Nýja dagblaðið - 15.01.1937, Síða 1

Nýja dagblaðið - 15.01.1937, Síða 1
Engin gólfgljá svo vel, að þau verðl ekki ennþft fallegri við notkun V enus-gólfgíjáa 'WM/K ID/’VS.IBILf’MDIIfj 5. ár. Reykjavík, föstudaginn 15. janúar 1937. 11. blað Leyfið til ísfisksölu var ekki notað til Sýslumadur biður um lausn 1isíun heíir undanfarid átt í miklum málaierl- um út af fjárhagsmál- um sínum Guðmundur Björnsson sýslumað- ui í Borgamesi bað í gœr um lausn frá embætti. Eins og kunnugt er ai' slcrifum hér í blaðinu l’yrir tvcim árurn hefir hann átt í allmiklum fjár- hagsvandræðum og hafa undan- farið verið út aí þeim víðtæk málaferli. Fékk hann um 60 þúsund króna lán í Við- lagasjóði til húsbyggingar fyrir allmörgum árum, en hefir ekki getað staðið skil á vöxtum og af- borgunum síðan 1929. — Risu út af þessu mikil málaferli milli Búnaðarbankans og Eggerts Cla- essen f. h. sýslumannsins <og lauk þeim í sumar með hœstaréttar- dómi, þar sem sýslumaður var dæmdur til að greiða eftirstöðvai- skuldarinnar, sem eru um 57 þús. ki'ónur. þá hefir sýslumaður einnig átt i málaferlum við ríkissjóð. Gerði hann þá kröfu á hendur ríkissjóði að hann keypti hús sitt og greiddi sér skaðabætur fyrir það að hann \ar látinn hætta póstafgreiðslunni i Borgarnesi, er lögin um samein- ing pósts og síma gengu í gildi. Máli þessu tapaði hann fyrir und- irrétti hér í Reykjavik og þykir vafalaust að sá dómur muni stað- festur af hæstarétti. JJegar núverandi stjóm tók við völdum, hafði sýslumaður haldið fftir 17 þús. kr. af tckjum emb- ættisins með leyfi fyrv. stjórnar. Gaf núv. fjármálaráðherra sýslu- manninum þegar skipun um að greiða þetta fé og var það gert. Ifafði fyrv. stjórn gert þessa ráð- stöfun í fullkomnu heimildarieysi og var það eitt af verkum Magn- úsar Guðmundssonar. Sex meíðyrðadómar falla á rifstjóra Morg- unbl. á einum degi. Lögmaður kvað í gær upp dóma i 16 málum. þar af voru sex meið- yrðamél á hendur ritstjórum Morgunblaðsins, og voru þeir sak- frlldir í þeim öllum. Annarsstaðar í blaðinu er getið sakfellingar Valtýs samkvæmt otefnu frá fjármálaráðherra. Hin málin fimm hafði Guðmundur símritari Pétursson höfðað á hend- ur Morgunblaðsritstjórunum fyrir íógskrif þeirra um Guðmund í út gerðarmenn héldu iogummtm íimi, þegar saian var einna b e z t í byrjun nóvember síðastl. voru útgerðarmenn víttir fyrir það hér í blaðinu, að láta togarana liggja inni tvo seinnstn mánuði ársins, þegar von var um bezta isfisk- | sölu. Afleiðing þess myndi verða | sú, að leyfin til ísfisksölu í Eng- j landi myndu hvergi nærri hag- , nýtt til fulls og þjóðin færi þar á mis við töluverðan erlendan gjald- nyri og atvinnu, sem full þörf væri þó fyrir. Fiestir útgerðarmanna, sem höfðu skip sín inni, daufheyrðust við þessari kröfu, enda er það nú komið á daginn, sem þá var sagt hér í blaðinu, að leyfin yrðu ekki notfærð til fulls, vegna innilegu skipanna. Samkvæmt upplýsingum Fiski- félagsins áttum við um áramótin ónotuð leyfi í Englandi fyrir ca. 15 þúsundum vætta og sé miðað