Alþýðublaðið - 01.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1922, Blaðsíða 1
19*3 Máœudagin i. maf. 97 Éöfebkð Dagurinn. í dag — íyrstst raaí — halda -werkatnena usj heim allast hátíðis- dag, og svo er nú jafnan hvern fyrsta dag mafmánaðar. Viðasthvir gassga jaínaðarmenn $>ennan dag í skrúðgöagu um að aktræti borganna. Geogur þar 'ínvert verkamannsfélag og verk'a* menn úr hverri atvinnugrein undir félagsfánum sínum, en auk þess •eru borin fram ótal merki, sem letraðar eru á kröfur verklýðsins. Lúðraflokkur eða söngsveit er vanalega með hverju fétagi en öll mynda féíögin saœfeida fylkingu, og er hún t. d. I Höfn eins löng og héðan úr miðbænum f Rvík og upp að Áfbæ. Leiðin, sem skruðgangan er faria, er þó ekki svona löag, svo fylkingarnar sem fremstar eru eru komnar á áfanga staðinn áður ea þær siðustu leggja aí staðl Þegar kousið er á áfangastaðinn, sera vanalega er skemtigarður í útjaðri borgarinnar, er skemt sér við söag og ræðuhöld. Víða koma fyrir óeírðir þennan dag, ýmist fyrir það, að Iögreglan fer að sletta sér fram í hvað skrifað stendur á fána verklýðsins (t d. í Höfa, þegar skrífað stendur: Niður tneð Kristján langa, eða eittaviið þess háttar) eða þá að Ihvítli𕦫•, facistssr eða annar úrvals íantalýður ræðst á verkamennina. Má búast við að blaðið flytji sfm- skeyti um einhverjar þesskonar fréttir á morgun eða miðvikudag- inn. Irltssi sfnskeyti* Khöfn, 29. apríl. Denschanel danðnr. Deschaneí, fyrv. forseti, er dauð ¦iir. (Hann var kjörinn forseti Jarðarför okkar kæru dóttur Sigrúnar Helenu fer fram á morguit þriðjudaginn 2. maí kl. I frá heimili okkar Laugaveg 71. Guðrún Sigurðardóttír. Sigurður Guömundsson. franska iyðveidi3ins í hitteðfyrra, en varð geðveikur skömmu seinna) Merk yerkniannasamtðk. F.-a Róma er simað, sð alþjóða veklýðsráðstefaa (á henni sitja bæði hægfara Jafnaðarmenn og bolsivfkar) hafi samþykt að berjast fyrir því, að verklýðurinn geri allsherjarverkfall til þess að afstýra stríðum, hvenær sem með þarf, og sð verkalýðurinn fái efthlit með vopna og skotfærabirgðum. ftenúafundurinn. 1 Genúaráðstefnan er nú þegar klofin í Rússiandsmálinu. England og ítalfa vilja sýna tilhliðrunar semi, en Frakkiand, Beigía og J«pan vilja halda faat við þær kröfur er settar voru fram gegn Rússum, þegar þeim var boðið á ráðatefnuna. Sfmað frá Genúa, að Barthou (form&ður Frakka á Genúafundin um) vilji gjarnan gefa eftir sum skilyrði, sem Frakkar hafa sett Rússum, gegn því, að Lloyd GíOgs gefi Frökkum eítír hiuta af striðsskuidinni. Poincare kefir aftur á móti kvatt Bartou heim til þess áð gefa skýrslu. Óvíst hvort hann fer aftur. Páflan viðnrkenuir Sorjet- stjórnina. Sfmað er frá Moikva, að páfinn hafi viðurkent Sovjetstjórnina laga- lega (de Jure). Sendist þeir nú á stjómmálamönnum, páfian og bolsi víkar Jesúitar og Franciskanmunkar fái leyfi til að starfa i Rússlandi, undir vernd sovjetstjórnarinnar. Jíokkrar IwgleiHsgar. Eftir Hafnfirðing. Það hefir mikið verið rætt og ritað um hvað tfmarnir séu ískyggi- legir, og skuggalegt framundan hjá dsglaunastéttinni, en aftur á móti minna um hitt, hvað valdi þvf, að stéttin er erðin svo fjöi- trenn Sem hún er, eða hver eigi að bera ábyrgðina af nútið og framtið hennar í gegnum þá hörm- ungartfma sem nú ganga yfir, og fara í hönd. Það sjá víst allir, er nokkuð sjá, að framleiðsluaflið bæði tii sjós og sveita hefir nú bæði töglin og hagldirnar, og að sú skoðun virö- iit mjög ríkjandi og ekkert athugtt' verð, að kaup verkamannsins eigi að færast niður eftir því sem at- vinna minkar. Þar virðist ekfcert annað komast að, en það, að verka* maðurinn megi þakka fyrir að fá Iitið, heldur en ekkert kaup. Það virðist vera sama Iögmál með það, sem þýðingarlausan dauðan varn- ing. Með öðrum orðum: Það virð- ist ekki enn vera vöknuð viður* kenning fyrir því, að verkamað- urinn hafi rétt til að lifa, ef ein- staklingurinn ekki hefir vissu fyrir þvf að græða á þvf að ausa upp> sprettulindir þær er þjóðia á. — Minsta kosti verður ekki önnur skoðun séð, þar sem hvorki þing né stjórn hefir gert neitt til að stuðla að aukinni atvinnu nú á þessum neyðartfmum. Þar sem þó þingið heimilaði stjórninni að verja fé f stórkostlegum upphæðum til viðreisnar togaraflotanum án nokk- urra skilyrða um, að halda uppi atvinnu fyrir verkalýðinn. — Framleiðendur eru búnir að stað- festa þessa skoðun víðsvegar um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.