Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Síða 4

Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Síða 4
4 N Ý J A DÁG BLAÐXS IDAG Sólarupprás kl. 2,52. Sólarlag kl. 9,59, Flóð árdegis kl. 9,45. Flóð síðdegis kl. 22,15. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 9,45— 3,05. Veðurspá: Hœgviðri fyrst, en vax- andi sunanátt og rigning með kvöldinu. Sttfn og skrifstolur: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ...... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klaþparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-C Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins.. 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 3-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-i Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútgerð rikisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fól....9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa: og skrán.st, rík. 10-12 og 1-5 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Halmsóknartimi ■júkrahúsa: Landsspítalinn ................ 3-4 LandakQtsspítalinn ........... 3-5 Vífilstáðahœiið . 12y2-l^ og 3y2-4y2 Laúgárnesspitali —'......... 12H-2 Kleppur ...................... 1-5 Elliheimilið ................. 1-4 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjahúðinni Iðunn. Nætúrlæknir: Halldór Stefánsson, Lækjargötu-4. Sími 2234. Samgðngur og póstferðir: Suðurland til Borgamess og frá Borgamesi. Nova væntanleg frá Bergen. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bíó: Hriefaleikar um konu, kl. 9. Nýja Bíó: Wonder Bar, kl. 9. Ásmundur P. Jóhannsson bygg- ingameistári í Winnipeg og sonur lians, Kári Wiíhelm eru á leið til íslands. Lögðu þeir af stað að heiman 24. f. m. og ætluðu að dveija í London meðan hátíða- höldin í tilefni áf ríkisstjómaraf- rnæli konungsins stæðu yfir. þaðan var ferðinni heitið til Kaup- mannahafnar og ráðgert að dvelja þar nokkra daga áður en lagt yrði i seinasta áíangann heim. í ferðalaginu ætla þeir að vera alls 5—6 mánuði. Forðafélag íslauds fer á sunnu- daginn í skemmtiför upp á Skála- fell og að Trölláfossi. Nú í vik- unni fór félagið með 100 börn úr Miðbæjarskólanum upp í Jósefs- dal og gekk hópurinn á Vífilfell og í næstu viku fer jafnstór hóp- ur úr Austurbæjarskólanum i skemmtiför 'á vegum félagsins. Tímarit Verkfræðingjafélags ís- lands, 1. hefti yfirstandandi ár- gangs er nýlega komið út. Aðal- greinin er um talsamband við út- iönd e(tir Guðmund J. Hlíðdal landsíraastjóro. Hnefaleikur Max Baer Og Prímo Carnera Síðasta sinn í kvöld. Anná,ll Skipafréttir. Gullfoss er væntan- Jegur til Vestmannaeyja seinni- partinn í dag. Goðafoss kom til Hamborgar í gæi-morgun. Bráar- foss er á leið til Leith frá Vest- mánnaeyjum. Dettifoss var á ísa- firði í gær. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun. Selfoss var í gær á leið tii Leitli frá Vestmannaeyjum. Athygli skal vakin á auglýs- ingu í blaðinu í dag frá fundi saltfisksframleiðenda. Kjörbréfa- nefnd fundarins er tii viðtals í Ivaupþingssalnum kl. 10—11 f. h. Niðurjöfmmarskráin fyrir árið 1935 liggur frammi á skrifstofu borgarstjóra frá því í dag til 7. næsta mánaðar. Kærur yfir útsvöi’- unum þarf að leggja fram á þess- um tíma. Knattspymuniót 2. 