við alla söluna í desember, hefðu alltaf átt að fást fyrir þær 15 þús. sterlingspund, eða rösklega 330 þús. íslenzkar krónur. Salan í desember var hinsvegar sú hagstæðasta á árinu. Alls fóru íslenzku skipin 12 ferðir i mán- uðinum með 13.454 væltir og fengu fyrir þær 14.528 sterlings- pund, og koma því meira en 1200 pund til jafnaðar á ferð. Er það undir venjulegum kringumstæð- um talin góð sala. Niðurstaðan af Grimsbysölunum i mánuðinum er þessi: ___ Vættir £ Gcii-................ 809 981 Belgaum.............. 651 1147 Ilávarður........... 1180 1270 Vcnus................ 550 1418 Max Pemberton .. .. 665 1450 Jupiter.............. 700 1223 Hávarður............ 1068 790 Sézt á þessu að sumar sölumar Imfa verið mjög góðar. það er talið vafasamt hvort ís- fiskveiðar togaranna hafa borið sig í heild á síðastl. ári, en þeim mun ámælisverðara er það líka að halda skipum inni, þegar útlit var um beztan árangur. sambandi við símahlustanir lög- reglunnar til að upplýsa leynilega áfengissölu hér í bæ. Fór svo sem ð mátti búast, að umstefnd um- mæli Jóns og Valtýs voru dæmd dauð og ómei-k, og þeim gcrt að greiða sektir í ríkissjóð og allan sakarkostnað. Sektir Morgunblaðsritstjóranna munu nema í málum Guðmundar 800 kr. og málskostnaður 300 kr. í Englandi fulls s.l. ár Þrír samherjar Jens og Valtýr dæmdir, Jón bíð- ur dóms Vegna hinna svivirðilegu skrifa íhaldsblaðanna i tilefni af hinum mikið umtalaða vasabókarþjófn- aði nazistanna, höfðaði fjármála- ráðherra mál gegn þeim þrem mönnum, sem einkum stóðu fyrir þessum skrifum, Jens Benedikts- syni, Valtý Stefánssyni og Jóni i Stóradal. í gær var kveðinn upp undir- réttardómur í málum þeirra Val- týs og Jens, en Jón félagi þeirra hiður dóms. Hin umstefndu ummæli Valtýs og Jens voru dæmd dauð og ó- merk og þeir dæmdir í sektir, Jens til að greiða 250 kr. en Val- týr nokkru minna. pá er þeim fé- lögum gert að greiða allan sakar- kostnað. „Ramona(< lokad Lögreglan lokaði í gær veitinga- stofunni „Ramona“ á Hverfisgötu 34. — Var skýrt frá veitingastofu J essari og áhrifum hennar hér í Haðinu í gær, og munu allir, sem til þekkja, telja þessa ráðstöfun lögreglunnar bæði eðlilega og sjálfsagða. Alfadanzogbpenna í kvöld íþróttafélögin Armann og K. R. efna til stórfenglegrar brennu á- r.nmt álfadansi og flugeldasýningu á íþróttavellinum í kvöld. — En vegna snjóa fórst þessi athöfn íyrir á þrettándanum, svo sem kunnugt er. Stór bálköstur hefir verið hlað- inn á vellinum. Verður kveikt í honum þegar Lúðrasveit Reykja- víkur byrjar að leika á vellinum kl. 8y2. Stundvíslega kl. 9 hefst álfadansinn. Taka þátt i honum SC manns, sme æft hafa vikivaka t’ndir stjórn Ólafs þorsteinssonar. Konungur álfanna verður Slcúli Ágústsson, en drottning Sigríður Sigurjónsdóttir. Erlendur Pétui-s- son fonn. K. R. verður stallari konungs. Auk þessa skemmta ýmsar kyn- legar persónur, svo sem litli og stóri, karl og kerling o. fl. Og til flugeldasýningarinnar er vandað. Brennan hefst stundvíslega. Mun því betra að koma stundvíslega