Nýja dagblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 4
4 NÝJA DAGBLAÐIÐ IDAG Sólarupprás kl. 4.40. Sólariag Rl. 8.20. Flóð árdegis kl. 11.40. Flóð síðdegis kl. 12.00. Veðurspá: Hægviðri. Úrkomulaust að mestu. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 9.00—4.00. Söín og skrifstofur: Alþýöubókasa/nið ... 10-12 og 1-10 þjóOskjalas&fniö ............... 14 Náttúrugripasafnið ............ 2-3 þjóðminjasafnið ............... 1-3 L&ndabankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ........ 10-12 og 14 Útbú Landsb., Klapparst .... 2-7 Pósthúsið: BréfapóflUtofan .. 104 Bögglapóetatofan ............. 104 Skrifstofa útv&rpsins .. 1012 og 1-6 Landflaíminn .................. 8-0 Búnað&rfélagið ........ 1012 og 14 Fiflkifélagið (skrif«t.t. 1012 og 1-6 Skip&útgerð rikiflins .. 012 og 1-6 Eimflkip ....................... 06 Stj órnarráðflflkrifst. .. 1012 og 14 Samb. í»l. samv.fél.....012 og 14 Sélus.b. ífll. fiakírl. .. 1012 og 14 Skrifstofur bœj&rins .. 012 og 14 Skriíst. tollatjóra .... 1012 og 14 Skrifat. lögm&nna .... 1012 og 14 Ilafnarflkrífvtofan .... 012 og 14 Skipa- og akrán.st rík. 1012 og 16 Trygging&rat. ríkiaina 1012 og 14 Tollpófltatofan ............... 104 Skrífst lögregluatjóra 1012 og 14 Heimsóknartími sjúkrahúsa: LaBftoapftfl Hnn ................... >4 I flfldakotaflpitfllian ............ S4 Vlfilflt«8flh«US . 12%-lfta«5%4% LaugflnMflapitflli .............. 12%-2 Sjúkrahú* Hvitabandainx .... 24 FiflSingflrít., Kiríkag. 37 .. 1-log S4 Klappur ............................ 14 Ellibaimilið ....................... 14 Næturvörður í Ingólfc Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir: Jón Nikulásson, Lokastíg 3. Sími 2966. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Stjarnan frá Valencia kl. 9. Gamla Bíó: Skáldið kl. 9. Samgöngur og póstferöir: Lyra til Færeyja og Bergen. Dr. Alexandrine væntanleg frá Freroyjum og K.liöfn. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dag- skrá næstu viku. 19,30 Tónleikar i plötur): Létt lög. 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Er- indi: Frá útlöndum: Um Filipps- eyjar (Einar Magnússon mennta- skólakennari). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljómsveitin. b) Endurtekin lög (plötur); c) Danslög. ísfisksalan. í gær seldu: Geir i Grimsby 976 vætlir fyrir 947 sterlingspd. og Baldur í Cuxhaven 87 tonn fyrir 18.844 ríkismörk. I fyrradag seldu, auk Leiknis, sem sagt var frá í gær: Karlsefni í Grimsby 1027 vættir fyrir 1377 sterlingspd og Max Pembei’ton í Cuxhaven 84 tonn fvrir 17.036 rík- ismörk. Sildarsöltun við Faxaflóa. í fvi radag voru saltaðar i Sandgerði 34 tn.,’ Keflavík 131 tn. og á Akra- nesi 126 tn. Hér i bænum var lika saltað eitthvað af síld, þó mun það hafa verið lítið. Skáldið Áhrifamikil og snildarlega vel leikin talmynd, samkv. leikriti Ragnars Josephsson. Aðalhlutv. leika: Gösta Ekman, Kariu Carlsson, Gunnar Oblsson, Hjalmar Peters. 1.82*11 Skipafréttir. Gullíoss var á ísa- iirði i gær. Goðafoss er á leið til Vestm.eyja irá Hulí. Dettifoss fer til Hull og Hamboi'gar í kvöld. Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Lagai- foss var á Reyðarfirði í gær. Sel- foss kom til Antwerpen í fyrra- dag. María Markan söngkona fór á- leiðis til Hamborgar með Detti- Húsmæður! I dag kl. 1 e. h. verður opnuð ný verzlun á Laugave S 26 hér í bænum sem heitir BÚRIÐ Þar fáið þér allt sem yður vantar á kvöldborðið: áekurd allskonaú, salöt. margar tegundir, osta, smjör, e|f, tómata o.fl. o.fl. Auk þess ýmsa kalda smárétti Ef þér þurfið að sjá gestum fyrir heitum mat, þá hlíf- ir B ú r i ð yður við öllum áhyggjum og umstangi því viðvíkjandi. Ef þér óskið, sendir það yður máltíðina heim, tilbúna á borðið — marga eða fáa rétti eftir óskum Vanti yður smurt brauð heirn, sendir Búrið yður það. Komið í Búrið eða hringið í síma 2303, oS þér munuð fá óskum yðar fullnægt. jNýja m& mamm Stjarnan itá Valencia þýzk tal- og tónmynd, er sýnir liarðvítuga viðureign hafnarlögreglu stórborganna gegn ógnum hvítu þrælasöl- unnar. Aðalhliitv. leika: Liane Haid, Paul Wester- meier og Ossi Oswalda. Aukamynd: . FRÚIN FÆR ÁMINNINGU. þýzk tal- og' tónskemmti- mynd í 1 þætti. Böm fá ekki aðgang. Odýru § aaglýBÍmgarnar Kaap og «nln ]]fl í'ossi í gær. Stefán Guömundsson operu- söngvari syngur í síðasta sinn i Gamla Bíó annað kvöld. Er þetta því siðasta tækífæri til að heyra til söngmannsins í þetta sinn. Hann er á förum til útlanda. Mótorvél i „Laxfossi", sem not- tiö hefir verið til að íramleiða afl fyrir vöruvinduna (spilið), og sem verið hefir öðruhvoru í ólagi síð- an skipið kom, — bilaði nýlega. Veldur þetta óþægindum við að koma þungum • hlutum um borð og frá borði, svo sem bílum o. fl. þessi bilaða vél hafði 32 hestöfl, en í stað hennar vei'ður nú settur fyrst um sinn 40 hestafla mótor, þar til lagfæring fæst á þessu frá sk ipasmíðastöðinni. En vélamar eru í ábyrgð hennar í þrjú ár. — Auk þessarar biluðu vélar er í skipinu 8 hestafla ljósamótor og svo aðalvéi skipsins, sem er 720 hestöfl. Hefir engin bilun komið fram í henni. Sundmeistaramót í. S. í. I kvöld kl. 8 hefst lokaþáttur sundmeist- aramótsins á Álafossi. Verður fyrfet keppt í 400 m. hringusundi karla. Kepþendur eru sex og þar á meðal aiethafinn, þorsteinn Hjálmarsson, Magnús Pálsson sig- urvegari í 200 m. bringusundi og þórður Guðmundsson fyrv. sund- meistari. Næst verður keppt í 1500 metra sundi karla, frjálsri að- ferð. Eru keppendur aðeins tveir: Jónás Halldórsson og Pétur Ei- riksson. Síðast verður keppt í 50 m. sundi kvenna, frjálsri að- ierð. Iveppa margar 'ungar stúlkur og efnilegar, sem geta orðið Klöru Klængsdóttur, sem á metiö, hættulegar. Einar H. Kvaran rithöfundur og frú hans komu i fyrradag úr tveggja mánaða sumardvö) á Mælifelli í Skagafirði. Skýrði rithöfundurinn blaðinu frá þvi, að veður hefðu verið óstillt norð- ur þar í sumar. Hefðu heyþurkar verið stopulir og ættu margir inikil hey óhirt. pó hefðu þeir, sem hefðu tækifæri til að sinna vel um hey sín, hirt mikið af þeim. Aðrir, sem notuðu sláttu- vélar og hefðu mikið heyfall, en hlutfallslega lítið lið við heyþurk, ættu mikil hey úti og hrakin. — Ennfremúr kvað hanii mikinn ugg í mönnum sökum sýnilegra vand- ræða sildarútvegsins og væri þröngt í búi hjá mörgu verka- íólki, sem farið hefði norður í at- vinnuleit, en aldrei fengið neitt að gera. Primula kom frá útlöndum í gær. M. u. komu með henni 44 Sláturfélag Suðurlands. Hólmavik - Dalír - Reykjavik Hraðterðir um Borgarnes Til Hólmavíkur um Búðardal, Ásgarð, Stórholt áþriðjud. Frá Hólmavík um sömu staði á fimmtudögum. Til Búðardals, Asgarðs og Stórholts á föstudögum. i Andrés Magnússon. Knglcndingar, sem ætla að dveija hér og ferðast um landið, þangað til Primula fer utan næst. Með- an þeir eru hér í borginni, lialda þeir til á Garði. Norðkap II., norskt skip, kom liingað í fyrradag frá Grænlandi. Með skipinu voru nokkrir menn, sem verið höfðu að veiðum við Grænland. Höfðu þeir fengið 6 ís- birni og milli 20—30 seli. Esja fer iiéðan næstk. föstudags- kvöld austur um til Siglufjarðar. Úr athugunum Veðurstofunnar. I vor voru kýr látnar út frá 1. maí til 9. júní, að meðaitali 22. maí (22 stöðvar) og er það nálægt með allagi. Hætt var að gefa kúm frá 23. maí til 25. júní (20 stöðvar), og er það litlu siðar en meðallag. (Veðráttan). Veðrið. I gær var sunnan átt á Suður- og Austurlandi, en breyti- leg átt á Norðurlandi. Hægviðri víðast. þurrt og bjart veður aust- anlands, en rigndi lítið eitt á vesturlandi. Hiti frá 8—13 stig yf- írleitt; mestur 18 stig í Fagra- (Itl \ið Vopnafjörð. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. S'4 verður stór fagnaðarsamkoma, fyrir oíursta Halvorseu. Allir for- ingjar og liðsmenn taka þátt i samkomunni. Ilorna- og strengja- sveit aðstoða. Ailir velkomnir. Briining, fyrv. ríkiskanzlari í þýzkalandi, hefir síðan nazistar tóku við völdum, dvalið lengst af í Hollandi og .Bretlandi. Nú er afráðið, nð tiann fari i fyrirlestra- íerð til Bandarikjenna og verði þar fram á næsta vor. Elzti íbúi Svíþjóðar, ekkjan Máret Olafsson, er nýlátin. Hún var 105 ára gömul. Læknir hafði ekki verið sóttur ti! hennar fyrr en liún var níræð, en þá hcnti luuui það óhapp, að beinbrotna. Fyrír ári síðan las hún bækur, stoppaði í sokka, og gerði fleirl algeng verk. Seinasta árið fór heniii mikið aftur. I TilkjBBÍBi’hr NÝJA BIFRJfiH>ASTÖMN. Sími 121«. H.F. LAKKRÍSGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2870. HRAÐFERÐ verður til Ak- ureyrar um Borgarnes í fyrra- málið. Fer stöðugt hlutfalls- lega vaxandi tala þeirra er nota hraðferðirnar, samanborið við þá er fara inn fyrir Hval- fjörð. Nota helzt krókaleiðina konur, sem eru mikið hræddar við að þær verði sjóveikar á leiðinni með skipinu. Stórfellt mannvirki í Rússlandi Framh. af 1. síðu. steinsteypa 800 þús. rúm- | metra. Þá var daglega 'skóflað burtu 300 þús. rúmmetrum af jarðvegi og lagðir 7000 rúm- metrar af steinsteypu. En þrátt fyrir þetta trölls- lega áframhald, mun það taka nokkur ár enn, að ljúka við skurðinn. Vil leigja eða kaupa með góðum greiðsluskilmálum lítið hús eöa smábýli utan við bæ- inn. Afgr. vísar á. Beztu kaupin eru 3 réttir matar á 1.25. Alltaf afgreiddir frá 12—3 e. h. Laugavegs A utomat. Höfum fengið hvít efni í fermingarkjóla. Einnig mikið úrval af misiituni kjólaefnum í eftirkjóla. Hvít silkinærföt eigum við ennþá. Verzl. „Dyngja“. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónas. Káputau dg ulsterefni í úr- vali. Ullartau í mörgum litum í kjóla og pyls. Kápufóður frá 2/15 mtr. Verzl. „Dyngja*. ------------------------1----- Lítið hús til sölu fyrir utan hæ. Hænsi geta fylgt. Upplýs- ingar á Laugavegi 99 A kjall- aranum. Georgetta m/flöjelsrósum, hvítt og mislitt, í svuntur og slifsi, er ennþá til. Höfum1 líka fengið svört svuntúefni. Alls- konar eifni í upphlutsskyrtur og svuntur, t. d. Georgetts, ljós, á 11/25 í settið. Verzl. „Dyngja“. Millipyls við íslenzkan bún- ing alltaf fyrirjiggjandi. Eirm- i,rr kvenbrjóst. Verzl. „Dyngja“. Svart og grátt silki-astrakan í kápur og stuttjakka. Verzl. „Dyngja“. HIT.TJJPAPPfR fæst í Kaupfélaeri ReykjavfTcwr. Prjónasilki í peysuföt komið aftur. Höfum líka ekta silki t peysuföt á 64/75 í fötin. Speg- ilflöjel á 57/50 í fötin. Upp- hlutasilki frá 6/95 í upphlut. Ódýra peysufatasatínið vænt- anlegt mjög bráðlega. Verzl. „Dyngja“. Vetrarsjöl — Kasimirsjöl. Verzl. „Dyngja“. Barnasokkar í öllum stærð- um frá 1/55 par. Hosur. Hálf- sokkar. Sportsokkar. Silkisokk- ar í miklu úrvali. Verzl. „Dyngja“.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.