Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 24.05.1935, Blaðsíða 3
N Ý J A D A G B L A B I B t NtJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „BlaOaútgáfan h.f.“ Ritstjórar: Gísli Guðmundsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ritstjómarskrifstofumar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Simi 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausasölu 10 aura eint Prontsmiðjan Acta. i' MHimiifiÉ'HHiiwwi'ftnmii iiini>iwi'i"»riiw Miljónin og Mðller I dag er útsvarsskráin vænt- anleg. I gær gaf Nýja dagblað- ið lesendum sínum nokkra hugmynd um boðskap ]jann, er hún flytúr að þessu sinni heim á heimili Reykvíkinga. Það er boðskapur máttarstólpanna, boðskapur íhaldsmeirihlutans í bæjarstjórninni, boðskapur íhaldsins í fjármálum Reykja- víkurbæjar. Upplýsingar þær, sem Nýja dagblaðið gaf í gær, vöktu undrun í bænum. Blaðið hefir að vísu áður skýrt nokkuð frá fyrirætlunum íhaldsins í sam- bandi við fjárhagsáætlúnina. En tölur þær, sem blaðið hafði nefnt í því sambandi, reynd- ust of lágar. Endanleg niður- staða útsvarsálagningarinnar sýnir, að hækkunin er ennþá meiri en ráð hafði verið fyrir gert. Hin raunverulega hækkun útsvaranna er 40% frá út- svai-sálagningu síðasta árs. Þar að auki er svo hækkuð sú upp- hæð, sem bæjarfyrirtækin eiga að greiða til daglegrar eyðslu bæjarsjóðs. Sú upphæð er lögð á bæjarbúa, sem neyzluskattur. Alls nemur hækkun útsvara cg neyzluskatta næi'ri einni miljón króna frá því, sem var í fyrra, þar af er hækkún út- svaranna rúml. 840 þús. og hækkun neyzluskattanna rúm- lega 120 þús. kr. Alls eru nú tekjur bæjar- sjóðsins og fyrirtækja hans um' 8 miljónir króna. Það eru 250 kr. á hvert mannsbam í bænum. Ef bæjarbúum er skipt nið- ur í 4-manna fjölskyldur greið- ir hver fjölskylda til jafnaðar nál. 1000 kr. samtals til hafn- ar, rafmagnsstöðvar, gasstöðv- ar, vatnsveitu, hitaveitu og í útsvör til bæjarsjóðs. Gasið er selt með 40% álagn- ingu og vatnið með 170% á- lagningu á kostnaðarverð. En eins og áður er sagt — r<ú í ár gleypir bæjarsjóðurinn nærri einni miljón meira en hann gleypti í fyrra. Hvernig ætli innheimtan gangi í ár. Auðvitað er hægt að loka fyrir gas og rafmagn og knýja fólk þannig til að borga neyzluskattinn. En myndi ekki' ganga erfiðar um útsvörin? I fyrra fórú dráttar- vextir af útsvörum yfir 60 þús. kr. Og íhaldið var komið á fremsta hlunn með að kaupa 4000 króna bíl handa lög- taksmönnum. ÚfsvarsÝtiginn Hér fara á eftir þær .reglur, sem Niðurjöfnunarnefnd Rvík- ur hafði til hliðsjónar við á- lagningu útsvara sinni: að þessu I. Útsvarsstigi á tekjur: •© íT 4J bD c *© Hjón raeð börn: o # £ $ .5:3 Cdfe •r-» W i 0 3 4 5 6 7 8 9 10 1500 20 2000 35 25 10 2500 60 45 20 10 3000 95 80 35 20 10 3500 140 115 55 35 20 10 4000 190 165 85 55 35 20 10 4500 245 215 130 85 55 35 20 10 5000 305 275 180 130 85 55 35 20 10 5500 370 335 235 180 130 85 55 35 20 10 6000 440 405 295 235 180 130 85 55 35 20 10 6500 515 480 365 295 235 180 130 85 55 35 20 10 7000 595 555 440 365 295 235 180 130 85 55 35 20 7500 680 Þegar kemur yfir 7000 kr. reiknast fjölskyldu- 8000 770 frádráttur eins og við 7000, sem sé : 8500 865 Fyrir konu , . 40 kr. 9000 965 — — og 1 barn 155 — 9500 1070 — — 2 börn 230 — 10000 1180 — _ 3 — 300 11000 1410 _ 4 — 360 12000 1640 ___ . 5 — 415 13000 1870 _ 6 — 465 14000 2110 _ 7 — 510 15000 2350 _ 8 — 540 16000 2600 — — . 