Nýja dagblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 3
i NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: ,31«Aaútgáfan hJ.“ Ritstjórar: Gísli GuSmundsaon, Sigfús Halldóns frá Höfnum. Ritatj órnarakrifstofumar Laugv. 10. Simar 4373 ogfööS. Afgr. og auglýsingaakrifatofa Austurstr. 12. Slmi 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á nván. í lausasðlu 10 aura eint PrentsmiSjan Acta. Tímamót í dag, kl. 1 e. h., hefst aðai- fundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga, eða S. í. S., eins og nafnið er venjulega rit- að og talað. Sagan um baráttu samvinnu- manna gegn blóðugri einokun „einstaklingsframtaks" kaup- mannanna, verður ekki rakin hér í fáum' línum. Hún var hörð og hún var löng, a. m. k. þeim!, er helzt þurftu á kaup- mannsnáðinni að halda. Þó smáfjölgar kaupfélögunum seigt og jafnt fram undir ó- friðinn mikla og þau sístyrkj- ast á svellinu. Þó eru enn margir annmark- ar á starfseminni, og þá fyrst og fremst þeir, að félögin verða að sæta innkaupum og afurðasölu hér og þar, aðallega hjá útlendum heildsölum. Þess- ir annmarkar voru monnum löngu ljósir orðnir, og sökum' þess nokkrar tilraunir verið gerðar til þess að selja í sam- einingu innlendar afurðir á út lendum markaði. — En nú knýr bráð nauðsyn — aukin framleiðsla og ófrið- urinn — til meiri átaka og meiri samtaka. Þá er ákveðið að setja upp í Kaupmannahöfn sambandsskrifstofu samvinnu- íélaga til þess að annast kaup og sölu. Þessi skrifstofa S. 1. S. var svo flutt til Reykjavíkur 1917, en hinni haldið áfram’ sem útibúi. Til Ameríku sendir S. 1. S. fulltrúa, er annast kaup og sölu frá 1917—20. Þá er sú skrifstofa flutt til Bretlands. — 1 Hamborg er einnig sett á stofn skrifstofa, sem starfar nokkur ár, en er lokað, er gjaldeyriserfiðleikar hefjast í Þýzkalandi. — óhem'ju fjandskap hefir S. 1. S. átt að mæta í þessi 20 ár. „Afl þeirra hluta sem gera skal“ hefir haft öll vopn á lofti. S. I. S. væri löngu stein- dautt, ef það hefði ekki átt blátt áfram ódrepandi rót í huga úrvalsmanna í héraði hverju', og framúrskarandi ein- læga, þrek. og afkastamenn í sætum forstjóra og fram- kvæmdastjóra. Aðeins örfáar tölur til að sýna viðganginn, þrátt fyrir kreppu að utan og fjandskap innanlands frá. I S. 1. S. voru 1915 7 félög; 1934 39. Út- fiutningur nam 1.133,000 kr. 1915, en 6.685,000 kr. 1934. Hæst komst útflutningur velti- árið 1924 í 9.790,000 krónur, en krónan var þá svo lág, að raunverulega má segja, að veltan hafi alltaf verið að auk- Embættismaður á íhaldsvísu Meðferð Quðmnndar Bförnssonar á, ránsmálinn i Brákarey Úr dómsmálabók Fyrir nokkru kom fyrir í Borgarnesi þjófnaðarmál, sem vakti umtal í blöðunum nokkra daga, en féll svo niður. Þó nokkuð sé um liðið síðan, er enn fullkomið tilefni að rifja það mál upp nánar. Málsmeð- ferð sýslumannsins í Borgar- nesi er spegilmynd þess sleifai'- lags og ómenningar í réttar- Guðm. Bjömsson, sýslumaður 1 Borgamesi. farsmálum, sem valdið hafa mestum deilum að undanfömu. — Afturhaldsmennimir vilja halda sem lengst í embættum gömlum mönnum, er ekki hafa lært að tileinka sér endurbæt- ur og nýjar aðferðir í réttar- farsmálum, en ríghalda sér við gamla og úrelta háttu. Um- bótam'ennimir vilja að embætt- in séu1 skipuð mönnum, sem hafa mikla og óslitna starfs- krafta og eigi auðvelt með að hagnýta sér nýjungar, sem til bóta mega verða. Þjófnaðurinn framinn. Sýslumaður vísar til hreppstjórans. Flutningaskipið Columbia var í Borgamesi um hvítasunnu- dagana. Komust tveir skipverj- ar, Mathias Sandstö og Karl Arvid Fallander, í kunnings- skap við Borgnesing, Jón Guð- mundsson að nafni, og