Nýja dagblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 4
4
■ S * i
BltBttfllS
I DAG
.Sólarupprás 2.04.
Sólarlag kl. 10.57.
Flóð árdogis kl. 1.20.
Flóð síðdegis kl. 1.55.
Veðurspá: Sunnan kaldi. Dálítil
rigning.
Ljósatími hjóla og bifreiða kl.
9,45—3,05.
Stttn og skzifstofuc:
Landsbókasafnið .............. 1-7
Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10
þjóðskjalasafnið ............. 1-4
Landsbankinn ................ 10-3
Bánaðarbankinn .... 10-12 og 1-3
Útvsg8bankinn ....... 10-12 og 14
Útbá Landsb., Klapparst...... 2-7
Póathásið: Bréfapóststofan .. 10-0
Bðgglapóststofan .......... 10-8
Skrifstofa útvarpsíns .. 10-12 og 1-6
Landsslminn ................ 8-0
Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 14
Fiekifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5
Skipaátgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6
ELmskip ...................... 9-6
Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 14
Samb. isl. samv.fél....9-12 og 1-6
Sðlus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6
Skrifstofur bæjarins .. 9-12 og 14
Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 14
Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 14
Bafnarskrifstofan .... 9-12 og 14
Skipa- og skránat. rlk. 10-12 og 14
Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5
Skrifst. lögreglustjó.ra 10-12 og 1-4
kögregluvarðst. opin allan sólarhr.
Haimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landsspitalinn ................ 34
Landakotsspitalin* ............ 34
Vífilstaðahælið . W/2-W2 3y24%
Laugamesspitali ............ 12%-2
Sjúkrahús Hvítabandsins .... 24
Fseðingarh., Eiríksg. 37 .. l-3og84
Kleppur ....................... 14
Elilhelmilið .................. 14
Næturvörður í Laugavegs- og Ing-
ólfsapóteki.
Næturlæknir: Halldór Stefánsson,
I^ækjargötu 4. Sími 2234.
Bamgðngair og póstforðir:
Dettifoss til Hull og Hamborgar.
SkemmtanJr og samkomurr
Gamla Bíó: Maraþonhlauparinn
kl. 9.
Nýja Bíó: Ástarfóm kl. 9.
Dagskrá útvarpslxui
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há-
degisútvarp. 13,00 Messa í Dóm-
kirkjunni (sr. Hálfdán J. Helga-
son). Settur synodus. 15,00 Veður-
fregnir. 19,20 Tónleikar: Margrödd-
uð óperulög (plötur). 19,50 Aug-
lýsingar. 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Synodus-erindi (úr
Dómkirkjunni): Kristur og þjóðlíf-
:ð (Ásmundur Guðmundsson, pró-
fessor). 21,20 Tónleikar: Nútíma
tónlist (plötur).
Embættismaður
á íhaldsvísu
Framh. af 3. síðu.
menn eru ákjósanlegir til að
vera verðir þjóðarinnar í rétt-
arfarsmálum. Það er slíkra
manna, seni hún þarfnast til
að annast þessi vandasömu
mál, og því verða menn eins og
Guðmundur í Borgamesi og
hans líkar, sem fyrst að láta
þeim eftir sæti sín.
Marathon-
hlauparinn
Stórfengleg þýzk tal-T og
hljómmynd um íþróttir og
ást.
Aðalhlutv. leika:
Brigitte Helm, Victor
Kowa og Hans Brause-
wetter
í myndinni eru margar
myndir frá Olympiuleik-
unum í Los Angeles. Hún
er spennandi og skemmti-
leg. Mynd sem enginn
íþróttamaður ætti að láta
óséða.
Anná.11
Skipafréttir. Gullfoss er á leið
vestur og norður. Goðafoss fór frá
Hull í gær á leið til Vestm.eyja.
Dettifoss fer til Hull og Hamborg-
ar í kvöld kl. 8. Brúarfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á
leið til Kaupmannahafnar. Selfoss
kom til Aberdeen i gær.
