Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Qupperneq 1
N TJI /\ ID/1\G.IBIL5MÐIIt) 5. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 22. apríl 1937. 91. blað íngí og 17 þmgsályktunartíllögur Yfirlít um helztu málin Alþingi það, sem roflð var síðastl. þriðjudag, afgreiddi alls 40 lög og 17 þingsályktunartilllögur. Verður hór á eftir birt yfirlit um þau mál, sem það af- greiddi og nokkuð rakið efni hinna helztu þeirra Hátíðahöldin í dag 'Bamavinafélagið Suraargjöf efn- ir að venju til hátíðahalda í dag, Sumardaginn fyrsta. Hefst dag- skráin kl. 1 með skrúðgöngu barna og leika Lúðrasveit Reykja- víkur Lúðrasveitin „Svanur" fyr- ir skrúðgöngunni. Verða síðan ræðuhöld og hljóðfæraslóttur við Austurvöll, þar fil kl. 15 mínútur > fi r tvö. Kl. 3 hefjast svo inniskemmt- anir. í Gamla Bíó syngur drengja- kór Reykjavíkur undir stjórn Jóns Isleifssonar, þriggja ára börn og eldri sýna danza og step, telpur sýna leikfimi, 11 ára drengur leik- ur einleik á píanó og auk þess verða sýndir smáleikir. Að lokum skemmti r Alfreð Andrésson. — I Nýja Bíó hefst skemmtunin á kór- söng barna úr Skildinganesskóla. Síðan kemur samlestur þriggja átta ára telpna úr skóla Isaks Jónssonar, harmoníkuleikur, smá- leikkrit, hraðteikning, samlestur harna úr Austurbæjarskólanum og að síðustu syngur M.A.-kvartett- inn. Kl. hálf fimm verða álfadanzar úi' Álfafell og leikurinn Gilitrutt eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Kl. 5 hefst skemmtun í K.-R,- h,úsinu og verða sýndir danzar og leikfimi, sunginn einsöngur og kórsöngur. Síðasta atriði skemmt- unarinnar þar, annazt skátar. þá sýna menntaskólanemendur gamanleikinn „Tveggja þjónn“ í Iðnó og hefst sýningin kl. 8. Karla- líórinn Vísir syngur nokkur lög áður en leikui’inn hefst. Loks verður danz stiginn í K.-R. húsinu. Verður það opnað kl. 10 cg stendur skemmtunin til 3 um nóttina. Hljómsveit K. R.-hússins spilar. LONDON: Hafnbann Francos við norður- stiönd Spánar hefir nú verið rofið, þar sem tveim enskum skipum hefir auðnazt að koma þar til hafnar, öðru „Seven Seas Spray", til Bilbao, og hinu „Thorphall“, til Santander. Vegna þess hvað skipunum gekk þetta greiðlega, er talið, að enskir skipaeigendur hafi veitt skipum sínum leyfi til að sigla til Bilbao. — FÚ. Fréttaritari enska blaðsins „Times" í Bilbao sendir blaði sínu 13. þ. m. eftirfarandi skeyti: „Sú yfirlýsing ensku stjórnarinn- ar, að vara ensk skip við sigling- um til Bilbao, végna hafnbanns- ins, sem borgin hefir verið lýst í, hefir skapað sérstakt ástand. því cr haldið fram, að ef ensk 1. Lög um loðdýrarækt og loð- dýralánadeild. Auk þeirra ákvæða laganna að koma betra og sam- ræmdara skipulagi á meðferð og kynrækt dýranna, er iandbúnaðar- ráðherra heimilaði að stofna við Búnaðarbankann sérstaka loðdýra- lánadeild. Ríkissjóður leggur henni til 10 þús. kr. óafturkræft framlag árlega í fimm ár; og er auk þess beimilt að ábyrgjast lán fyrir deildina og má það nema 100 þús. kr. á ári á næstu fimm árum. Deildin veitir eingöngu lán til að ítofnsetja loðdýrabú. Með þessari löggjöf má telja \ íst,- að veruleg framför og aukn- ing verði í þessari álitlegu at- vinnugrein, sem nú er t. d. ein helzta tekjulind Norðmanna. Flokksþing Framsóknarmanna í vetur samþykkti áskorun til þings- ins um setningu slíkrar löggjafar. 