Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Side 2

Nýja dagblaðið - 08.09.1936, Side 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Utn Isafjarðardjúp og Þorskafjarðarheiði Fagort hérað Framh. Margar fleiri áætlanir um framtíð Reykjanesskólans en þæi-, sem drepið var á í síðustu grein, eru á prjónunum hjá forstöðumanni hans og ýmsum áhugamönnum sýslunnar, eins og t. d. Jóni bónda Fjalldal á smáir, og í l'ögru veðri glitrar yfir hvömmum þelrra hlíðum og fellabungum ólýsanlega fög- ur og margháttuð litbrigði loftsins, Nokkru norðar en Melgras- cyri gengur Kaldalón úr Djúp- inu og inn undir Drangjökul, sem blasir sjónum ofan af '' AC?5-\Q36 c ^ of\mcl.va.,uííV'v , ,í\is.',avixus Melgraseyri. Er þar eitt af mestu myndarbýlum héraðs- ins og hefir Jón Fjalldal gert geysi stórfelldar og margvísleg- ar umbætur á jörð sinni. Réðst hann í að reisa nýtt og vandað íbúðarhús úr steini skömmu eftir ófriðarlokin og á aldýrasta tíma. Önnur hús iarðarinnar hefir hann og reist úr steini og öll hin vönduðustu. Auk þess stækkað túnið stór- lega. Þá er þar og mikil mat- iurtarækt. Frá Melgraseyri er ein feg- usta útsýri, sem hugsast getur. Bærinn stendur hátt og sér um ullt Djúpið, út til hafs og langt inn í ísafjörð, sem er innsti liluti þess eða gengur inn úr því. Hin snarbröttu klettafjöll og tindar yzt við það sunnan- vert, blasa augum í blámóðu íjarskans. Innar lækkar landið, eins og áður getur, en m.vndun þess og jarðlaganna kemur fram í grasivöxnum bergstöll- um hálsanna, er liggja milli margra langra fjarða, suður úr Djúpinu. Frá botni Isafjarðardjúps ganga ýmsir dalir, stórir og íjallmúlanum gegnt bænum. En í björtu, stilltu veðri, er Djúpið sjálft tvímælalaust stærsta prýði þessa landshluta, ' sem enn er að mestu ókannað | ur af ferðamannastraum lands- j ms. Frá Melgraseyri liggur það opið fyrir endilangt. Að utan breitt og víðáttumikið og varið hrikaháum klettariðum, en er lengra dregur inn verður bog- lína strandarinnar svo áber- ^andi og hlý, en grasivaxnar eyjar hefjast yfir spegilflöt hafsins til beggja handa. Áður var fiskiveiði mikil á þessum slóðum, eins og kunn- ugt er. Nú er veiði öll því- nær horfin úr Djúpinu, nema rækjuveiðin yfir í Hestfirði, sem er að hrinda af stað nýrri atvinnugrein. I-Iér er margt staða, sem koma meir og minna við sögu þjóðarinnar um margra alda skeið. Mest ber á Ögri, er lengi var höfuðból mikilla vitsmuna- manna og skörunga af einni stórbrotnustu höf ðing j aætt landsins. Þar er og Laugarbó!, Hávarðsstaðir o. fl. úr Hávarðs Me&staramól t. s. í. Meistaramót í. S. í. hélt á- íram á íþróttavellinum í fyrra- dag. Var keppt í 11 íþrótta- greinum og sett nýtt íslands- met í 4X100 m. boðhlaupi. Veður og aðstaða við keppn- ina var slæm, rigning mestan hluta dags og völlurinn blaut- ur. Og afreksgeta íþróttamann- anna var yfirleitt í lakasta lagi. Úrslit í einstökum íþrótta- greinum voru sem hér segir: 100 m. hlaup, úrslit, (undan- vásartími keppenda á laugard. í svigum). 