Nýja dagblaðið - 23.01.1936, Síða 1
Sundmennt Norðurlanda
Viðtal við Evling Pálsson, yfirlögregluþjón
AtofolfídevxzaM • fas /Ifófszxur
Stadbad-Mitte
í Berlín
Stsersta sundhöll á
meginlandinn, opnuð
1930. Grunnniynd af
sundþróuni og bún-
ingsklefunuin.
Niðurlag þessa viðtals við
br. Erl. Pálsson yfirlögreglu-
þjón, hefir dregizt lengur en
skyldi, og er þar tíðindamanni
blaðsins um að kenna.
— Eins og ég hefi áður gefc-
ið, segir Erlingur, fór ég frá
Stokkhólmi til Berlínar og
dvaldi þar nokkurn tíma; á
þeim tíma kynnti ég mér sund
og sundhallir í Berlín í frí-
stundum mínum, eftir föngum.
I Berlin eru auðvitað margar
mjög fullkomnar sundhallir, þó
virtist mér þær nýju bera af
þeim eldri, sérstaklega fyrir
það hvað þær eru „praktiskar“
fyrir sundkennslu og sundæf-
ingar.
Sumar eldri sundhallirnar
eru mjög íburðarmiklar, með
svölum og „balkon“ og súlum,
sem stóðu á gangstéttunum
undir svölunum, en þær þóttu
erfiðari til sundkennslu og ó-
heppilegri til sundæfinga. Sér-
staklega varð ég hrifinn af
einni nýjustu sundhöllinni í
Berlín, Stadbad Mitte við Gar-
denstrasse. Þessi sundhöll er
50 metra löng og 15 metra
breið, hún er 90 cm. djúp í
grynnri endann, en 3.5 metra í
dýpri endann; þrjár vippur eru
við dýpri endann, sú lægsta
meter, miðvippan 3 metrar og
sú hæsta 5 metrar. Ég gerði
fyrirspum til forstöðumanns
sundhallarinnar hvort ekki
hefði verið æskilegt að hafa
þessa stóru laug örlítið dýpri,
þar sem hún hefði 5 metra
vippu, hann kvað þess ekki
þurfa, því að 3,5 og 5 metrar
væri tekniskt nákvæmlega rétt,
enda væri sundþróarmyndun
frá 90 cm. niður í 3,5 metra, sú
fullkomnasta sundþróarmynd-
un, sem fundin væri. Gang-
stéttirnar eru 3ja metra breið-
ar til hliðanna og við enda
laugarinnar 3,8 metrar.
í þessari sundlaug fór fram
kappsund hinna 3ja amerísku
heimsmeistara móti Þjóðverj-
um, þegar Kiefer, hinn mikli
ameríski sundkappi, setti
heimsmet á baksundi.
Ahorfendasvæðunum var
þannig fyrir komið, að allt í
kring til hliðanna voru mynduð
sæti fyrir áhorfendur á þann
hátt, að raðað var saman alin-
breiðum pöllum með fjórum
tröppum, en við grynnri endann
voru tröppurnar 6-faldar. Á-
horfendur sátu svo á þessum
tröppum og voru þær svo bratt-
ar, að prýðilega sást til sund-
mannanna hvar sem var. For-
stjórinn tjáði mér, samkv. fyr-
irspurn minni, að þeim þætti
þetta lang hentugasta aðferðin
við að mynda áhorfendasvæði.
Áhorfendurnir vildu helzt geta
verið Sém sagt á laugarbakk-
anum og geta séð sundmenn-
ina renna alveg við fætuma á
sc.r, í vatninu, og þess vegna
þætti það heppilegasta aðferð-
að steypa áhorfendasvæðin, þá
gangstéttunum og áhorfendur
kjósa það helzt; hinsvegar
kvað hann eins og tíðkaðist
sumstaðar, allt of „ópraktiskt“
að steypa áhorfendasvæðið, þá
þyrfti húsið að vera miklu
breiðara. Það kostaði súlur,
sem tækju af útsýnið og feikna
verk væri að halda áhorfenda-
pöllunum hreinum. Kvað hann
það miklu heppilegra að hafa á-
Framh. á 4. síðu.
nn r-it—i
Sundhöllin í Reykjavík.