Að'alfundur Sambands íslenzkra
samvinnufélaga verður settur í
dag kl. 1 e. hád. í Sambandshús-
inu. Verkefni fundarins eru inn-
taka nýrra félaga, nefndarkosn-
ingar, reikningar fyrir síðastl. ár
verða lagðir fram og forstjórinn
gefur yfirlit um efnahag sam-
bandsins og rekstur þess á liðna
árinu.
Gistihúsið á Ambjargarlæk er
nú tekið til starfa og er rekið eins
og undanfarin sumur af Davíð
bónda þorsteinssyni og hans
myndarlegu húsfreyju, Guðrúnu
Erlendsdóttur frá Sturlu-Reykjum.
Á Arnbjargarlæk eru einhver
rnestu og beztu húsakynni, sem
til eru á ísl. bóndabæ.
Aðalfundur í. S. í. verður hald-
inn annaðkvöld kl. 8^2 í Eim-
skipafélagshúsinu (Kaupþingssaln-
um). Fulltrúar eru beðnir að
masta stundvíslega, og með kjör-
bréf. Lyftan verður í gangi.
Glímufél. Ármann mun efna til
skemmtifarar í þjórsárdal laugar-
daginn 29. þ. m. Vafalaust verða
þátttakendur í förinni margir.
Knattspymukeppnl. Sunnudag-
inn 16. þ. m. fór fram knatt-
spyrnukeppni milli Dana og Svía
og- unu Svíar með 3:1. Síðastliðinn
sunnudag var knattspymukeppni
milli Dana og Norðmanna og
unnu Danir með 1:0 marki.
Prestastefnan heíst í dag kl. 1
með guðsþjónustu í dómkirkjunni.
Verðlauna-afhending frá Alls-
hefjarmótinu fer _ fram í Iðnó í
kvöld kl. 9y2. Kl. IOV2 hefst dans-
leikur. Keppendur em beðnir að
mæta stundvíslega kl. 9%. — í-
þróttamenn hafa aðgang að dans-
leiknum meðan húsrúm leyfir.
Kolaskip kom í gær til Kol &
Salt.
Lengsta ferð sem Ferðafélag ís-
lands hefir farið eða áformað
hingað til, ,er ráðin á sunnudag-
inn kemur. Er það átta daga ferð
og er heitið til Mývatns, að Detti-
fossi og í Ásbyrgi. Er hún ætluð
fólki, sem vill nota sumarleyfi
sitt til langferðalags, enda er
samtalin ökuleið ferðarinnar svo
mikil, að vel mætti nægja til
ferðar til næstu landa á megin-
landi Evrópu. Norður verður farin
leiðin fyrir Hvalfjarðarbotn, en
suður verður farið um Reykholt,
Húsafell og Kaldadal. Einn dag-
■M »«i K —
Astarfórn
(moral und Liebe).
þýzk tal- og tónkvikmynd
efnismikil og snilldarlega
vel leikin af fjórum þekkt-
ustu skaplistarleikurum
þjóðverja, þeim:
Grete Mosheim, Oskar Ho-
molka, Camille Horn og Jo-
hannes Reimann.
Aukamynd:
TALMYNDAFRÉTTIR,
er sýna meðal annars vigslu
Litlabeltisbrúarinnar.
Bðm fá ekki aðgang.
Odýrn
auglýsingarnar
D
Kanp og sala
Jobn Luðis & Sons L-
Millers,
Leith Edinburgh 6.
Vörur vorar eru alþektar á íslandi FYRIR GÆÐI:
INGLIS — blandað hænsnafóður.
INGLIS — alifuglafóður.
INGLIS — maísmjöl.
INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur.
Alt í „Blue Star“-sekkjum.
Pantanir annast.
Samband ísl. samvinnufélaga.
m
inn nyrðra verður dvalið við Mý-
vatn og vélbátar notaðir til þess
að komast sem fljótast til helztu
staða milli suðurenda þess og
norðurenda, Skútustaða og Reyk-
jahlíðar. Verður þá farið í Dimmu-
borgir, gengið á Hverfjall, siglt í
Slútnes og gengið frá Reykjahlíð í
Hlíðamáma og á Námaskarð, ef
veður leyfir. Öðrum degi verður
varið í það, að íieimsækja Ás-
byrgi og Dettifoss. í bakaleið verð-
ur tækifæri til þess, að ganga á
Baulu, ef veður leyfir. — Hér er
aðeins stiklað á hæstu hnjúkun-
um í ferðaáætluninni, en hún sést
í gluggunum í Bókaverzl. Sigf.
