Nýja dagblaðið - 23.10.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 23.10.1935, Blaðsíða 1
Dönsku þingkosningarnar Ástædulaus brauðhækkun Utlit fyrir að Jafnaðarmeiin vinni glæsilegan slgur Atkvæðaúrslit i 57 kjördæmnm f Ealundborg kl. 17,00 22./10. FÚ. Eftir útlitinu að dæma, verð- ur kosningaþátttaka í Kaup- mannahöfn og á Friðriksbergi meiri en dæmi eru til nokkru Stauning. mannahafnar, og tilkynnti, að prentarinn væri dáinn. Vakti þetta talsverðar æsingar. Við nánari eftirgrennslan kom það í ljós, að þetta var uppspuni, og stöðvaði lögreglan bifreið- ina. Kosningaáróður var meiri í Kaupmannahöfn í dag en menn minnast áður í kosningum. Fóru bifreiðar með hátölurum um allar götur, og var fólki j drjúgum leiðbeint um það, hvernig kjósa skyldi. Kosninga- niðurstöður voru engar komn- ar, er þessi frétt var send, en þeim verður útvarpað í kvöld, og fram eftir allri nóttu. Síðushi íöluv í gærkvoldi Laust fyrir kl. 12 í gærkvöldi hafði útvárpinu borizt fregnir um það, að búið væri að telja í 57 kjördæmum. Fara atkvæða- tölur flokkanna í þessum kjördæmum hér á eftir og miðast við atkvæðatölur í sömu kjördæmum við síðustu kosningar. Kommúnistaflokkurinn hlaut 5646 atkv. og hafði unnið 2336 atkv., Nazistar 7968 atkv. og höfðu unnið 7496 atkv., Retsfor- bundet 18312 atkv., og höfðu unnið 94 atkv., Det frie Folke- parti 29644 atkv., en enginn samanburður er frá fyrri kosningu. íhaldsflokkurinn hafði fengið 103.423 atkv. og hafði tapað 1764 atkv., Jafnaðarmannaflokkurinn 242.837 atkv. og hafði unnið 28.848 atkv., Radikaíir vinstri 71.502 atkv. og höfðu tapað 1206 Bakarameistarar reyna á kaup^etu &imennings Bakarameistarar hér í Reykja- vík hafa nú fyrirvaralaust hækkað vörur sínar tilfinnan- lega í verði. Aftur á móti halda Brauðgerð Kaupfélags Reykjavíkur og Alþýðubrauð- gerðin sama verði og undan- farið. Fer hér á eftir samanburð- ur, er sýnir hækkunina hjá bakarameisturunum. Nú Áður Ilúgbrauð 1500 gr. .. kr. 0,45 Normalbrauð 1250 gr. — 0,45 Franskbrauð l/i .. .. — 0,45 do. V2 .. .. — 0,23 Súrbrauð x/i — 0,35 do. X/2 .... — 0,18 Wienarbrauð — 0,12 B.ollur — 0,12 Wienarstykki — 0,55 Smjörkökur — 0,55 Snúðar — 0,10 Iíringlur og Skon- rok (pr. kg.) .. .. — 1,10 Tvíbökur (pr. kg.) .. — 2,40 0,40 0,40 0,40 0,20 0,30 0,15 0,10 0,10 0,50 0,50 0,08 1,00 2,20 í tilefni af þessari hækkun átti Nýja Dagblaðið tal við Helga Lárusson kaupfélags- stjóra, sem kvað þessa verð- hækkun mundu stafa af nokk- urri hækkun hveiti og sykurs á heimsmarkaðinum, en þó ekki meiri en það, að hann kvaðst enga ástæðu sjá til þess að hækka verð í Brauðgerð Kaup- félags Reykjavíkur, meðan ekki yrði meiri hælckun á hrávör- um á heimsmarkaðinum, enda hafi hveiti lækkað nokkuð aft- ur. N. Dbl. átti einnig tal við framkvæmdarstjóra Alþýðu- brauðgerðarinnar, Guðmund R. Oddsson, er var alveg sömu skoðunar og Helgi Lárusson. Kvað hann hveitiverð nú litlu hærra en þegar sú lækkun var gerð sem Brauðgerð K. R. og Alþýðubrauðgerðin lækkuðu brauðverð. Og þótt kolin hefðu hækkað um 4 kr. tonnið, þá mundi í hæsta lagi nema að- eins um 6 kr. á viku fyrir hvert brauðgerðarhús og um það drægi svo lítið, að engin ástæða væri til slíkrar hækkunar. atkv., Vinstri 164.797 atkv. og tapað 46.331 og Slesvíski flokk- urinn 8166 atkv. og tapað 1758 atkv. Auglvsinganefndin Víðtal við Sigurð S. Bjarklind, bankagjaldkera sinni áður. Sama máli gegnir um Sjáland í heild. Klukkan fjögur í dag (ísl. tími) var kosningaþátttakan í Árósum orðin met í kosningaþátttöku í Danmörku á jafnstuttum tíma, og um sama leyti höfðu um 60% kjósenda og þar yfir kos- ið á ýmsum kjörstöðum, bæði á Fjóni og víðar í Danmörku. Þegar fréttin er send, er gífur- leg aðsókn fólks að