(Grunnmynd af sundþrónni og búningsklefum uppi).
r
Heyskortur fyrirsjáanleguir ef tíðin
batnar ekki innan skamms
Síðan fyrir jól má telja að
látlaus illviðri hafi haldizt um
meginhluta Norður- og Austur-
landsins. Er fannkyngi orðið
mjög mikið á þessum slóðum
og er útlit með heyforða bænda
talið víða mjög ískyggilegt, ef
slíkt helzt áfram til lengdar.
Eins og menn muna, var líka
sumarveðráttan mjög óhagstæð
á norðausturlandi og heybirgð-
ir bænda þar því ekki eins góð-
ar og miklar og annars myndu
vera.
Síðan um miðjan desember
hafa óveðrin haldizt nærri ó-
slitið og hafa þau náð yfir
Austur-Húnavatns-, Skaga-
fjarðar-, Eyjafjarðar-, Þing-
eyjar- og Norður-Múlasýslur.
í tilefni af endurteknum
dylgjum ihaldsblaSanna um að
bankastjórarnir Magnús Sig-
1 urðsson og Helgi Guðmund;- '
son hafi eiginlega staðið jafnt
1 að Gismondi-samningnum og1
þeir Ríkarður Thors og Ólafur
Proppé, þá er þvi til að svara,
að það er alkunnugt, að þegar
Rikarður og Proppé símuðu
Magnúsi Sigurðssyni og Helga
Guðmundssyni og báðu þá að
játa samningnum við Gismondi,
þá loizt bankastjórunum ekki
betur á afkvæmið en svo, að
þeir svöruðu um hæl, að slíkur
samningur yrði að vera á á-
byrgð þeirra, sem hann gerðu.
Hefir trauðla brugðizt að fann-
koma yrði ekki á hverjum
! degi og eru snjóþyngslin því
| orðin mjög mikil.
j Er fyrir löngu orðið hag-
/ laust víðast hvar í innsveitum
og fénaður allur á gjöf. Á
nokkrum stöðum í Skagafirði
er byrjað að taka inn hesta,
sem gengið hefðu úti í venju-
legum vetri.
Nokkrir hreppar á óveðra-
svæðinu hafa þegar sótt um
bjargráðasjóðslán til þess að
vera við öllu búnir.
Laval
fallínn
London kl. 17, 22/1. FÚ.
Franska stjórnin sagði af sér
í dag. Það sem endanlega varð
stjórninni að falli, var sú á-
kvörðun radikal-socialista og
Herriot að draga ráðherraflokk
sinn til baka úr stjóminni.
Fjórir af sex - ráðherrum
flokksins sögðu Laval í dag, að
þeir mundu láta af embættum
sínum. Þegar Laval hafði feng-
ið þessa vitneskju, afhenti
hann Le Brun, forseta Frakk-
lands, lausnarbeiðni fyrir sig
og ráðuneyti sitt, síðdegis í
dag. Það er talið ólíklegt, að
Le Brun muni fara þess á leit
við Laval, að hann geri tilraun
til að mynda nýja stjóm, og
um Laval er sagt, að hann sé
einráðinn í því, að takast það
ekki á hendur.
Hús brennur að næfurlagi
Fólkið bjargast út með naumindum
Klukkan 4,45 í nótt varð
elds vart í húsinu Suðurgötu
53, eign Sveins Guðmundsson-
ar, síldarkaupmanns. Bjuggu
eigi aðrir í húsinu en Sveinn
með konu sinni og 4 börnum.
Sváfu þau uppi á lofti.
Kona Sveins vaknaði til
yngsta barnsins, 11 mánaða, og
heyrði þá eldhvininn og vakti.
Svein, en um leið gaus eldur
inn í svefnherbergið, og skifti
engum togum, að ólíft varð
þar, en útganga teppt. Mölvaði
Sveinn þá gluggann og varð að
kasta börnunum því nær nökt-
um út í skaflinn undir glugg-
anum. Sæng var vafin utan
um yngsta barnið, en hún fest-
ist í rúðubroti í glugganum, en
bamið lá, sama sem nakið í
skaflinum. Þau hjón urðu að
fieygja sér út um gluggann á
eftir börnunum og voru þá
orðin þjökuð af hita og reyk.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, var húsið alelda, en
því tókst að kæfa eldinn áður
en húsið félli.
Framh. á 4. síðu.