Nýja dagblaðið - 10.10.1935, Qupperneq 1
Abessiniumenn
sækja fram á norðurvígstöðvunum
Oljósar fregnir um að þeir hafi komið ltölum á óvart
og náð aftur Adua og Adigrat
Abessfniumeim [hafa komizt að baki itölsku her-
sveitanna i Adna og gert mikinn nsla. Þeir stetna
að þvi að inniloka italska herinn og hamla flutn-
ingum til þeirra. — Neðanjarðarskýli bygrgö i
Addis Abeba at ótta við loitárhsir, ofp Ijósakveík-
ingar bannaðar, — Frakkar senda 200 hermenn
til Dlridawa til þess að vernda startsmenn járn-
brautarinnar.
Berguv Jónsson, skipsijóri
sjötugur
Lorulon i gœrmorgun. FÚ.
Aðalfréttimar af stríðinu í
Abessiníu eru frá norðurvíg-
stöðvunum. Með töku Aksum
hafa ítalir nú náð 70 mílna
löngu svæði, og stefna í suður,
en sunnanvert við þetta svæði
ei fjalllendi, og þar sitja Ab-
essiníumenn fyrir þeim. I fjall-
lendinu er eklti hægt að koma
við nýjustu stríðsaðferðum.
Þrjár abessinskar herfylkingar
sækja norðui- á bóginn, gegn
Itölum, undir forystu Ras Ay-
emus, og hefir ein þeirra kom-
izt að baki ítölsku hersveit-
anna. Ras Ayemus segist hafa
tekið til fanga ítalskan yfirfor-
ingja og 30 undirforingja.
Greinilegar fregnir hafa
ekki borizt af austur-vígstöðv-
unum. Þó er hermt, að ítalsk-
ar flugvélar hafi flogið yfir
Diridawa og Harar, og kastað
niður flugmiðum. Frakkar hafa
sent 200 hermenn til Diridawa
til að vemda starfsmennina
\ið jámbrautina.
Af suðurvígstöðvunum ber-
ast engar nýjar fregnir.
I Addis Abeba fer fram stöð-
ugur undirbúningur vegna loft-
árása, sem óttast er að ítalir
kunni að gera á borgina. Ver-
ið er að byggja neðanjarðar-
skýli, sem eiga að vera örugg
gegn sprengjum, og það er
stranglega bannað að kveikja
ljós að nóttu til.
London í gœrkvdldi. FÚ.
Af stríðinu í Abessiníu hafa
litlar áreiðanlegar fregnir bor-
izt í dag. ítalir tilkynna, að
yfirhershöfðingi þeirra, De
Bono, hafi í dag framkvæmt
herskoðun á norðurvígstöðv-
unum, en þær ná skamlnt suð-
austur af Adigrat til Aksum.
Engir stórvægilegir bardagar
virðast hafa átt sér stað í dag.
Frétt um bardaga utan við
Adua er óstaðfest. Það er ekki
búizt við neinni alvarlegri við-
ureign fyr en Italir eru búnir
að koma sér vel fyrir í Akaum,
og treyata aðstöðu sína é þvi
svæði.
Af fregnum frá Addis Abeba
verður tæplega nokkuð ráðið,
þar sem ströng ritskoðun á
sér þar stað. Belgiskum liðs-
foringja hefir verið falin sú rit-
skoðun á hendur.
Kalundborg í gærkvöldl. FÚ.
Fréttir frá Abessiníu eru
mjög mótsagnakenndar. Itölsku
biöðin skýra svo frá, að allt
hafi verið með kyrrum kjör-
um á norðurherlínunni í gær,
að undanteknum! skærum milli
smáflokka. Italskar flugvélar
flugu í dag í njósnarflug
langt suður í Abessiníu, en ekki
hefir orðið neitt af stórorust-
uffl.
Aftur á móti berast frá
Deutsche Nachrichtenbureau
Þing Þjóðabandalagsins var
sett í dag, til þess að fjalla
um refsiaðgerðir. Áður hafði
skrifstofunefnd Þjóðabanda-
lagsins komið saman til þess
að ákveða dagskrá fundar-
ins. Var ákveðið, að fyrst
skyldi Benes, forseti þingsins,
gera yfirlýsingu um verkefni
fundarins, og tildrög hans, en
síðan skyldu þeir taka til máls
Anthony Eden, Pierre Laval og
Aloyisi barón. Þegar frétt þessi
var send, hafði Benes nýlega
hafið mál sitt.
Á fundi sínum í dag til-
nefndi skrifstofunefndin 11
menn í nefnd til þess að sjá
um framkvæmdir refsiaðgerða.
I nefndina voru tilnefndii-
iyrstu fulltrúar Suður-Afríku,
þær fréttir, að her Abessiníu-
manna hafi tekið Adua og
Adigrat aftur. Her Abessiníu-
manna á, samkvæmt þéssari
fregn, að hafa ráðizt inn í þess-
ar borgir, þegar að Italir voru
óviðbúnir og voru að búast um
í þeim. Fregnin segir einnig,
að her Abessiníumanna í norð-
urherlínunni. hafi sótt fram al-
staðar. Aðrar fregnir herma
aftur á móti, að engar stór-
orustur hafi orðið á þessum
slóðum síðustu dagana.
Osló í gærkvöldi. FÚ.
Herdeildir þær, sem hafa
komizt að baki ítalska hernum
í Adua, stefna að því, að loka
vegi, sem Italir hafa lagt frá
höfuðstöðvum sinum í Eritreu,
til Adua, með það fyrir aug-
um, að inniloka hinn ítalska
her. . .