kjörstöð- unum. Ekki getur heitið, að borið hafi á óeirðum neinstaðar í Danmörku, en þó er mannaferð óvenju mikil á götum í öllum stærri bæjum, og talsverðir flokkadrættir. Lítilsháttar bar á óeirðum utan við kosninga- skrifstofu Ungra Ihaldsmanna í Kaupmannahöfn, en þeir liöfðu sezt að í veitingahúsinu „Admiral Geddes Gaard“. Hús- rannsókn var gjörð á skrif- stofu þeirra, og kvittur gaus upp um það, að þeir hefðu vopn í fórum sínum. Lögreglustjóri Kaupmannahafnar hefir nú lýst yfir, að engin vopn hafi fund- izt. Prentari nokkur slasaðist í óeirðum, sem urðu á Amager í gærkvöldi. Hann var fluttur á Sundby Hospital. Síðdegis í dag ók bifreið með hátalara á fleygiferð um götur Kaup- Ekki verður hægt að draga neina ályktun af þessum töl- um um endanleg úrslit dönsku þingkosninganna. En sökum þess hve Jafnaðarmenn hafa unnið mikið á í þeim kjördæm- um, sem búið var að telja í í gærkvöldi, má gera ráð fyrir að sigur þeirra verði glæsileg- ur. Byggist þetta ennfremur á því, að atkvæðatölur voru ó- komnar úr Kaupmannahöfn og Danir acka verzlun sína Hér á landi Kaupmannahöfn 22./10. Einkaskeyti FÚ. Skýrsla, sem sendiherra Danmerkur í Reykjavík hefir gefið um utanríkisverzlun ls- lands, birtist í dag í danska blaðinu „Börsen“. Sýnir skýrsl- an að Danir auka kaup sín á íslandi, en jafnframt dregur úr kaupum Islendinga í Dan- mörku. Blaðið „Börsen“ ritar um skýrsluna á þá leið, að hún sé sérstaklega eftirtektaverð nú, þar sem samningar standi yfir milli þessara tveggja þjóða, um það að Danir auki kaup sín á íslandi. stærri borgum, en þess má vænta að þar hafi Jafnaðar- menn unnið hlutfallslega mest á. — Væntanlega berast fregn- ir um endanleg úrslit kosning- anna hingað til lands fyrir há- degi í dag. „Þig varðar ekkert nm það“. I gær hitti tíðindamaður maður blaðsins Jón Axel Pét- ursson og spurði hann hvað sáttaumleitunum í deilu hús- gagnasmíðasveina við meistara liði og hvenær þær myndu hefjast. — Þig varðar ekkert um það, sagði Jón með venjulegri ljúf- mennsku. Þá spurði tíðindamaður hvort hann hefði ekkert meira um þetta mál að segja. Ef svo væri ekki yrði hann að birta tilsvar hans. Framh. á 4. síðu. í gærkvöldi náði tíðindamað- ur blaðsins tali af Sigurði S. Bjarklind bankagjaldkera, sem er formaður auglýsinganefnd- ar fyrir íslenzkar afurðir og spurði hann, hvemig nefndin myndi hátta störfum sínum. — Þetta er nú rétt í fæðing- unni og ekki frá mörgu að segja. — Við höfum fengið húsnæði fyrir fundi okkar í Baðstofu iðnaðarmanna og munum halda þar fundi tvo þrjá daga í viku kl. 9 að morgni. — Ég get ekki betur séð, en nefndarmenn hafi allir fullan hug á því, að gagn megi verða af starfi okkar — og ekki vantar þörfina. — Hafið þið gert nokkrar samþykktir ennþá. — Ekki beinlínis. Við höf- um þó ákveðið að það verði okkar fyrsta starf, að leitast fyrir um það, að fá hæfa menn til að flytja erindi í útvarpið og hreyfa þar þeim málefnum, sem við höfum með höndum og þeim tillögum, sem við ber- um fram til stuðnings inn- lendri framleiðslu. Ennfremur ætlum við að setja okkur í samband við stjóm íslenzku vikunnar og auk þess að safna Framh. á 4. síðu. Abessiniumenn hefja árás á Itali Loudon kl. 17,00 22./10. FÚ. Frá Addis Abeba kemur fregn um það í dag, að slegið hafi í bardaga milli Itala og Abessiníumanna á norður-víg- stöðvunum, og var það vinstri armur abessinska hersins, sem réðist á ítali vestan við Aksum. Hermennimir voru orðnir óþolinmóðir, yfir því, hve þeim hafði verið haldið frá því, að gera áhlaup. Réðust þeir þá fram, en Italir tóku á móti með ægilegri vélbyssuskothríð. V arð mikið mannfall í her Abessiníumanna, og særðist sjálfur foringi árásarliðsina.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.