11. liefst í kvöld og keppa þá Fram og Valur og K. R. og Vikingur. Leikfélag Reykjavíkur ætlar að sýna leikinn „Allt er þá þrennt er“ næstkomandi sunnudag og verður aðgangur seldur með al- þýðusýningarverði. Leikurinn var sýndur síðastl. sunnudagskvöld fyrir fullu húsi. Sendiherra Dana og frú Fon- tenay hafa beðið þess getið, að þau taka á móti gestum á heimili sínu föstudaginn 24. maí kl. 16—18 í tilefni af brúðkaupi Friðriks krónprins og Ingrid prinsessu. ísland var væntanlegt að norð- an í nótt, og með því m. a. Vil- hjálmur þór kaupfélagsstjóri, á fiskisamlagsfundinn. í tllefni af giftingu Friðriks ríkisarfa og Ingrid prinsessu verð- ur stjórnarráðinu lokað eftir há- degi í dag. Gullfoss er væntanlegur hingað snemma á morgun. Karlakór Reykjavíkur kemur með honum úr utanför sinni. Jírír Danir voru handsamaðir í fyrradag á Svanastöðum. Höfðu þeir komið hingað fyrir mánuði og búið á Hótel Ileklu. Borguðu þeir. aldrei fyrir sig og þþ^ar skuldin var orðin 440 kr. var lög- veglunni gert aðvart og náði hún hjá þeim 80 kr. Gaf hún þeim fyrirskipun um að mœta á lög- reglustöðinni á mánudaginn. En i þess stað struku þeir úr bænum og náðust ekki fyr en á Svana- stöðum eins og fyr segir. þeir eru nú í gæzluvarðhaldi. Segjast þeir hafa haft von um virxnu við Sogs- virkjunina. Almennur kirkjufundur verður haldinn i Reykjavik 23. og 24. júní og lengur, ef þörf krefur. Um- rreðuefni verða: Skipun presta- kalla og samtök og samvinna að kristindómsmálum. Aðalfundur Prcstafélags íslands verður að þessu sinni haldinn |á Akureyri í byrjun septembermón- aðar. Gúmmílímgerðin --- Laugaveg 76 ZZZ NWa mmmm Wonder Bar í Húnavatnssýslu hefir verið ágæt veðrátta síðan í vetrarlok. Túnavinna er búin mjög víða og kominn góður gróður. Sauðburður cr í byrjun. Frú Ebba Flóvents, kona Guðm- heit. Skarphéðinssonar ó Siglu- firði, lézt í fyrradag á Sölleröd Sanatorium í Danmörku. Hún læi- ur eftir sig þrjú börn ung. vekur athygli á því að limið reynist ágætlega, öet nú afgreitt stærri og smærri pantanir með stutt- um fyrirvara. Þórarinn Kjartansson Sími 3176. Stórfengleg amerísk tal- og söngvakvikmynd. — Aðal- hlutverkin leika: Al. Jolsou, Dolores Del Rio o. fl. Síðasta siirn í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Esja fer í hringferð vestui' um næstkomandi þriðjudagskvöld. Kirkjuritið, 5. hefti, er komið út. Flytur greinar eftir séra Svein Víking, séra Gunnar Árnason, Pét- ur Sigurðsson, Ásmund Guð- mundsson prófessoi', Oskar J. þor- láksson og Sigurð P. Sívertsen prófessor. Samtíðin, 3. hefti, er komið út. Efnisyfirlit: Útlend nöfn eftir Ja- kol) ,7. Smára, Bókasöfn og bóka- útgáfa eftir Eggert P. Bri.em, Spá- dómurinn (saga) eftir Francis James, Gamansamur pistill frá Færeyjum eftir Björn Jónsson rit- stjóra, Gjaldeyris- og viðskipta 'iöft, Úr frönsku stjórnarbylting- unni, Hve langlífir getum við orðið, auk þess bókafregnir og smágreinár. Hjálpræðisherinn heldur í kvöid k). 8y2 mikla fagnaðarhátíð fyrir stjórnendur órsþingsins, ofursta og frú Mökleliust, og selur að- ganginn á 50 aura. Frá Siglufirði var Nýja dag biaðinu liermt í gærkvöldi, að þar væri hið, mesta aflaleysi, rigninga- tíð nokkur, en þó blíðviðri. Gúmmilímgerðin er eitt af nýj- ustu iðnfyrirtækjunum hér í bæn- um. Hún býr til gúmmílím, cr reynist ágætlega til að líma alls- konar gúmmí og gólfdúka. Ættu þeir, sem nota þessa vöru að at- huga, hvort ekki borgar sig betur fyrir þó sjólfa að nota íslenzka gúmmilímið um leið og þeir þá styðja innlendan iðnað. Kvennaskólanum á Blönduósi er nú í þann veginn að verða lok- ið og próf í handavinnu fór fram 20. þ. m. Handavinnusýning verður haldin næstkomandi laugardag og sunnudag. Bóklegt próf stóð yfir í kvennaskólanum dagana 15., 16. og 17. þ. m. — Námstímanum er skipt í tvö matreiðslutímabil og fór próf fram í lok hvers. Sýsluíundur Austur-Húnavatns- sýslu stóð yfir á