Nýja dagblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 1
Bev er hvev að baki * * er ein af beztu bókum haustsins Fæst í bókabúðum! rwjA ID/^GdBIL^iÐIHÐ 4. ár. Reykjavík, sunnudaginn 13. des. 1936. 288. blað Ensk rannsóknar- stofa ætlar að rann saka Deiídartungu pestina Islandi að kostnaðarlausu Landbúuaðarráðherra heíir i Qœr borizt skeyti frá prófessor Níels Dongai, sem nú er ásamt Halldóri Pálssyni sauðfjárræktar- fræðingi staddur í London á veg- um ráðuneytisins til framhalds- rannsóknar á borgiirzku sauðfjár- veikinni, í skeytinu er skýrt frá því, að brezka krabbameinsrann- sóknarstofnunin (Imperial Cancer Research Fnnb) sé fáanleg til að rannsaka veiklna íslandi að kostnaðariausu. pað er tékið fram, að forstjóri stofnunarinnar hafi i gær sótt um innflutnlngsleyfi í Englandi til að ílytja inn nm 20 sjúkar kindur og búizt við að það leyfi fáist eftlr eina tii tvær vikur. Ráðherra hefir þegar gert ráð- stafanír til að útvega hlnar sjúku klndur og undirbúa flutning þQÍrra. búnaðarfél. með nýju logunum þrjú búnaðarfélög hafa enn lýst fylgi sínu við nýju jarðræktarlög- in og mótmælt ákvörðun meiri- liluta búnaðarþings. Eru það Búnaðarfélag Kolbeins- staðahrepps, Snæfellsnessýslu, — Búnaðarfélag Mýrahrepps, Vestur- ísafjarðarsýslu — og Búnaðarfélag Hálsasveitar í Borgarfjarðarsýslu. Alls hefir þá 81 félag lýst fylgi sínu með lögunum. í gær voru fundir þjóðabanda- lagsráðsins, sem hófust á fimmtudaginn, haldnir fyrir lukt- um dyrum, en opinn fundur átti að verða í gærkvöldi. það hefir vcrið gengið frá ályktunartillögu, þar sem mælt er mcð tillögum blutleysisnefndarinnar um eftirlit við spánskar hafnir, og ennfrcmur tillögu Bretlands og Frakklands um málamiðlun. Stjórnarherinn hefir sig talsvert i frammi á Norður-Spáni. Stjórnin scgir Oviedo-borg að mestu leyti umkringda, og sé eini vegurinn, sem opinn er til borgarinnar, að- eins fær múlösnum og hestakerr- um. þá tilkynnir stjórnin, að á- hlaupi uppreisnarmanna á víg- stöðvunum í Aragonna haíi verið hrundið. Frá Madrid hafa ekki borizt sér- stakar fréttir í gær. (FÚ). í sumar var hafin bygging 55 nýbýla dreifðra um allf landið Alls hafa 70 nýbýli þegar notið styrks samkvæmt lögum um nýbýli og samvinnubygðir Nýbýlafjdlounln heflr hlotlð fylgl æskunnap ;--------- Hús brennur í Haínarfírðí í gær brann húsið við Vestur- götu 26 B í Hafnarfirði. Tókst að slökkva eldinn áður en það f öllum héruðum landsfns Það orkar ekki tvímælis að langmikilvægasta framtíðarmál- ið, sem stjórn Hermanns Jónassonar hefir beizt fyrir, er stofn- un nýrra heimila í sveitunum. Með lögunum um nýbýli og samvinnubyggðir, sem afgreidd voru á seinasta þingi, hefir verið stigið stærsta sporið til að endurreisa hina föllnu byggð í landinu og skapa æskunni skilyrði til að reisa þar heimili í stað þess að þurfa að sækjast eftir óvissum og stopulum atvinnu- möguleikum við sjávarsíðuna. Strax á fyrsta ári þessarar löggjafar hefir reynslan sýnt að unga fólkið tekur henni með mikilli feginshendi og er þess al- ráðið að hagnýta þá möguleika, sem hún býður, til