Nýja dagblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
3. ár. Rejrkjavik, miðvikudaginn 26. júní 1935. 144. blað
Nýja „Samvinnan66
Hún verður mánaðarrit, fjölbreytt að
efni og með mörgum myndum
Islendingasöéurnar
gefnar út í Svíþjóð
Fyrsta bókin kemur út í haust
Viðtal við þýðandann, lektor Hjalraar Alvingr
Hingað kom með Lyru í
fyrradag dr. Hjalm'ar Alving
lektor frá Stokkhólmi. — í
fylgd með honum eru tvær
dætur hans, önnur þeirra er
blaðamaður við Dagens Ny-
heter í Stokkhólmi. Dr. Alving
er auk þess, sem hann er
kennari við menntaskóla í
Stokkhólmi, höfundur margra
kennslubóka í bókmenntasögu
og sænsku. Nú vinnur hann að
útgáfu á úrvali úr Islendinga-
sögunum, sem bókaforlag
Bonniers í Stokkhólmi ætlar
að gefa út.
Tíðindamaður Nýja dagblaðs-
ins náði tali af dr. Alving í
gær, þar sem hann býr á
Garði.
— Vér höfum frétt að þér
stjómið útgáfu á íslendinga-
sögunum á sænsku. Er það
rétt?
— Já, víst er það, segir
hann, og réttir fram fyrsta
bindið af Islendingasöguútgáf-
unni. Það er mjög prýðileg bók
í vönduðu skinnbandi og um
400 síður að stærð.
— Hve margar verða þessar
bækur og hvemig er útgáfunni
háttað ?
— Það er þá bezt að byrja á
byrjuninni. Á 17. öld voru1
fyrstú íslenzku sögumar þýdd-
ar á sænsku, en það voru sög-
ur eins og Hervarar saga, Frið-
þjófssaga o. fl. slíkar. Um
1870—80 þýddi A. U. Bááth
nokkrar af ættarsögunum, t. d.
Njálu, Egils sögu, Grettis sögu
og nokkrar fleiri. Þessar þýð-
ingar vom gamaldags og óað-
gengilegar fyrir allan almenn-
ing, sökum! þess, að malið var
íburðarmikið og óeðlilegt og
mikið af íslenzkum orðum, sem
fólk skilur ekki. Auk þess voru
þær ónákvæmar og styttar.
Bækur þessar eru og uppseld-
ar. Það var því þörf á að fá
nýja útgáfu, sem yrði betri og
aðgengilegri en sú eldri. Þegar
prófessor Nordal var í Stokk-
hólmi í fyrra og hélt fyrir-
lestra sína við háskólann, not-
aði ég tækifærið til þess að
ráðgast við hann um útgáfuna,
og að ræða við Bonniers for-
lag um útgáfu á bókunum.
Bonnier tók því vel og var út-
gáfan ákveðin, og tókst mér
þannig að nota þann áhuga
fyrir íslandi, sem Nordal hafði
vakið.
Fyrsta bókin, Eyrbyggja og
Laxdæla, sem ég sýndi áðan,
kemur út í haust. Alls verða
bækuraar fimm:, og eru það
þessar sögur: Egils saga,
Gunnlaugs-, Hænsna-Þóris-,
Gísla-, Bandamanna-, Víga-
Glúms-, Hrafnkells-, Njáls-,
Grettis-, Eyrbyggja- og Lax-
dæla saga.
— 1 hvaða röð koma sögurn-
ar út?
— Fyrst Eyrbyggja og Lax-
dæla, þá Gísla- og Grettis
saga og tek ég þannig sögurn-
ar eftir því hvar þær gerast
og fer norður fyrir land og
,austur, og enda á Egils- og
Gunnlaúgs sögu. Landakort af
öllum sögustöðunum fylgir
hverri sögu. Em það sömu
kortin og fylgja norsku útgáfu
íslendingasagnanna.