2. Lög uiq klaksjóð, heimild íyrir ríkisstjómina til að reisa klak- stöðvar og til leigunáms í því skyni. Samkv. lögum skal stofna klaksjóð, sem fær 5 þús. kr. árlegt framlag frá ríkissjóði í 5 ár og visst gjald af öllum seldum laxi, sem veiddur er hérlendis. Fyrir fé klaksjóðs skal starfrækja helzt tvær klakstöðvar, sem hvor um sig getur framloitt allt að 2.5 millj. laxaseyða. Til byggingar klak- skip nytu verndar á meðan þau '■æi’u i beira en þriggja milna fjarlægð frá ströndinni, þá gætu þau með lítilli áhættu siglt til hafnar, því stórskotavirki beggja megin við mynni Nervion-fljótsins geta haldið orustuskipum Francos í 15 mílna fjarlægð, a. m. k. Á friðartímum búa um 300 þús. manns í Bilbao og iðnaðarhérað- inu meðfram Nervion-fljóti, en nú hafa bætzt þar við 100 þús. flótta- ir.enn víðsvegar að. það eru engar ýkjur, þótt sagt sé, að í marga mánuði hafi þetta fólk lifað á hungurstakmörkunum. þegar aV hugaðar eru skýrslur um þau matvæli, sem úthlutað var meðal borgarbúa i marzmánuði, getur maður ætlazt á um það, að meðal- dagverður hafi verið 40 centimos eða 18 aura virði. Og þegar mað- ur veit, að fólkið á við svona kjör stöðvanna má ríkissjóður greiða allt að 16 þús. kr. Klakstöðvarn- ai selja fiskiræktar- og veiðifélög- um laxascyði fyrir ekki meira verð en 8 kr. þúsundið, flutt í hiutaðeigandi á. Vegna stofnveiða (il klakstöðva, er ríkisstjórninni heimilt að taka eignarnámi, ef samningar nást ekki, veiðiréttind- in í Laxá úr Mývatni og Reykja- dalsá í Suður-þingeyjarsýslu. 3. Lög um breyting á 1. kafla jarðræktarlaga nr. 101, 23. júní 1936. Frv. þetta var flutt af Her- manni Jónassyni forsætisráðherra og er breytingin í því fólgin, að fella niður úr jarðræktarlögunum atlcvæði þau, sem voru í þeim um hosningafyrirkomulag Búnaðarfé- lagsins. Eins og kunnugt er, gáf- ust andstæðingar jarðræktarlag- anna á Búnaðarþingi svo greini- lega upp, að þeir tóku þesso á- kvæði óbreytt upp 1 lög Búnaðar- félagsins. Meiri gat ósigurinn ekki orðið í þeirri baráttu, sem háð var gegn lögunum síðastl. sumar og í haust við atkvæðagreiðslur búnaðarfélaganna um lögin. En eftir að sá sigur var fenginn, að Rúnaðarfélagið liafði tekið upp í lög sín þessi ákvæði og tryggt var að meirihluti bændanna fengi að ráða í félaginu á hverjum tíma, var óþarft að hafa þau áfram i að búa, þá hlýtur ■ glaðlyndi þess að hafa djúp áhrif á þá út- lendinga, sem borgina heimsækja. Við ströndina étur fólk máfa eins cg það væri ljúfmeti, og kjöt er ekki til nema handa hermönnun- um. Kjúklingar eru seldir á rösk- ar tuttugu krónur stykkið og lcattakjöt hæklcar í verði. Á mánu- daginn var birt skrá yfir mat- vælaúthlutun í næstu tólf daga, og það líður áreiðanlega hálfur mánuður til næstu úthlutunar. f hlut hvers einstaklings kom: Hálf- pottur af súpuseyði, tvö pund af grjónum, hálfpund af sykri, pund af baunum og 2/s punds af pyls- um. Menn þurfa því ekki að furða sig á því, þótt fólkið bíði óþolin- mótt eftir ensku skinpunum, sem liggja hlaðin matvælum í höfn í St. Jean de Luze. Baskastjórnin hefir, vegna hót- jarðræktarlögunum. Framsóknai'- flokknum hefir eftir margra ára baráttu loksins heppnazt að trvggja að fullu yfirráð bænd- anna í félaginu og gert það að frjálsri og óháðri stofnun þeirra. 4. Lög um breyting á lögum nr. 36, frá 27. júní 1921, um samvinnm iélög. Aðalbreytingin er sú að gora ótalunarkaða samábyrgð ekki að skilyrði fyrir því, að samvinnu1 íélög njóti réttinda samvinnufé- laga. Ábyrgð hvers félagsmanns má þó aldrei vera minni en 300 kr., auk stofnsjóðsinmstæðu. Sér- stök undanþága gildir þó um fé- lðg, sem selja eingöngu gegn stað- greiðslu. Frumvarp þetta var flutt af Einari Arnasyni, en aðalfundur S. í. S. hefir áður mælt með slíkum breytingum. 5. Lög um heimild fyrir ríkis- stjórnina að taka mjolkurvinnslu- stöð á leigu. Eru þau samhljóða hráðabirgðalögum þeim, sem for- satisráðherra gaf út siðastl. sumar og er því óþarfi að rekja hér efni þeirra. 