endaði með því að Jón fór um borð með þeim á hvítasunnudags- kvöld. Höfðu þeir vín með höndum og drukku fram eftir nóttinni. Undir morguninn fer ast. Auk þess sækja félög um inngöngu á þessum aðalfundi. En dýrmætast af öllu er þó, að skilningur og samheldni kaupfél.manna á nauðsjmjamál sín, er líka stöðugt að aukast. Sá þroski verður á engan veg metinn til fjár. Frá honum, frá ósíngjarnri velvild einstakl- ingsins í garð heildarinnar, frá félagsanda samivinnumanna stafar þjóðinni líf og heilsa á erfiðum tímum. Þetta hefir glöggt komið í ljós, hvenær sem reynt hefir á landsmenn til félagslegrar starfsemi. Þá hafa samvinnu- Jón í land, en þegar hann er kominn að brúnni yfir Brákar- sund ráðast þessir drykkjufé- lagar aftan að honum og ræna hann um 600 kr. í peningum. Ekki veitti Jón neitt viðnám, enda telur hann sig hafa verið það ölvaðan, að hann hafi ver- ið ófær til þess. Jón segist strax eftir ránið hafa farið á fund sýslumanns- ins, en hann vísaði honum til hreppstjórans, Stefáns Björns- sonar. Fóru þeir strax um borð, ásamt tveim mönnum öðrum og voru þá ránsmennirnir tveir einir á fótum, og þekkti Jón þá strax. Bar hreppstjórinn upp á þá, að hafa framið ránið, en þeir harðneituðu. Síðan átti hreppstjórinn tal við skipstjór- ann, og eftir það var farið í land. Víkur þá sögunni að sýslu- manni Borgfirðinga, Guðmundi Björnssyni. Sýslumaður felur skipstjóranum rann- sóknina. Sýslumanninum var kunnugt um ránið, strax eftir að það var framið, en gerði þá ekki annað en vísa því til hrepp- stjórans. Kl. 10 um mbrguninn (10. júní) fer hreppstjórinn á fund hans og segir honum frá för sinni. Hefði nú mátt búast við, að sýslumaður hæfist strax handa um ítarlega rann- sókn, yfirheyrði hina ákærðu, léti framkvæma leit að pening- unum o. s. frv. En Stefáni Björnssyni hreppstjóra segist svo frá afrekum sýslumanns- ins: „Fór þá sýslumaðm- ásamfc vitninu (þ. e. Stefán Björns- son) um borð í skipið og átti sýslumaðurinn tal við skip- stjórann og bað hann að yfir- heyra skipshöfnina í tilefni af fyrgreindri kæru, og var ekki frekara gjört í máli þessu af hálfu sýslumannsins þann dag“. Verður þessi framkom'a sýslumannsins að teljast óverj- andi með öllu. Honum berst kæra um rán, sem talið er með mennirnir í senn verið frum- kvöðlarnir og öflugustu stoð- irnar. Má þar t. d. nefna lands- verzlunina á ófriðarárúnum, sem allir flokkar játuðu þá að væri lífsnauðsyn. Sama má segja um gjaldeyris- og af- urðasölumál síðustu tíma. Og síðast en ekki sízt: Hefði ekki samvinnufélagsskapurinn verið búinn að þroska meðlimí sína eins og raun er á orðin, þá hefði verið ómögulegt að framkvæma lögin um afurða- söluna gegn því eyðileggingar- afli, er þar lagðist á móti, í blindri síngimi. Úr dómsmálabók „sjálfstæðis“-sýslumanns árið 1935. Ár 1935, þriðjudaginn 11. júní var lögregluréttur Mýra. og Borgarfjarðar- sýslu settur á skrifstofunni og' haldinn af hinum reglu- lega dómara, sýslumanni G., Björnssyni, með undirrituð- um vottum. Ða mðdte for Retten Matbias Sandstö, Dunkemann paa s.s. Columbia, 33 Aar gammel og , blev paamindet om at sige Sandhed, og nægter bestemt at være gaaet i Land efter at Is- lænderen gik fra Borde om , Morgenen 2. Plnsedag. Og han saa heller ikke Faliander gaa i Land efter den Tld. Oplæst ratihaberet. Forlod, Retten. Da mödte for Retten Karl Ar- vid Fallander, 22 Aar gammel og blev paamindet om at sige Sandhed. Deponenten nægter < bestemt at have været i Land efter at Islænderen var gaaet 2. Pinsedagsmorgen. Han siger i derimod at han gik ud paa; , Dækket for at se eftir Dunke-1 mannen, som da var nede paa Fyrdokken. Han