Mér þykir gamlan í þessu
sambandi, að geta þess, að svo
eðlilegt mál, sem' er á Islend-
ingasögunum þekkist ekki í
sænskum bókmenntum fyr en
hjá Strindberg, um 1870—80.
Aður var aðeins ritað lærðra
manna mál, sem bæði var
blandið latínu og þýzkú, og
setningaskipun og orðaröð
fjarri því sem var í mæltu
máli. Geri ég það stundum að
gamni mínu, til þess að sýna
nemendum mínum1 hve sænsk-
an er mikið blönduð erlendulm
málum, að taka nokkur dæmi
úr bókmenntunum frá ýmsum
tímum. Á 12. öld er latínan yf-
irglæfandi, á 13. aftur þýzkan,
en á 18. öld ber aftur mest á
frönskunni*). En flest af þess-
um; útlendu orðum eru orðin
svo töm í sænskunni, að miaður
tekur ekki eftir öðru en að
þau séu sænsk.
— Hve lengi ætlið þér að
dvelja hér á landi?
— Rúman hálfan mánuð.
Kem ég aðallega til þess að sjá
með eigin augum sögustaði
þeirra sagna, sem ég er að
að ljúka við ,að þýða eða búinn
með; eins og Eyrbyggju, Lax-
dælu, Gísla sögu Súrssonar og
Grettis sögu. Ég ætla fyrst
vestur á Snæfellsnes. Mig lang-
ar til þess að sjá hvort það sé
mögulegt, að Freysteinn hafi
getað farið á einni nóttu fram
og til baka, milli Kambs og
*) Eru oft dæmi til að ekki séu
nema 20—25% norræn orð í setn-
ingu, hitt er franskt, þýzkt eða
latneskt.
Flu gvél
stjórnað með
* loftskey tum
liondon kL 16, 29/6. FÚ.
Við flugflota Breta hefir
verið bætt nýrri flugvél, sem
aðeins er stjómað af loftskeyt-
um og útvarpsskeytum. Þessi
flugvél er kölluð „Drotningar
vígflugan“, og er aðallega ætl-
uð til hraðskota á staði sem
langt eru í burtu. Flugvélin
fer meira en 100 enskar míliu*
á klukkutíma, og getur flogið
í 10 þús. feta hæð, og er
þannig gerð, að hún getur tek-
ið sveiflur, sem öðrum flug-
vélum eru ómögulegar. Hins-
vegar hafa slíkar flugvélar
ekki tök á því að fljúga mjög
langt frá aðalstöð sinni, því að
vegna hraða og flughæðar
þrýtur eldsneyti mjög skjótt.
Flugmálaráðherra Bretlands
hefir látið það í ljósi, að með
gerð þessarar vélar, væri fund-
ið nýtt varnartæki gegn loftá-
rásum annara þjóða, á megin-
landi Englands.
inn.
Hinn 23. þ. mán. var lands-
málafundur 1 Vopnafirði. Þar
töluðu Eysteinn Jónsson og
Páll Zophóníasson fyrir Fram.
sóknarflokkinn, en Ámi Vil-
hjálmsson læknir, Sveinn á
Egilsstöðum og Benedikt í
Hofteigi fyrir íhaldsflokkana.
Fundarmenn vom1 hálft
þriðja hundrað. Aðalfulltrúi í-
haldsins og frambjóðandi við
síðustu kosningar, Árni Vil-
hjálmsson læknir, flutti aðeins
eina ræðu! á þessum! fundi og
gafst síðan upp.
Eysteinn og Páll fengu hin-
ar beztu úndirtektir, og fannst
á, að fylgi „einkafyrirtækis-
ins“ er mjög þorrið í þessu
bygðarlagi eins og allsstaðar
annarsstaðar.
Fossvallafundurinn.
Hinn 24. þ. m1. var fúndur
að Fossvöllum í Jökulsárhlíð.
