Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 30.05.1935, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 30.05.1935, Qupperneq 3
If Ý J A DÁG B L A Ð I Ð 8 Ettir pröf. dr. phil & scient. Orla-Jensen. Höiundur þessarar greiuar, próf. Orla-Jensen, er trægur danskur efna- og gerlafræðingur. Hann er fæddur 28. nóv. 1870. Var í fimm ár forstöðum. vísindalegu mjólk- urrannsóknastofnunarinnar i Bern í Sviss. 1908 varð hann prófessor i lífeðlisefnafræði. Hann er um langt skeið vísindalega leiðandi maður í mjólkurmáium Dana og formaður í Danmerkurdeild alþjóðasambands mjólk- urbúa. Hann hefir skrifað fjfilda greina í vísindaieg tímarit, en aðalverk hans er bók um mjólkurgerlafræði. Eftirfarandi grein er þýdd úr tímaritinu ,,Sund Levevis", en meðal aðstandenda þess timarits er dr. med. Johanne Christiansen, sem hér var á ferð í vor. Hjartanlega þakka ég hinum mörgu vinum mínum fjær og nær, sem heiðruðu mig á sjötugs- afmæli mínu. Ólafur frá Sandhólaferju. ÚTBOÐ Þeir málarameistarar er gera vilja tilboð í inn- anhússmálun í Vifilsstaðahæli, vitji lýsingar á teikni- stofu húsameistara ríkisins. Reykjavík 29. maí 1985. Guðjón Samúelsson Bústaðaskipti. Að gefnu tilefni áminnast hérmeð húsaeigendur eða umboðsmenn þeirra um, að tilkynna tafarlaust til lög- regluvarðstofunnar eða manntalsskrifstofu borgarstjóra, ef fólk hefir flutt í eða úr húsum þeirra hinn 14. maí s.l. Flutningatilkynningar fást á báðum fyrrnefndum stöðum. Verði þessu ekki hlýtt, verður sektarákvæðum lag- anna tafarlaust beitt. Lögreglustjórinn í Reykjavík 27. maí 1935. ðástav A. Jonasson settur. NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjórar: Gísli Guðmundsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ritstjórnarskrifstofumar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. f lausasölu 10 aura eint Prentsmiðjan Acta. Belnakerlingin í saurblaðinu Vlsi Nýja dagblaðið ihefir um all- langan tíma undanfarið flutt bæjarbúum rökstuddar lýsing- ar af fjármálum bæjarins eins og þau nú eru í höndum íhaldsins. Jafnframt hefir verið sýnt fram á hvílíkt gífurlegt ósamræmi er á milli munn- fleipurs íhaldsmanna um fjár- málastjórn ríkisins annarsveg- ar og aðgerða þeirra sjálfra í fjánnálum Reykjavíkur hins- vegar. Á Alþingi, þar sem íhaldið ræður ekki, ræðst það á andstæðinga sína fyrir skulda- söfnun hjá ríkinu. En í Reykjavík, þar sem íhaldsmenn í'áða öllu, eru þeir búnir að safna skuldum, sem nema 445 lcrónum á hvert mannsbarn í bænum. Á Alþingi ráðast þeir líka á ríkisstjórnina fyrir háa skatta. En í Reykjavík hafa þeir hækkað útsvöyin um 40% á einu ári. Það samsvarar því, að Alþingi yki skattana á landsfólkinu um 5—6 míljónir frá því sem nú er. íhaldið getur ekki varið sig m'eð rökum. Það getur ekki neitað því, að skuldir bæjarins séu komnar upp í 14,7 miljón- ir. Það getur heldur ekki neit- að því, að útsvörin hafi á þessu ári hækkað um 844 þús- undir og neyzluskattar um 122 þúsundir. Það getur ekki neit- að því, að gasið sé selt með 40% álagningu, rafmagnið með 80% álagningu og vatnið með 170% álagningu. Og ekki þýðir heldur að neita því, að álögurnar á bæjarbúa hafa meira en tvöfaldast á síðustu sex árum. Almenningur í bænum er orðinn vanur