kom tilbage , lidt för Dunkemannen. Oplæst ratihaberat. Forlod , Retten. alvarlegustu glæpum. En í stað þess að bregða þegar við og framkvæm'a rannsókn, felur hann útlendum skipstjóra að júirheyra skipverja. En skip- stjórinn var áður búinn að skamma Jón fyrir „að hafa fyllt skipshöfnina“ og ógna honum með reiddum hnefa, samkvæmt framburði hrepp- stjórans. Hefir hann líka eðli- lega viljað komast hjá óþæg- indum, sem af áframhaldandi málavafstri gátu hlotizt. Sýslumaðurinn bókar á dönsku. Sýslumaðurinn mun líka sjálfur hafa fundið hversu óverjandi þessi framkoma hans var, því að daginn eftir (11. júní) hefur hann yfirhejrrslur í málinu. Eru þá kallaðir fyrir rétt Jón Guðmundsson og fjór- ir útlendingar. Birtist útdráttur úr réttar- bókinni um yfirheyrslur söku- dólganna á öðrum stað hér í blaðinu. Mun flestum finnast bókunin benda til að yfirheyrsl. urnar hafi verið ófullkomnar og flausturslegar, en þó mun hitt vekja mem og almennari undrun og gremju, að sýslu- maðurinn hefir fært réttar- bækurnar á dönsku. Sá ósiður var góðu heilli af- numinn hér á landi, að íslenzk- ar dómsmálabækur væru skráð. ar á erlendu máli. Það tíðkaðist aðeins meðan þjóðin var háð erlendu valdi og eymdi eftir meðan embættismennimir mátu meira þjónkun við útlendinga en þjóðarfrelsið. Sjálfstæðis- þroski þjóðarinnar hefir mláð út þann smánarblett. Enginn sjálfstæð þjóð lejrfir sér held- ur þann undirlægjuhátt við er- lenda afbrotamenn, að látá móðurmálið vikja fyrir máli þeirra. En það er ekki í fyrsta sinn, sem útlendingadekrið má sín meira en þjóðemið hjá mönn- unum, sem reyua að hylja klæki sína undir sjálfstæðis- nafninu. Leitað að peningunum eftir tvo sólarhringa. Eins og útskriftin ber með sér, harðneituðu afbrotamenn- irnir fyrir verknaðinn. Sýslu- maðurinnn hefir þó álitið rétt- ar, að láta fara fram leit að peningunum áður en hann skildi við þá að fullu. Eftir að sökudólgarnir höföu haft ráð- rúm í röska tvo sólarhringa til að koma peningunum undan, úrskurðar hann að leitað skuli i Columbia. Náttúrlega bai' leitin engan árangur. Og þannig lýkur meðferð Guðmundar Bjömssonar á mál- inu. Hefði hans eins notið við, myndu þjófamir hafa komizt heim til sín með ránsfeng sinn. Lokaþáttur. Niðurlag þessa þjófnaðar- máls er kunnugt af blaðafrár sögnum. Skipið kemúr til Reykjavíkur og Jónatan Hall- varðsson tekur sökudólgana til yfirheyrslu. Þeir þræta í fyrstu, en þegar Jónatan legg- ur fyrir þá skeyti frá norsku lögreglunni, sem sýnir, að ann- ar þeirra hefir framlið afbrot þar, en sá hinn sami kvaðst aldrei hafa verið dænúlúr áð- ur, þá fellur þeim allur ketill í eld og þeir finna, að þeir standa fyrir manni, sem tekur málin öðrum tökuin en sýslu- maðúrinn í Borgamesi. Eftir það játuðú þeir líka verk sitt og fá nú þá refsingu, sem þeir verðskulda. SfSii i Æt:í3 Ólíkar stefnur. Guðmundur í Borgamesi er fulltrúi hinnar deyjandi stefnu í réttarfarsmálúm. Hann er í- mynd gamalla.værugjamra em'- bættismlanna, sem! taka málin með seinlæti og lausatökum, er stæla úthald og kjark afbrota- mannsins. Slíkir embættismenn eru þjóðinni lítil vemd gegn lögleysum og illræðisverkum glæpamanna. Slæleg réttvisi svæfir siðmenningu og réttar- hugsun þjóðarinnar. Jónatan Hallvarðsson er full- trúi þeirrar stefnu, sem vill að embættin sitji menn í fullu starfsfjöri, með vakandi áhuga fyrir öllum endurbótura! á til- heyrandi vinnubrögðum1. Hann tók málið með þrótti og festú, gaf afbrotamönnunum sem minnst ráðrúm til úndankomu, og lét finna að hér var alvara á ferðum, en ekkert kák. Slíkir Framh. á 4. sflte.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.