Blönduósi 13. til 18. þ. m. Auk venjulegra reikningsmála voru rædd ýms hér- aðsmál, þar á meðal samdar sam- þvkktir fyrir þrjú einkasímafélög og eitt fóðurbirgðafélag. Niður- jafnað sýslusjóðsgjald 18.300 kr. — Helztu gjaldaliðir eru óætlaðir: Til stjórnar sýslumála 1500, til menta- mála 1980 kr. til heilbrigðismála 7500 kr., til atvinnuinála 500 kr., til samgöngumála 2670 kr., og til skuldagreiðslna 3500 kr. samtals 17.650 kr. Til sýsluvegasjóðs var ókveðið 4 af hundraði af land- verði, og 2 af hundraði af húsa- verði til að viðhalda sýsluvegum. Áætlað að verja 4000 kr. til nýrra vega og til skuldagreiðslna 16.000. þannig var niðurjafnað alls til sýslusjóðs og sýsluvegasjóðs um 25.000 kr. Sýslubúar eru um 22 hundruð. Einmuna veðrálta hefir verið síðan um skipti, síðasta vetrardag, og er góður gróður kominn. Túnaávinnsla er víða langt komin og sauðburður í byrjun. Skófatnaður Brúnir leðurskór með hrá- gúmmísólum og hælum. Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75 Stærðir: 42 til 45 kr. 6.50 Strigaskór með gúmmíbotnum: Stærðir: 22—28 Verð 1.90 do. 29—35 — 2.50 do. 36—42 — 3.00 Karlmannsskór úr leðri 9.00 Skóy. B. Stefáii8sonar Laugaveg 22 A. — Sími 3628. B R M A N E N r Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látiö permanent-krulla yður, með þeirri aðferð, sem á bezt við hér yðar. HÁRGEIÐSLUSTOFAN „PERLA“ Sími 3895. Bergst.str. 1. þið óskið eftir því, að auglýsingar ykk- ar hafi áhrif, þá látið þær komast til lesendanna árla dags. Nýja dagblað- ið er borið til kailp- endanna kl. 7—9 ár- degis. Ábessiniudeilan harðnar Framh. af 1. síðu. riskimagn hver fulltrúi hefir til umráða. Nefndin á að skila áliti á framhaldsfundi, sem hefst kl. 2 í dag. 1 nefndina voru skipaðir: Helgi Pétursson, Sís, Thor Thors alþm., Emil Jónsson alþm., ólafur Sveinsson, Eski- firði, Jón AS. Jónsson alþm., Jónas Jónsson, Vestmannaeyj- um og Haraldur Böðvarsson, Akranesi. Fundarstjóri var kosinn Magnús Sigurðsson banka- fitjóri og fundarritarar Árrii Jónsson frá Múla og Arnór Guðmnndsson ritari Fiski- telagsins. 9 Odýrn § augrlýsmgarnar Sveinsstykki til sölu. Vand- aður bókaskápur með skrif- borðsklaffa. Tækifærisverð. — Smíðastofan Kiddi & Bensi, Hverfisgötu 30. Hanskaskinn nýkomið í fjöl- breyttum litum. Komíð og skoðið. Hanskasaumastofa Guð- rúnar Eiríksdóttur, Austur- stræti 5. Fasteignasala Helga Sveina- sonar er í Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. Kaupið smárétti á kvöldborð- ið. Alltaf tilbúnir. Laugavegs- Automat. Belti, kragar og hnappar úr skinni og márgt fleira til skrauts á kjóla. Hanskasauma- stofa Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Hinir ágætu sjálfblekungar, Oníhos, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Glænýr stútungur í dag. — Fiiskbúðin Brekkustíg 8. Sími 1689. Gulrófnafræ. Gauta-gulrófur og rússnesku gulrófurnar (Krasnoje Sel- skoje) sem aldrei tréna, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur, fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. flll mtynniusTr jj Leiknir er fluttur á Vestur- götu 12. Símar 3459 og 8856. Nýja bifreiðast. Sími 121«. Aðalstöðin, simi 1388. Húsnæði Þriggja til fjögra herbergja íbúð á bezta stað í bænum til leigur nú þegar. A. v. á. Atvinna n Sigluíjarðarprestakall. Um það liafa sótt séra Halldór Kolbeins, séra Sigurður Gíslason og séra Óskar ])orláksson, að því er nú er vitað. Förmann vantar nú þegar á trillubát á Skálum, Langanesi. Lppl. gefur Kjartan Ólafsson, Leifsgötu 3, kl. 8—10 síðd. Sími 4719.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.