gasokrinu, vatns- okrinu og rafmagnsokrinu. En nú þegar útsvörin hækka svona gífurlega, heyrist hljóð úr homi, því að sú hækkun kem- ur nokkuð hastarlega niður á pyngju ýmsra beztu stuðnings- manna meirahlutans. Þegar pyngjan á í hlut, verða þeir að viðurkenna sannleikann, þó að hann komi fram í blöðum and- stæðinganna. Og nú standa þessir stólpagi'ipir íhaldsins framan í fulltrúum sínum og spyrja með nokkrum þjósti, en auðvitað fullum rétti: Ætlið þið að fara að nákvæmlega eins Grein F. Ingerslev’s héraðs- læknis hér í blaðinu um þetta mál, snýst að mestu leyti að- eins um fyrsta áfangann af leig til marks, sem sé þrifnað í fjósum. Sem sönnur á því, hve sammála ég er héraðslæknin- um um mikilvægi þessa atriðis, nægir að vitna í síðustu lín- umar í mjólkurgerlafræði þeirri, er ég gaf út 1912. Þar segir svo: Ekkert mun tryggja betur dönsk mjólkur- bú gegn framleiðslugöllum og ekkert getur orðið dönsku srnjöri betri auglýsing en það, að sú mjólk, er berst mjólkur- búum vorum, sé svo hrein og hressandi, að hún smakkist öll- um neytendum vel. Þá mundu og slíkar umbætur stuðla til þess að styrkja komandi kyn- slóðir, því að ef hreinlætið einu og „rauða stjómin"? Ætlið þið að gerast „böðlar“ á heilbrigðri „efnahagsstarfsemi“ einstak- linganna? Sjáið þið ekki, að „atvinnuvegirnir" í bænum eru „þraútpíndir“ og „m'ergsogn- ir“? Getið þið ekki skorið nið- ur launin hjá bæjarsjóði og fækkað bitlingum? Ihaldið stendur ráðalaust. Þannig fer um þá, sem tala tveim tungúm og eiga svo að bera ábyrgð verka sinna. I stað þess að svara með rökum er borgarstjóraefn- ið (!!), Jakob Möller, látinn ausa ókvæðisorðum og bölbæn- um yfir andstæðingana. í saur- blaðinu Vísi eru nú Framsókn- ar- og Alþýðuflokksmenn dag- lega nefndir „böðlar“, „níðing- ar“, „skítmenni", „óþokkar", „rauða hyskið“ o. s. frv. Ef til vill heldur þessi landskunna beinakerling, ag áhangendur íhaldsins í Rvík séu almennt svo menningarsnauðir, að þeir taki svona „fjármálaumræður", sem góða og gilda vöru! En hitt hefir hann kannske ekki athugað, að „hyskið“, sem hann svo nefnir, er helmingur Reykvíkinga. Og ekki þarf að bíða þess lengi héðan af, að það verði meirihlutinn I bæn- um og .meirihlutinn í bæjai- stjóm. sinni kemst að í fjósunum, þá mun það alstaðar ná fótfestu. Heilbrigðar og hreinar kýr, góð mjólk, heilbrigð börn. En að vísu verða menn að gera sér ljóst, að fullkomlega hrein fjós, gerilsneyddar mjólkur- og flutningafötur, þvottur og sóttkveikjueyðing á júgrum kúnna og höndum þeirra er mjólka, áður en mjólkað er, eru allt saman var- úðarreglur, sem aðeins verður við komið á sérstökum fyrir- myndarbúum, enda verður mjólkin þá óhjákvæmilega mun dýrari. Enn erfiðara en að fá fullkomlega hreina mjólk, er þó það, að fá alla þá mjólk, sem stórborg þarfnast, úr tví- mælalaust heilbrigðum kúm, og að tryggja sér það, að mjólkin á allri leið sinni, frá júgri til neytanda, fari aðeins í gegnum þeirra hendur, er eigi erú haldnir smitandi sjúkdómúm. Slíkt á sér ekki, og mun aldrei eiga sér stað nema í hugsjóna- löndum1 voruml Hins má auð- 1 vitað gæta, að mjólkin sé fljótt og rækilega kæld, svo að þeir gerlar, er einhvem veginn hafa komizt í mjólkina, fái ekki færi á að tímgast. Þetta