6. Lög um framlög rikisins til endurbyggingar á sveitabýlum. Samkv. þeim má verja 50 þús. kr. af fé því, sem rikið leggur Bygg- ingar- og landnámssjóði árlega, sem óafturkræfu framlagi til end- urbygginga eða endurbóta íbúðar- húsa á sveitajörðum, ef þau eru orðin lítt hæf til íbúðar og geta ábúenda leyfir honum ekki að cndurbyggja af eigin ramleik. Frv. þetta var flutt af Framsóknar- mönnum samkvæmt ályktun flokksþingsins. 7. Lög um hafnargerð á pórs- höfn. Frv. þetta var flutt af Gísla Guðmundssyni. Samkvæmt því veitist úr ríkissjóði til hafnar- gerðar á þórshöfn 2/r, kostnaðar, þegar fé er veitt til þess á fjár- lögum, eða allt að 64 þús. kr. — Hafnarsjóður kauptúnsins leggur fram 3/b kostnaðar og er rikis- stjóminni heimilt að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs allt að 96 þús. kr. lán, sem hafnarsjóðurinn tekur, gegn ábyrgð Sauðanes- hrepps og sýslunefndar Norður- þingeyjarsýslu. 8. Lög um breyting og viðauka við lög nr. 37, 1929, um héraðs- skóla. Samkvæmt þeim kemst Reykjanesskólinn í Norður-fsa- í.iarðarsýslu strax undir héraðs- slcólalögin og sömuleiðis hinn væntanlegi héraðsskóli Skagfirð- inga í Varmahlíð. Sigurður Ein- arsson hélt sína vitlausustu skammaræðu í þinginu gegn þess- um lögum og þótti ofmiklu fé var- ið til alþýðufræðslu í sveitum. ana Mola hershöfðingja um að eyða borginni, leitað samninga við brezka fulltrúann þar um flutning kvenna og barna til út- landa í stórum stíl. En á þessu augnabliki vantar Bilbao-búa mat framar öllu öðru“. Haínbann Francos reynist árangurslaust Ensk skip sígla til Bilbao og Santander Fréttarstarí „Timcs“ lýsir ástandinu i Biibao Ný uppreisn i liði Franco LONDON: Baska-stjórnin segir frá því, að þjóðverjar í liði uppreisnarmanna i Vitoria — þaðan er sókninni til Bilbao stjórnað — hafi gert upp- roisn og neitað að fara til víg- stöðvanna. jiýzka stjórnin segir, ■ sambandi við þesa frétt, einungis það, að evona fréttir taki hún ekki alvar- lega. Ennfremur er hermt i fréttum frá Bilbao, að óáánáægja fari nú vaxandi í liði Francos, og að þrír 'iösforingjar uppreisnarmanna liafi verið skotnir í Santander. það er vitað, að nokkurt sund- urlýndi hefir gert vart við sig milli þeirra flokka, sem styðja Franco. það er talin ástæðan fyrir þvi, að Franco hefir st^ypt þeim öllum saman í einn flokk, og likja stjórnmáálafræðingar þessu við þá ráðstöfun Hitlers, er liann innlimaði Stálhjálmafélögin i Naz- istaflokkinn. þrátt fyrir þessar fregnir virð- nst þó uppreisnarmenn búa sig undir að taka upp sókn sína til Bilbao á ný, og hefir talsverður iiðsauki verið sendur til vígstöðv- anna, bæði fluglið, stórskotalið og fótgöngulið. FÚ. IsL leiklístarmaður iær loí í Danmörku EINKASKEYTI. Næstkomandi laugardag verður leikrit Shakespeares, Iíamlet, sýnt á Konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn. íslendingurinn, Lánis I’lásson, fær tvö hlutverk í þessu ’.eikriti. Hann á að segja fram for- mála, (prolog) fyrir leikritinu, og þar að auki leikur liann annan grafara. Lárus Pálsson er nem- andi frá Leiklistarskóla leikhúss- ins og hefir öðru hvoru leikið ým- isleg hlutverk á Konunglega leik- liúsinu síðan námi hans lauk, og leist þau af hendi þannig, að dönsk blöð hafa farið um hann hinum lofsamlegustu orðum. - FÚ. Hvalveíðum hrakar í Suðurhöfum Fyrsti hvalveiðafloti Norðmanna frá Suður-íshafinu kom aftur til Noregs um miðjan april. það var flotinn frá útgerðarfélaginu Vest- fold. þessi floti hafði aflað 107.400 lýsisfata. Skýrslur livalveiðafé- lagsins norska, sem er samband allra þeirra félaga, sem stunda hvalveiðar í suður- og norðurhöf- um, bera vott um að veiðinni hefir mikið hrakað á síðustu 3 ár- um. Hún hefir einnig minnkað í Llutfalli við tölu veiðiskipa og til- kostnað. Árið 1934 iékk norski flotinn í Suður-íshafinu t. d. 1.159.000 föt af lýsi, en áárið 1936 aðeins 976.000 íöt af lýsi. — FÚ.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.