og foi’ðast þrengsli. Ennfremur er áríðandi að allir Bafnar sambúð Englendinga •* Ira LONDON: De Valera, forsætisráðherra írska ’ríríkisins og einn ákveðnasti and- síæðingur sambandsins \ið Bret- land, er nú staddur i London. Var hann á heimleið frá Ziirich og hefir það vakið mikla athygli, að hann skuli iiafa staðnæmsl í London og meira að segja átt J’riggja klst. viðræður við ný- h.ndumálaráðherra Breta, Mal- colm MacDonald. í Dublin hefir þessi fregn vak- ið ánægju, og er vonazt til þess, að samkomulagið milli írska Frí- ríkisins og Englands færist í betra horf. Ráðstefna þcssi hefir vakið samskonar vonir i Englandi. það er tilkynnt að frekari fundir verði De Valera. haldnir og að opinber tilkynning verði gefin út að þeim loknum.FÚ. Stjórnarherinn sækir fram Uppreisnarmenn hafa hætt við Madrid i bili, en snúa nú sókn sinni gegn Malaga LONDON: þrátt fyrir þoku og rigningu hafa hersveitir stjómarinnar ekki verið aðgcrðarlausar við Madrid, að því er stjórnin tilkynnir. Hún segir að her sinn hafi teltið Villa Ferðalag Görings vekur mikið umtal LONDON: Göhring kom til Rómaborgar í fyrrakvöld. Mussolini tók á móti honum á járnbrautarstöðinni, á- samt ýmsum háttsettum embættis- mönnum, og lúðrasveit úr hem- um. í gær fór Göhring á fund Victor Emanuels konúngs og seinna átti hann viðtal við Musso- lini. I gær ræddu blöð álfunnar mik- ið um heimsókn Göhrings til Rómaborgar. Einkum er frönskum blöðum tiðrætt um ferð hans, og álita þau að hann muni ætla að Kynna sér ensk-ítölsku yfirlýsing- una, sem gerð var á dögunum, því þjóðverjum standi stuggur af henni. Auk þess eigi hnnn að r.æða um Spánarmálin, og þá sér- staklega svör þjóðverja og ítála við síðustu tilmælum Breta, um íið þau banni sem fyrst með lög- um ríkisborgurum sínum að taka ]>átl í borgarastyrjöldinni á Spáni. — FÚ. cem til skemmtunarinnar fara, kiæði sig svo vel, að eigi sé þeim I neiii hætta búin af kulda. Nueva, en það er bær miðja vegu niilli Madrid og Escorial og það var þaðan, sem uppreisnarmenn liófu sókn sína á dögunum. þá segir hún, að stjórnarliðið hafi komið hjálparsveit, sem upp- íeisnarmenn höfðu sent til há- skólahverfisins, að óvörum. Loks bafi hersveitum stjómarinnar tekizt að hrekja uppreisnarmenn úr varnarstöðvum sínum á Teruel- " ígstöðvunum. Uppreisnarmenn munu ætla að gera tilraun til þess að ná Mal- uga, á meðan þokur og illviðri l.aldast á vígstöðvunum við Mad- iid. Hafa þeir nú sent þangað allt það lið, sem þeir telja sig mega missa frá Madrid, og segj- ust hafa tekið Estapona í gær. Spánska stjórnin segir að stórkost- log loftárás hafi verið gerð á Mal- aga, en hún undirbúi nú gagn- sókn móti uppreisnarhernum. — FÚ. FYRIRSPDRNIR til Alpýdubiaðsins Með hvaða gjaldmiðli var Út- \ rgsbankanum borgað þýfi Bjöms Björnssonar? Hverjir horguðu þýfið og af hvaða ástæðum? Hverju sætir það að Alþýðu- biaðið fékk enga áheyrn í Út- vegsbankanum fyrir sína réttmætu áminningu? Er til nokkur leið önnur frá Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.