Eymundssonar, og á sama stað
eru farmiðar seldir til föstudags-
kvölds, ef eigi verður útselt áður,
því að farþegatalan er takmörkuð
í þessa ferð.
Norðanstúdentarnir. Menntaskól-
anum á Akureyri lauk fyrir
skemmstu. Hér fara á eftir nöfn
þeirra nemenda, sem luku stúd-
entsprófi: Jóh. L. Jóhannesson,
Skagf., Hámundur Ámason, Akur-
eyri, Ólafur Ó. Jóhannesson,
Skagaf., Jón G. Halldórsson, N.-
Múlas., Guðbrandur Hlíðar, Ak.,
Tngibjörg Sigurjónsdóttir, Eyjafjs.,
Geir Stefánsson, N.-Múlas., Bragi
Sigurjónsson, S.-þing., Einar Th.
Guðmundsson, Ak., Bárður Jakobs-
son, N.-ísafjs., Oddur Sigurjónsson,
Húnavs. Benedikt Sigurjónsson,
Skagafj.s., Stefán Jónsson, Skagaf.,
Axel Benediktsson, S.-þing., Jón
Verksmiðjan Rún
Selur beztu og ódýrustn
LÍKKISTURNAR
Fyrirliggjandi af öllum
stærðum og gerðum
Séð um jarðarfarir
Sími 4094
Fundír í Múlaþingi
Framh. af 1. síðu.
þessa flokks sé þá ekki lengur
laungetið!
Eiðafundur.
Þar mættu fyrir Framsókn-
arflokkinn Páll Hermannsson
og Jörundur Brynjólfsson. Fyr-
ir litla íhaldið mætti Árni
Þórðarson, en enginn kom þar
frani fyrir stærra íhaldið. Á
fundinum voru 150 m'anns og
átti þar enginn flokkur fylgi
nema Framsóknarflokkurinn.
Bjarklind, S.-þing., . Kjartan Guð-
jónsson, Strandas., Skúli Bjarkan,
Akureyri, Skúli Magnúss., Eyjafj.,
Jörundur Pálsson, Eyjafj., Eiríkur
Pálsson, Eyjafj. og Sigurður Jó-
hannesson, Eyjafj.
SaltfiskbúCin er vél birg af
nýjum fiski. Simi 2098.
Smurt brauð, márgar tag-
undir. Laugavegs Automat
Góðar og ódýrar gportbuxur
selur GEFJUN, Laugaveg 10.
Sími 2888.
Kaupið smárétti á kvöldborð-
ið. Alltaf tilbúnir. Laugavegs-
Automat.
Hreinar léreftstuskur
eru keyptar daglega á kr. 1.00
pr. kg.
Prentsm. Acta,
Tapað-Fundið
Tapast hefir cigarettuveski
úr silfri. Finnandi beðinn að
skila því á Bifreiðastöð Islands
gegn fundarlaunumt
Húsnæði
íbúð, 2 stór herbergi eða 3
minni, óskast 1. okt. Fyrir-
framgreiðsla. — 2 fullorðnir í
heimili. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins merkt „Hús-
næð“.
Þriggja herbergja íbúð ósk-
ast 1. sept. A. v. á.
Tilkynninsr»r
Ef þér viljið fá góðan mið-
degisverð sendan heim, þá
hringið í síma 1289.__________
Ferðaskrifstofa Islands
Austurstræti 20. Sími 2939.
hefir afgreiðslu fyrir flest
sumargistihúsin og veitir 6-
keypis uppl. uin ferðalög um
allt land.
Nýja blfreiöast. Slmi 121«.
E.s. Lyra
fer héðan fimmtud. 27. þ. m.
kl. 6 síðd. til Bergen, um
Vestm.e. og Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka
til hád. á fimmtud. Farseðl-
ar sækist f. sama tíma.
tlic. Bjarnason l Sfliith