrum, en ná saman að ofan tveir og tveir. Búið var að reisa staurana. en staða þeirra í holunni var þannig, að færa þurfti þá til. London kl. 16 23./5. FÚ. Deilur Itala og Abessiníu- manna valda stjómmálamönn- um í Genf afar miklum vand- ræðum, svq að talið er að trauðlega verði komið sættum á. Eden og Laval hafa lagt sérstaka áherzlu á það, að Voru hafðir á þeim strengir til vamar því að þeir féllu. Nokkur vindur var og mún hann hafa valdið því að ein- hverju leyti, að einn jafnvægis- strengurinn slitnaði og féllu staurarnir niður, án þess nokk- uð fengist við ráðið. Varð einn maður undir staur og fékk hann högg á höfuðið og lézt strax af völdúm þess. Hann hét Gissur Grímsson til heimilis á Bergstaðastræti 55. Var hann míðaldra maður, kvæntur og átti nokkur börn. reyna að greiða úr deilúnni, en svo er að sjá, að tilraunir þeirra hafi borið lítinn árang- ur hingað til. Eitt af helztu blöðum Itala birtir í dag grein um Abessin- íumálin og setur þar fram ýmsar getsakir í garð Breta, en þeim hefir tafarlaust verið mótmælt í London. Aðalatriðin í grein ítalska blaðsins eru þau, að Bretar hafi með hönd- um ófriðarundirbúning gegn Abessiníu og meðal annars noti þeir auðug námusvæði í abess- insku landi í hemaðarskyni. Þá segir svo í greininni, að Bret- ar hafi dregið saman lið í Sud- an, nálægt landamærum Abess- iníú, og hafi verið að byggja járnbrautir til þess að geta flutt lið og vopn fljótlega til landamæranna. Loks segir ítalska blaðið, að Abessiníu- menn óttist þessa ensku árás og séu að draga saman lið til varnar. í ensku mótmælunum er sagt, að enginn flugufótur sé fyrir þessum ummælum ítalska blaðsins. Um hin auðugu námusvæði, sem blaðið nefnir, segir svo í ensku mótmælúnum, að Englendingar eigi engin námuréttindi í Abessiníu, nema smávegis gullnámusérleyfi og hafi það aldrei verið notað á nokkurn hátt í hernaðarskyni. Landamæri Abessiníu og Sudan eru einungis varin af lögreglu- liði og þetta lögreglulið hefir ekkert verið aukið og Bretar eiga engin varnarvirki á þess- um slóðum. Guðmundur Kamban rithöf- undur kom frá útlöndum með Dettifossi um helgina. Hefir hann dvalið í London síðastl. ár, nema tvo mánuði, sem hann var í Þýzkalandi. Tvö fyrstu bindi af „Skál- holti“ hans komu út í einni bók á þýzku í haúst, sem leið, og hefir feng- ið lofsamlega dóma í mérkustu stórblöðunum þýzku. Heitir ■hún á þýzku „Jungfrau auf Skálholt“ og er gefin út hjá Inselverlag, sem er heimsfrægt fyrir smekklegan og vandaðan frágang bóka. Fundur saltfiskframleiðenda um stofnun nýs fisksölúsam- bands var settur kl. 5 í gær í Kaupþingssalnum. Er fundui*- inn boðaður af fiskimálanefnd eins og kunnugt er. Mættir vorú á fundinum margir fiskeigend- ur eða umboðsmenn fyrir þá víðsvegar að af landinu. Haraldur Guðmundsion at- Tíðindamaður blaðsins hitti Kamban að máli fyrir skemmstu og barst talið m. a. að „Jómfrú Ragnheiði“. Spúrði tíðindamaðurinn um hversu mikla útbreiðslu hún hefði fengið. — Hún hefir komið út, segir Kamban, í Danmörku, Svíþjóð, Hollandi og Þýzkalandi og kemur í haust út í Englandi, Ameríku og Tékkóslóvakíu. Ilefir hún þá komið út í átta löndum, þegar Island er talið með. Á ensku verður hún þýdd Framh. á 2. síðu. vinnumálaráðh. setti fundinn og skýrði frá ástandi og horf- um í fisksölumálunum. Skipaði hann síðan sjö manna kjör- bréfanefnd og verður verkefni hennar að taka við uinboðúm þeiiTa manna, sem1 sækja fund- inn, athuga hvort þau eru fuli- nægjandi, og hversu mikið Framh. á 4. síðu. Abessíniudeilan harðnar Fundur Saltfiskframleiðenda hófst I gar

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.