9 — 560 — 17000 2860 — — - 10 — 575 — 18000 3130 19000 3410 20000 3710 21000 4030 22000 4370 23000 4730 24000 5110 25000 5510 og 40% af þvl sem sem fram yfir er. II. TTtsvnvaatio'i n eign: 75 . 985 Eign: Útsvar: 80 — . 1085 5 þÚS. 10 kr. 85 — .. 1185 7,5 — 20 — 90 — . 1285 10 — 35 — 95 — . . 1385 15 — 60 — 100 — . 1485 20 — 110 — og 2,5% af því sem fram yf- 25 — 160 — ir er. 30 35 40 45 50 55 60 65 70 210 260 335 410 485 585 685 785 885 1) Nettotekjur = tekjur til skatts áður en persónufrádráttur erdreg- inn frá. Og það er engin fúrða í sjálfu sér, þó að útsvörin inn- heimtist ógreiðlega. Greiðslu- geta fólks er auðvitað tak- mörkuð. Og svo kemur þar líka annað til. Reykvíkingar eru orðnir vanir því, að heyra ínaldsbroddana óskapast út af því, að skattar séu allt of há- ir, og heimta að létt verði „drápsklyfjunum af atvinnu- vegunum“. Og svo gera þessir sömu menn sér lítið fyrir og hækka álögur á Reykvíkingum um hvorki meira né minna en miljón króna á einu einasta ári. Og í staðinn fyrir miljón- ina eigum, við svo að fá Jakob Möller sem borgarstjóra! Ennfremur voru lögð veltu- útsvör á fyrirtæki og aðra, sem atvinnurekstur hafa og voru þau mismunandi há eftir tegund atvinnurekstrar og að- stöðu. Ennfremur skal þess getið til leiðbeiningar, að út- hlutaður arður úr hlutafélög- um og hlutabréfaeign er eigi talið með útsvarsskyldum tekj- um og eignum einstakra hlut- hafa, en er útsvarslagt hjá fyrirtækjunum sjálfum. Þegar niðurjöfnun samkv. þessum reglum var lokið, kom' í ljós, að töluvert vantaði til þess að ná þeirri upphæð, sem fjárhagsáætlun bæjarins á- kveður. Varð því að bæta 10% ofan á öll útsvör, sem námu 45 kr. eða méira, þó þannig að alltaf stæði á hálfum eða hei!- mn tug. Dívanar, dýnur og allskonar stoppuð húsgögn. Fjölbroytt- ast úrval. — Vatnsstfg 3. Húsgagnaverzl. Reykjavikur. \ eykjavík knreyri ierðir alla þriðjudaga. timmtudagA og laugnrdagn. Afgreiðsla í Reykjavík á Bitreiðastöð Islands Sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Stangarveiði í Laxá í Þingeyjaraýslu fœst á leigu. Upplýsingar veitir Aðalsteinn Sigmundsson Austurbæjarskóla, sími 4868. Fundur Saltflskframleiðenda Kjörbréfanefnd allsherjarfundar fiskframleiðenda er nú stendur yfir í Reykjavík, verður til viðtals í Kaupþingssalnum i dag frá kl. 10—11 f. h. Áríðandi að þeir fundarmenn, sem ekki hafa skil- að uraboðum eða öðrum skilríkjum til fundarsetu afhendi þau þar. Fiskimálanefnd Sölusamband íslenzkra fískframleiðendn Bláu funkismatarstellin og kaffisfellin eru komjn aflur, sama lága verðið Einnig ýmsar fleiri tegundir af nýtlzku stellum, nýkomnar K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Ráðningarstofa ReykjaYíkurbæjar Lækjartorgi 1 (1. lofti) Karlmannadeildin opin kl. 10—18 og 1—8. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Sixui 4966. Atvinnurekendur! Munið að þér sparið yður tíma og pen- inga með því að láta ráðningarstofuna aðstoða yðúr við láðninguna. Þér skapið einnig hinum atvinnulausu hagræði með því. Úrvals karlmenn og kvenmenn erú jafnan á tak- teinum til þeirrar vinnu er þér þurfið að láta leysaaf hendi í rekstri yðar eða við heimilið. Hringið, sendið eða konúð á ráðningarstofuna í hvert sinri, sem yður vantar fólk um skemmri eða lengri tíma í vinnu. öll aðstoð við ráðningu er veitt án nokkúrs endurgjalds. Ráðningarstofa Reykjavikurbajar Lækjartorg 1 (1. lotti) — Blmi 4866.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.