fulls. ! sumar hefir með tilstyrk laganna verið hafin bygging ekki færri en 55 nýbýla og auk þess hafa verið veitt lán til 15 býla, sem hafin var bygging á áður. N E F N D Ml að undirbúa iög um VINNUDEILUR í simtaii, sem Nýja dag- blaðið áttf 1 gær vfð £ft- vtnnnmálaráðhorra Harald Guðmundsson skýrði ráð- herrann írá því, að á morg- un myndl hann skipa nefnd til þess að vinna að undir- búningi á löggjöf um vinnu- deilur. brundi saman, en húsið er mjög brunnið að innan. Gert var aðvart um eldinn kl. 4,20 síðdegis, en þegar slökkvilið- ið kom litlu síðar var húsið al- elda. Var örðugt að fást við eld- inn, en samt tókst slökkviliðinu að ráða við hann eítir stundar- ljórðungs viðureign og slökkva hann að fullu fyrir kl. 5. þetta var lítið timburhús með kjallara og stóð bak við Selborg. Var það orðið allgamalt, en við það var gert eklci alls fyrir löngu. En nú brann húsið mjög að inn- an, nema kjallari og auk þes3 Flest eru þessí býli reist & óræktuðu landi, sem stofnendur nýbýlanna hafa fengið úr land' eldri jarða. Sumum íylgir þó strax nokkuð ræktað land. Styrk- úrlnn og lánveitingin gengtir bæði til húsbygginga og ræktunar, þó einkum til hins fymefnda, en skilyrði fyrir hvorttveggju er þó, að rœktað land býlisins hafi náð ákveðinni stærð mnan tiltekins tíma. Hverju nýbýli má veita 8500 kr. styrk úr ríkissjóði, og auk þess jafnhátt lán úr nýbýlasjóði, sem verður sérstök dcild í Búnaðar- bankanum. Styrkur og lán saman- lagt mega þó ekki nema hærri upphæð en 14/n af stofnkostnaði býlisins. ísafjarðarsýsla 2, Barðastrandar* sýsla 2, Dalasýsla 3, Snæfellsnes- sýsla 2, Mýrasýsla 2, Borgarfjarð- arsýsla 4. Af þeim býlum, sem hér hafa verið talin, eru fimmtán, sem byrjað hefir verið að reisa fyr en i sumar, en fengið hafa styrk og lán samkvæmt lögunum um ný- býli og samvinnubyggðir. Alls eru það því 70 býli, sem notið hafa styrks á þessu fyrsta ári. Um framkvæmd laganna sér ný- býlastjóri og nýbýlanefnd. Nýbýla- stjóri er Steingrimur Steinþórsson búnaðarmálastjóri, en i nýbýla- nefnd eiga sæti: Bjami Ásgeirsson alþm., Bjami Bjarnason alþm. og Bjöm Konráðsson bústjóri. Nefnd- in hefir opnað sérstaka skrifstofu í Búnaðarfélagshúsinu um sein- ustu mánaðamót. Nýbýlasjóður tók til starfa um seinustu helgi og em útborganir lána því byrjaðar. Um miðja sein- ustu viku kom út reglugerð um nýbýli og eru þar skýrð og útfærð nánara ýms ákvæði laganna um nýbýli og samvinnubyggðir. brann eitthvað af óvátryggðum innanstokksmunum. Húsið var vá- tryggt, eign Hans Sigurbjömsson- ar. í húsinu bjó Bjöm Hansson (sonur eigandans) ásamt konu og ungu bami. Voru konan og bam- ið ein heima þegar eldsins varð vart, en björguðust bæði. Eldurinn kom upp nálægt glugga á austurhlið hússins. Elds- upptök eru ókunn enn, en álitið er að nokkrar lílcur séu til þess að kviknað hafi út frá rafmagni. Georg VI. tók vid völdum í gær Lánin em veitt gegn fyrsta veð- rétti, en styrkurinn er óafturkræft framlag rikisins. Eins og áður segir hefir í sum- ar verið hafin bygging 55 nýrra býla, sem hafa fengið styrk úr ríkissjóði og einnig lán