Nýja dagblaðið - 16.06.1935, Page 2

Nýja dagblaðið - 16.06.1935, Page 2
2 O 1 0 I dai kl. 1 ♦ <$> 17. júxii Atmœliadagur Jóns Sigarðssonar Hátíðisdagur íþróttamanna Allsherjarmót I.S.I. Hefst Kl. 1,30 e. h. Kl. 2,10 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur skemmtir bæjarbúum á Austurvelli. Lagt af stað suður á íþróttavöll. — Staðnæmzt við leiði Jóns Sigurðssonar. Ásgeir Kl. 3 e. h. Ásgeirsson fræðslumálastjóri talar. blómsveigur á leiði forsetans. Allsherjarmótið sett af forseta I. S. 1, Lagður G. Waage. Iþróttirnar hefjast: i. 2. 4. o. Pimleikar. Úrvalsflokkur drengja úr Glímufélaginu Ármann, undir stjórn Vignis Andréssonar. 100 metra hlaup. .Hástökk. 5000 metra hlaup. Spjótkast. 6. 7. 1. 4X100 metra boðhlaup.. Langstökk (stúlkur). Hlé til kl. 8,15 KL 8,15: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á íþróttavellinum. Fimleikar: Telpnaflokkur 3. 5. frá Vestmannaeyjum und- ir stjórn Lofts Guðmunds- sonar. 110 metra grindahlaup. Boðhlaup 5 X 80 metrar (stúlkur). 400 metra hlaUp. — Meðal keppenda þar er hinn Lúðrasveitin leikur. þekkt hlaupari Dana Albert Larsen. Aflraunasýningar; Gunnar Salómonsson (Á). Reipdráttur milli Lögreglu Reykjavíkur og Ármenn- inga. Rólurnar í gangi allan daginn. Eínnig margt annað til skemmtunar. Aðgöngumiðar fyrir allan daginn kosta: Stæði 1,00, pallstæði 1,50, sæti 2,00, fyrir böm 0,50. — Ath. Happdrætti inni- falið í hverjum miða, — dregið kl. 12 á miðnætti ,um 50 kr. vinning. Reykvíkingar: Mætið allir á Iþróttavellinum 17. júní og njótið hinna ágaetu skemmtana Kl. 10,30 sd. Alm. dansleikur f ifinó Aðgöngumiðar að dansleiknum ÁGÆT HLJÖMSVEIT. kosta kr. 2,50 og fást í Iðnó eftir kl. 8 17. júní. Virðingarfyllst GLIMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. <é* <§> <$> <$> % Karl Oudnmndsson lögregluþjónn Karl Guðmundsson lögreglu- þjónn er í dag fertugur. Þó ár- in séu ekki mörg að baki, hef- ir Karl þegar unnið mikið starf í þágu Reykjavíkurbæj- ar. Þegar hann byrjaði starf sitt hér fyrir tólf árum síð- an, var lögreglulið bæjarins fá- mennt, en verkefnin mörg. Karl var ungur og áhugasam- ur, sá að mörgu þurfti að kippa í lag, en aðstaða öll var erfið. Þessi ungi maður lét þó slíkt ekki á sig fá, heldur hóf starf sitt með þeim áhuga og dugnaði, að lengi mun í m!inn- um haft. Karl setti þegar annan svip á lögregluna, þegar hann hóf starf sitt. Hér fengu þeir lög- reglumenn, sem fyrir voru, nýjan og áhugasaman mann, og varð það til þess, að nýtt líf færðist í starf þeirra. Oft heyrir maður talað um Karl og fær hann misjafna dóma, eins og allir, sem rækja starf sitt af samvizkusemi og dugnaði. Ég, sem þessar línur ríta, þekki Karl persónulega, hefi starfað með honum, og ég þekki líka þá menn, sem Karl hefir þurft að eiga skifti við í sambandi við starf sitt, og það er undantekningarlaust, að allir þeir segja þetta samá um Karl Guðmundsson: Karl er drenglyndur. Hann segir sína meiningu, en undirferli á hann ekki til. Við starfsfélagar Karls ósk- um honum til hamingju með fjörutíu ára afmælisdaginn, og óskum þess, að við megum enn- þá starfa lengi saman og njóta lians leiðbeininga í starfi okk- ar. J. L. Esja austur um fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti vörum á þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. Allt með isleiiskum skipnm! Nú er h ver síðastu r ad fá sér ný sumarföt Nýkomln sumarfataefni. Vðrugæðln eru viðurkennd. Verðið framúrskarandi. / Urval af sumarfataefnum er mjög takmarkað í bænum, Eitt efni af hverri tegund. Verið fljótir að ákveða yður. Geymið eigi til morguns það sem þér getið gert 1 dag, en það er að panta yður sumarfötin áður eu efnin fara. Gudmundur Benjamínsson Sími 3240 klæðskeri ingólfsstræti 5 Fyrsta fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara hefst mánudaginn 17. júní í K R.-hús- inu uppi kl. 81/* að k'/öldi. Stjórn Sambands islenzkra barnakennara

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.