Nýja dagblaðið - 22.09.1935, Síða 2

Nýja dagblaðið - 22.09.1935, Síða 2
2 NÝJA DAGBLAÐIÐ Ljósmyndaútstillíné i verzlunargiuúgum Egill Jacobsen í dag og nœstu daga 1925 - LOFTUR - 1935 Konungl. sænskur Ijósmyndasmiður — Nýja Bíó — Reykjavik ..............— Nokknr o r d 1 ~ Eins og fle8tum bæjarbúum mun vera kunnugt um, hefi ég á hverju ári, og stundum oftar, haft ljósmyndasýningu í búðargluggum Egill Jacobsen. Þeesar sýningar hafa alltaf ver- ið frábrugðnar hver annari — bæði í litum, myridastærðum. — Ennfremur hefi ég oft sýnt svo- kallaðar „luxus“-myndir. — Nó skyldi maður halda að í tilefni af því, að ég hefi starfað sem ljósmyndari í 10 ár — hóldi alveg óvanalega myndasýningu — OG ÞáÐ GEKI ÉG LÍKA — þvi að í þetta sinn sýni ég eingðngu myndir sem tebnar hafa rerið í 115-F0T0| (myndatökuaðferðinni minni. — í Reykjavík eru nokkrir mynaasmiðir, sem taka smámyndir af ýmsum stærðum og fjölda, svo sem 16, 36 og 48. — Þessar inyndasiærðir og myndatökuaðferðir hafði ég reynt — en hætti brátt við þær, — þar eð ég var viss um, að hægt væri að bjóða öllum betra. — Éftir ótrnlega fyrirhðfn og með hjálp þektasta myndasmiðs á Norðurlöndum, hr. Kehlets í Kaupmannahöfn, byrjaði ég á að taka smámyndirnar U5-F0T0| og hafa þær líkað einsdæma vel. tESSI MYNDAÚTSTILLING er ekki eins íbnrðarmikil í myndastærðum, litum — eða „luxusw-myndum — eins og áður hefir sézt — heldur á hún að sýna, eðlileg og óþvinguð svipbrigði, sem fást — með myndatökuaðferðinni 116-FOTO |. Af öllum þeim aðdáendum”; „MINNAR AÐFERÐARU (ef ég mætti svo að orði komast), hefi ég beðið aðeins nokkra þekkta borgara að segja sitt álit: Umtögn Hr. frœö8lumdlaatjóra, Asg. Asgeirssonar Kœri Loftur ! Ég þakka þér fyrir myndirnar af okkur hjónunum. Þœr eru margar ágœtar. Svona eðlilegar og óþvingaðar myndir fást aðeins rneð þinni nýju »lö-fótó«-aðferð og þinu skemmtilega viðmóti. Kœr kveðja. » Asgeir Asgeirsson. (sign). Umsögn Hr. alþingismanns Bjama Asgeirssonar. Ég hefi reynt hinar nýju 15-fótó-myndir Lofts Guðmundssonar, bœði fyrir sjálfan mig og fjölskyldu mina, og mér hefir líkað þœr allar — í einw orði sagt — prýðilega. Bjami Asgeirsson (sign). AUÐVITAÐ tek ég jafnt eftir sem áður „Yisitt“ og „Kabinett11 myndir. Beztu þakkir til allra sem skift hafa við mig á liðnum 10 árum, og með þvl vottað mér traust sitt. Hamkvœrnt ósk, skal ég með ánœgju láta i Ijósi álit mitt á þess- ari snjöllu »15-fótó« myndatökuaðferð. Eg hefi af eðlilegum ástœðum oft þurft á Ijósmyndum að halda, og hefi ég bœði erlendis og hér verið myndaður, og hefir mér likað mœta vel — en þó hlýt ég að viðurkenna að myndin sem ég fékk úr »15-fótó«hjá yður, ber af öllum öðrum — hún er eðlileg og óþvinguð, laus við alla tilgerð, og eftir mínu áliti öllum Ijósum þannig fyrir komið, að þeim réttu andlitsdráttum verði sem bezt náð. Ég þori þvi óhikað að mœla með þessari frumlegu » lö-fótó* myndatökuaðferð yðar. Rvik, 14.