Helgafells. Já, ég hlakka mik-
ið til þess að sjá landið, sögu-
staðina og kynnast fólkinu á
þessum frægu sögustöðum',
sem ég hefi svo mikið lesið
um.
Seinasti aðalfundur Sam-
bands ísl. samvinnufélaga á-
kvað að stækka tímarit S. I.
S., Samvinnuna, og gera hana
Jónas Jónsson.
að mánaðarriti. Jafnframt
skyldi ritinu breytt þannig, að
það birti míkið af myndum og
yrði margbreyttara að efni.
Flutningsmenn þessarar til-
Þar komu fram fyrir Fram-
sóknarflokkinn Jónas Jónsson
og Páll Zophóníasson. Fyrir
Alþýðuflokkinn Jónas Guð-
mundsson og fyrir íhaldsflokk
ana Sigurður Kristjánsson, Jón
í Dal og Benedikt í Hofteigi.
Höfðu íhaldsflokkamir haft
mikinn viðbúnað fyrir þennan
fund og smalað svo sem þeir
náðu til, en allt um það urðu
þeir í auðsæjum minnahluta á
fundinum.
Hiallormsstaðafundur.
Þar voru af hálfu Framsókn-
arflokksins Eysteinn Jónsson
og Ingvar Pálmason. Fyrir Al-
þýðuflokkinn Bjöm Blöndal,
en fyrir íhaldsflokkana Jón
Pálmason, Sveinn á Egilsstöð-
um og Benedikt Gíslason.
Fundarmenn voru full tvö
hundruð.
Framsóknarflokkurinn átti
þama margfalt fylgi á við and-
stæðingana og var áheym í
hlutfalli við það.
Á þessum fundi komst Jón
Pálmason svo að orði, „að
íhaldsflokkurinn hefði verið
faðir Sjálfstæðisflokksins", og
má því segja, að íhaldseðli
Framh. á 4. síðu.
lögu voru tveir af áhrifaméstu
kaupfélagsstjórum landsins,
Vilhjálmur Þór og Egill Thor-
arensen. En fyrst mun slíkri
breytingu hafa verið hreyft á
aðalfundi Sis 1932 af Guðlaugi
Rósenkranz.
I vetur hefir verið unnið að
undirbúningi þessarar breyt-
Guðl. Rósenkranz.
ingar á ritinu og hefir áskrif-
endum fjölgað að miklum mun
víðsvegar á landinu. Verður
Samvinnan í hinu nýja fomii
fjöllesnasta tímaritið á landinu
og má þó fastlega vænta, að
hún eigi eftir að fjölga kaup-
endum sínum verulega.
Ritstjórar Samvinnunnar
verða Jónas Jónsson alþm. og
Guðlaugur Rósinkranz yfir.
kennari.
Fyrsta hefti nýju Samvimi-
unnar er komið út fyrir
nokkru og er hvorttveggja,
smekklegt að frágangi og
vandað að efni. Jónas Jónsson
skrifar ávarpsorðin, og auk
þess grein um íslenzk heimili
og skóla. Þá er ítarleg grein
eftir Guðlaug Rósenkranz um
samVinnuhúsin í Reykjavík,
ásamt mörgum mýndum, frá-
sagnir af innlendum samvinnu-
félögum eftir Ragnar ólafsson,
grein eftir Jón Ámason fram-
kvæmdastjóra um útflutning
landbúnaðarafurða, grein eftir
Auði Jónasdóttur um ensku
kvennagildin, saga eftir ind-
verska skáldig Tagore, auk
margra smágreina með mýnd-
um.
Breyting Samvinnunnar lýsir
stórhug og framsýni íslenzkra
samvinnumanna. Ritinu er
einkum ætlað að vinna fyrir
framtíðina, skapa íslenzkri
samvinnu meiri mátt og út-
breiðslu í framtíðinni.
Fundir í Múlaþingi
V opnafjarðarf undur.