London i gærkvöldi. FÚ.
Vinci greifa, sendiherra Itala
í Addis Abeba, var í dag feng-
ið vegabréf sitt. Stjórnin í Ab-
essiníu hefir lagt ríkt á við
sendiherra sinn í Róm, að kom’a
heim hið bráðasta.
Kalundborg i gærkvöldl. FÚ.
Sænski Rauði krossinn er í
þann veginn að senda hjálpar-
Framh. á 4. síðu.
Ástralíu, Persíu, Jugóslavíu,
Tékkóslóvakíu, Svíþjóðair, Bel-
gíu, Venezuela, Hollands, Grikk-
lands og Sviss.
Mr. Eden átti 1 dag fund með
íulltrúum samveldisiandanna
brezku.
Osló í gærkvöldi. FÚ.
Altalað er í London, að Eng-
land muni vilja beita viðskipta-
legum refsiákvæðum gegn ítal-
íu, en að Frakkar séu deigir í
að beita þeim, og óttist afleið-
ingarnar.
Þá hefir það heyrzt í dag, að
Englendingar vildu taka að sér
að hafa framkvæmd refsiað-
gerðanna með höndum, svo að
Þjóðabandalagið væri laust við
það.
Bergur Jónsson er fæddur í
Sanddalstungu í Norðurár-
dal í Mýrasýslu, sonur hjón-
anna Jóns Sigurðssonar og
Mettu Bergsdóttur. Þar ólst
hann upp til tvítugsaldurs er
Bergur Jónsson, skipstjóri.
hann fluttist til Reykjavíkur.
Stundaði hann þar sjómennsku,
ýmist sem stýrimaður eða skip-
stjóri, enda, lauk hann á þeim
árum námi við sjómannaskól-
ann og tók skipstjórapróf.
Þar giftist hann Þóru Magn-
úsdóttur frá Miðseli, og er hún
enn á lífi ásamt fimm mann-
vænlegum börnum þeirra
hjóna.
Um' aldamótin flutti Bergur
til Hafnarfjarðar og hóf þar
útgerð í félagi við Einar Þor-
I gærkvöldi, kl. 9,09, varð
vart við allharðan jarðskjálfta-
kipp hér nærlendis. Brakaði og
gnast í húsúm, en lausir mún-
ir hristust án þess þó að falla
úr hillum, það sem til spurðist.
Áhorfendur í kvikmyndahús-
um höfðu sig margir út og var
gert hlé á sýningunni nokkra
stund. Kona hér í bæ, er var
á Akureyri í fyrra, telur kipp-
inn er þar gekk yfir, er Svarf-
aðardalstjónið varð, litlu harð-
ari en þenna, sem hér kom
á nú.
Að dæma eftir viðtali er Nýja
Dagbl. átti við Hafnarfjörð,
hefir kippurinn þar verið avip
aður að styrklsika og hér.
gilsson kaupmann og gerðist
þá þegar skipstjóri á skipi
þeirra kútter „Surprise“, og
þar með einn af forustumönn-
um þilskipaútgerðarinnar, og
stóð hann í fararbroddi sjó-
rrannastéttarinnar í óslitin
tuttugu ár sem skipstjóri á
,.Surprise“.Var aflasæld hans og
stjórnsemi í öllum greinum fá-
gæt og mun lengi í minnum
’nöfð. Fyrir 5 árum fluttust þau
lijón til Reykjavíkur og hafa
dvalið hér síðan. Gegnir hann
nú opinberu starfi sem fiski-
matsmaður.
Bergur er óvenjulegur mað-
ur. Þó að hann hafi ekki haft
! sig mikið í frarrími, má hik-
laust telja hann meðal ágæt-
ustu fulltrúa hinnar eldri kyn-
slóðar. öll hans störf og fram-
korna bera vitni um vitsmuni,
atorku og prúðmennsku. Þessir
mannkostir hafa skapað hon-
um þá farsæld, sem ætíð hefir
fylgt honumi og m. a. kom frairt
í því að hann missti aldrei
mann af skipi sínu né hlekktist
á í smærri atriðum, og það
traust og vinsældir, er hann
hefir hlotið hjá öllum, sem
honum hafa kynnzt.
Heimili þeirra hjóna hefir
ætíð verið til fyrirmyndar, enda
á hin góða og glæsilega kona
Bergs sinn mikla þátt í ham-
ingju hans. B.
Annars kipps varð vart kl.
9,56, en þó af fáum, svo væg-
ur var hann.
Nýja Dagblaðið hringdi í for-
stjóra Veðurstofunnar, Þorkel
Þorkelsson, og spurði tíðinda.
Kvað hann ekki að svo stöddu
mögulegt að segja um upptök
jarðskjálftans, né stefnu, með
neinni vissu, þótt sumír teldu
hann hafa borið að úr suðri.
fyrri kippurinn hefði verið það
snarpur, að jarðskjálftamæl-
arnir hefðu farið dálítið úr
lagi.
Lengra en til Hafnarfjarðar
var ekki mögulegt að ná í gær-
kv«ldi áður en blaðið fór tál
prentunar.
Refsinefnd seft
London í gærkvöldi. FÚ.
J arðslq áliti
Snappur kippur í gæpkvöldi í Reykjavík og Hafnap-
fipði. — Fólk flýp hús sumsfaðar.