úr nýbýla- sjóði, ef þess hefir þurft. Bygging íbúðarhúsa mun lokið eða langt komið á flestum þessum býlum. í styrk til nýbýlanna eru áætl- aðar 180 þús. kr. á fjárlögum og eru allar líkur til þess, að þessi upphæð muni notuð til fulls. Úr nýbýlasjóði munu hafa verið veitt lán, sem nema samanlagt ca. 100 þús. kr. Tala býlanna skiptast þannig cftir sýslum: Gullbringusýsla 1, Kjósarsýsla 6, Ámessýsla 7, Rang- árvallasýsla 4, Vestur-Skaptafells- sýsla 2, Austur-Skaptafellssýsla 2, Suður-Múlasýsla 1, Norður-Múla- sýsla 2, Norður-þingeyjarsýsla 4, Suður-þingeyjarsýsla 6, Eyjafjarð- arsýsla 3, Skagafjarðarsýsla 6, Austur-Húnavatnssýsla 2, Vestur- Húnavatnssýsla 2, Strandasýsla 1, Norður-ísafjarðarsýala 5, Veatur- Óhemju mannfjöldi hyllti hinn nýja konung LONDON: í gær kl. 3 eftir brezkum tima var valdatöku Georgs VL lýst yíir með venjulegri viðhöín í London. Mikill mannfjöldi hafði safnazt fyrr á götunum til þess að sjá hinn nýja konung aka irá bústað sinum í Piccadilly til St. James ballarinnar, og missti lögreglan vald yíir manníjöldanum á einum stað, svo að lifvarðarsveitir kon- ungs urðu að skerast i leikinn. Mary ekkjudrottning og dætur konungsins sáu athöfnina út um glugga, en drottningin liggur í kvefi og gat ekki verið viðstödd. það hefir verið ákveðið að krýn- ing Georgs VI. fari fram 12. maí, en það var sá dagur, sem ákveð- inn hafði verið sem krýningar- dagur Játvarðar. Einu breyting- arnar á krýningunni verða þær, sem hljótast af því, að konungur- inn er kvæntur. Sú frétt hefir verið staðfest, að Játvarður prins hafi farið með herskipinu Fury frá Portsmouth kl. 2 í fyrrinótt. Herskipið liggur nú í höfn í Boulogne, en prinsinn ætlaði ekki í land fyr en eftir kl. 8 í gœrkveldi. Borgarstjórinn fór á fund hans í gær. Fjölskylda Játvarðar kvaddi liann í Windsorkastalanum í | LONDON: Mary ekkjudrottning gaf út i fyrrakvöld ávarp til brezku þjóð- arinnar og heimsveldisins. Ávarp- ið var lesið i útvarpið og er það á þessa leið: „Ég er svo djúpt snortin af hinni miklu samúð og hluttekn- ingu, sem mér hefir verið auðsýnd undanfama daga, að ég finn hvöt hjá mér til þess að votta yður innilegasta þakklæti mitt. Sú sam- úð og sá kærleiki, sem báru mig uppi í minni þungu sorg, fyrir tæpu ári, hafa á ný verið stoð mín fyrrakvöld. Voru þar samankomin rnóðir hans og systkini og annað nánasta vandafólk. Enn hefir ekki verið ákveðið, hvaða nafnbót hinn fyrverandi konungur skuli bera, en tilkynn- ing þess efnis mun verða birt | innan skamms. (FÚ). og stytta á hinum erfiðu stundum undanfarinna daga. Ég þarf ekki að að segja ykkur, hvílíkri 'sorg það hefir valdið mér, að þær glæsilegu vonir, sem ég hafði gert mér um konungdóm míns hjart- kœra sonar, eru nú að engu orðn- ar. En ég veit, að yður er það ljóst, hversu dýr honum hcfir vcr- ið sú fórn, sem hann hefir fært, og hversu sárt honum hefir verið að skilja örlög sín örlögum þess fólks, sem hann hcfir þjónað í svo mörg ár, og ég bið yður að geyma Framh. á 4. síðu. Ávarp Mary ekkjudrottningar

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.