1. Hallsteinn Hin- riksson (F. H.) 11,5 sek (11,5 sek.). 2. Sveinn Ingvarsson (K. R.), 11,5 sek. (11,3 sek.). 3. Garðar S. Gíslason (K. R.) 11,6 sek. (11,4 sek.). Spjótkast. 1. Kristján Vatt- nes 54,79 m. (met sama óstað- fest 57,63 m.). 2. Jens Magn- ússon (Á.) 51,83 m. 3. Skarp- héðinn Jóhannsson (Á.) 41,13 Margrét Eiriksdóttir heldur Píauóhlfómleika í Gamla Bíó uæstkomandi fimmtudag kl 7,15 stund- víslega. Verkefni eftir M. Mussorgsky, J, Brahms og L. van Beethoven. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraveizl. K. Viðar og Bókaverzl Sigf. Eymundssonar. é m a b ú s s frá Akureyri, Sauðárkróki og Húsavík alltaf til nýtt og gott, í V* kg. stykkjuro, 5 kg. pinklum og kútum á 25 og 50 kg. Samband tsl. samvsnnufélaga Síml 1080. kemur út 1. m. 110 m. grindahlaup. 1. Ólaf- ur Guðmundsson (K. R.) 17,8 sek. (óstaðfest met Jóhanns Jóhannessonar 17,6 sek.). 2. Sveinn Ingvarsson (K. R.) 18,4 sek. 3. Stefán Guðmundsson (K. R.) 22,9 sek. Hástökk. 1. Sigurður Sigurðs- son (K. V.) 1.70 m. (met sama 1.80 m.). 2. Jónas G. Jónsson frá Ilúsavík 1.55 m. 3. Sigurður Gíslason (F. H.) 1.55 metra. 4X100 m. boðhlaup. A-sveit K. R. seti nýtt íslandsmet í undanrás á 46,8 sek. og náði sama tíma við úrslit. Eldra met K. R. (óstaðfest) var 47,4 sek. í A-liði K. R. voru: Sveinn Ingvarsson, Garðar S. Gíslason, Georg L. Sveinsson og Ólafur Guðmundsson. Næst var sveit Fimleikafélags Hafnarfjarðar 48.5 sek. 3. B-sveit K. R. 49,7 sek. 1500 m. hlaup. 1. Gunnar Sigurðsson (I. R.) 4 mín. 30,1 sek. (metið 4 mín. 11 sek. á Geir Gígja síðan 1927). 2. Sverrir Jóhannesson (K. R.) 4 mín. 31,7 sek. 3. Vigfús Ólafs- son (K. V.) 4 mín. 44,3 sek. Stangarstökk. 1. Hallsteinn Ilinriksson (F. II.) 3,18,5 m. 2. Karl Vilmundarson (Á.) 3.18.5 m. 3. Ólafur Erlendsson Framh. á 4. síðu. Til 20. september geta allir fengið bók- ina með áskrifendakjöruæa (innbundna á 12 og 16 krónur). Hringið í síma 2702 í dag eða sem fljótast. 99KaiiBi|iólaiCfi heitir raksápan, sem þeir vandlátu nota. Ef þér eruð skeggsár og viljið nota góða raksápu þá reynið ,,K-a-m-p-ó-l-a“ Sverasta og erfiðasta skeggrót beygir sig í auðraýkt fyrir „Kampó!a“. Iramleiðír »Kampóla« m € sögu ísfirðings. Og þar er hið forna ættaróðal þeirra Vatns- firðinga, er kenndir voru við bæ inn. Óg svo mætti lengur telja. -----Eftir nær tveggja daga dvöl hér vestur frá, flytur Að- alsteinn skólastjóri okkur bræð- ur og einn útlending, sem í för- innni var, norður yfir til Arn- gerðareyrar, þar sem við okkur tekur fylgdarmaður og hestar. Ilalldór bóndi á Arngerðareyri reiðir okkur suður um Þorska- fjarðarheiði, og mér er það nokkur forvitni, livernig sam- gönguleiðum er hér varið á landi. Hvort hér geta yfirleitt talizt mannavegir. Framh. H. J. v&rz/uftum. Wiíft. KlMteriw n

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.