getur tekizt með því að láta mjólkurframleiðanda skiljast, að gerlainnihald mjólk. urinnar veldur nokkru um efnahag hans. Danmörk hefir hér stórt spor stigið, með því að gæðakönnun (Reduktase- pröve) er nú gerð að skyldu öllum mjólkurbúum landsins. í sambandi við hana hefir verið komið á kostaborgun (Kvali- tetsbetaling), þannig, að dreg- ið er af verði lélegrar mjólkur og er sú upphæð oft notuð til verðlauna góðri mjólk. Um neyzlumjólk er það að segja, að réttast væri að koma á sameinaðri gerðar. og gæða- könnun (Gær-Reduktasepröve) þeirri er ég fullgerði 1909. Gæðakönnun sýnir aðeins hvort mjólkin er snauð eða auðug að gerlúm, en gerðar- könnúnin sýnir, hvort gerlam- ir eru einkanlega góðir mjóllc- ursýrugerlar, eða einkanlega loftframleiðandi þarmgerlar, en það bæri vott um1 að mjólkin hefði mjög óhreinkazt af mykju. Til þess að tína úr þær kýr, sem mest em smitaðar, og til þess að mjólkin verði sem girnilegust, verður fast- lega að krefjast þess, að dýra- læknir sannreyni kýmar á þeim búum1 er framleiða neyzlumjólk. En það er alkunn- ugt sérfræðingum, að jafnvel hið strangasta eftirlit læknis og dýralæknis á framleiðslu- staðnum, verður aldrei nema býsna víðmöskva öryggisnet. Langtum þéttriðnara öryggis- net má ríða smitunargerlum með því að hita mjólkina. Bamamjólk má enganveginn undanskilja hitun, þótt vand- legar verði jafnaðarlega að framkvæma þá hitun á barna- mjólkinni en á annarri mjólk. Að finna megi í Kaupmanna- höfn, eins og Ingerslev hér- aðslæknir nefnir dæmi til, barnamjólk.er inniheldur meira en 5 miljónir gerla í tenings- sentimetra, fyllir engan sér- legu trúnaðartrausti. Aðalmis- munurinn á bamamjólk og annarri mjólk er eiginlega sá einn, að bamamjólkin kemúr frá kúm, er staðizt hafa berklarannsókn, en það er eng- in sönnun þess, að sú mjólk geti eigi flutt með sér doða og fjölda hættulegra sjúkdóma, taugaveiki (týfus), paratýf- us (skyldur taugaveiki), bama_ veiki (difteritis), mislinga, skarlatssótt o. s. frv.), sem stafa frá því fólki, sem um- gengst kýmar. Versta skar- latssóttarhviða, sem yfir Kaup- mannahöfn hefir geysað á þessari öld, stafaði frá bama- mjólk, er kom frá einu mest metna mjólkurbúi hérlendis. Það er því hinn skelfilegasti misskilningur, ef m'enn halda að áhættulaust sé að gefa börnum og sjúklingum í aftur- bata, ógerilsneydda barnamjólk til drykkjar. Vilji menn kom- ast hjá mjólkurfarsóttum, er aðeins ein leið fær, og hún er sú, að banna sölu á ógeril- sneyddri mjólk og rjóma*). Eina mótbáran, sem með ein- h ver j u réttmætisyfirskini mætti reisa gegn slíkri geril- sneyðingarskyldu, er sú, að við *) Meðan enn finnast bama- læknar, sem halda að hver hús- móðirin, eða einhver og einhver vinnukona hennar, sé fær um að blanda þá mjólk, er pelabörn þurfa, nákvæmar en mjólkurbú, sérfróð um þessi efni, verður að undanþiggja gerilsneyðingar- skyldu þá ögnina af barnamjólk, er til þ'ess yrði þá notuð, af því að ekki er heppilegt að geril- sneyða mjólkina mörgum sinnum. Framh. á 4. síðu. MIN^I/HIMTIIN verður haldin 1 Hdtel Valhöll á Þíngvöllum laugard. UlllllJullLÍVIIVI I Ull 1- júní. G65 musik. Agóöinn gengur til skógrsktar á Þingvðllum.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.