—8. '85. Virðingarfyllst, Stefán Guðmundsson, óperusöngvari. (sig) Til kgl. hirðljósmyndara Lofts Nýja Bió. Umjögji Hr. alþingt»manns, TKor Thors. Myndin, svm ttkin var af mér * »lö-fótó», tókst mjög v*l. 26. ágúst 1935 Thor Thors (sígn). Til Lofts, Nýja Bió. Hr. kgl. hirðljósmyndari Loftur Guðmungsson Reykjavik. Háttvirti herral Þér hafið beðið mig um, að láta uppi álit mitt á myndatökuað- ferðinni, sem þér nefnið „15 fótóu. Mér hefir ávalt gengið illa að »sitja fyrir« Ijósmyndavél og hefí oftast nœr »afmyndast« meir og minna. Mér er Ijúft að taka það fram, að ég tel yður hafa náð af mér beztu myndinni með yðar 15-fétó að- ferð. Eg verð að telja, að þetta sé i fyrsta lagi að þakka ágœti þess- arar myndatöku-aðferðar og i öðru lagi þvi, hversu vel yður tekst, að láta gestum yðar liða, eins og þeir séu heima hjá sér, i myndastofu yðar. Reykjavík, 25. ágúst 1935. . Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri. (sign). Símaskráin 1936 Vegna undirbúnings símaskrár fyrir næsta ár eru símanotendur beðnir að senda ritstjóra símaskrárinnar skriflega breytingar og leiðrétt- ingar við stafrdfsskrána og atvinnuskrána fyr- ir 1. október næstkomandi. I dag kl. 3,30 til 5 e.h. Hljömleikar Ég verð til viðtals í kennarastofu skólans dagana 23. —28. sept. kl. 5—7 síðdegis, til að innrita í Miðbæjarskólaníi og Skildinganessskóla þau börn, sem ekki voru í þeim skól- um| síðastl. vetur og ekki tóku próf inn í þá í vor. Próf- einkunnir frá öðrum skólum leggist fram, ef til eru. Á sama tíma óska ég að eiga tal við aðstandendur þeirra væntanlegra skólabarna, sem hugsa til að fá hér í vet- ur undirbúning undir inntöku í Menntaskóla, eða Verzlunar- skóla. Skólastjórinn. Skemmtun A. S. B. (Félags afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkursölu- búðum) verður í IÐNÓ í kvöld — sunnud. 22. þ. m. — og hefst kl. 9. — Skemmtiatriði: 1. Karlakór alþýðu. — 2. Upplestur. * * * — 3. Dans: Helene Jónsson og Egild Carlsen. — 4. Dans til kl. 3. Hljómsveit: Aage Lorange. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag. — Sím'i: 3191. SKEMMTINEFNDIN. FREYJU kaff ibœtisduftið — nýtilbúiö — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og be*t. Og þó er það ódýrara en ksffi- beatir í stöngum. Notið það bezta, sem unnið er í landinu nndir stjórn Einar Oorellf LeikskrA lögð á borðin. V eiting'asallir Oddfellowhússins eru til leigu frá 1. okt. fyrir veizlur, dansleiki og allskonar skemmtifundi. Einnig verður þar 1. flokks matsala í sölun- um niðri, þar sem fæst fastafæði, einstakar máltíðir og kaffi. Tveir salir uppi verða alltaf til leigu fyrir fundi og minni samkvæmi. — Eins og að undanförnu leigjum við út ?alina uppi í K. R. húsinu fyrir veizlur, fundi og dansleiki. Tekið verður á móti pöntunum í K. R.-húsinu, sími 2180 og Oddfellowhúsinu eftir 1. okt. Sími 3552. K a n p i d MARGRÉT ÁRNADÓTTIR. EGILL BENEDIKTSSON. Máttnr anglýsinga er mikill!

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.