Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ iíreíðastöð Islands ýður sImar 15 4 0 3 11 nur r Gleði legi sumarl Samband ísl. samvinnufélaga rrn :(N.co \\\ Gleðilegft sumar! Gledilegt sumar! Víðlækjaverzlun ríkísins. Gleðíleöt sumarí cr Fóbafeseínkasala rífeísíns □c □□ Gledilegt sumar! Olíuvevzlun íslands h.f. □c □□ Gleðilegt sumar! Þökkum samstarfið á vetrinum. Kaupfélag Reykjavíkur og Brauðgerð Kaupfélags Reykjavíkur, Barna- dagurinn 1937 DAGSKRÁ: Kl. 1: Skrúðganga bama frá barna- skólunum að Austurvelli. — (Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin „Svanur“ leika fyrir skrúðgöngunum). Bömin mæti á skólaleiksviðunum í síðasta lagi kl. 12,45. æskilegt að þau hafi litla fána með sér. Kl. 1,30: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli. Kl. 1,45: Ræða af svölum Alþingis- hússins: Dr. Símon Ágústsson. Kl. 2: Hlé (Víðavangshlaup í. R.). Kl. 2,15: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Kl. 3: Skemmtun í Gamla Bíó: Kór- söngur, danssýning, smáleikir. Alfreð Andrésson skemmtir, o. fl. Kl. 3: SKEMMTUN í Gamla Bíó: Drengjakór Reykjavikur, danz- sýning, smáleikir. Alfreð And- résson skemmtir, o. fl. Kl. 4,30: Skemmtun í Iðnó: Álfadans- ar úr Álfafell og leikur — Gili- trutt, eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Kl. 5: Skemmtun í K.-R.-húsinu: Barnasöngur, danssýning, har- monikuleikur, gamanvísur, skátar skemmta, o. fl. Kl. 8: í Iðnó: Tveggja þjónn, hinn bráðskemmtilegi gamanleikur eftir Goldoni, leikinn af menta- skólanemendum. Karlakónnm ,Vísír‘ syngur nokkur lög á undan leiknum. Kl. 10: DANSLEIKUR í K-R.-hús- inu. — Hljómsveit K.-R.-húss- ins spilar. I öllum samkomuhúsunum eru góð ög margvísleg skemmti atriði. Að öðru leyti vísast til „Barnadagsins“, þar er birt dagskrá há'tíðahaldanna og geta menn fengið blaðið á af- greiðslu dagblaðanna. V Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum, verða seldir í anddyrum húsanna, frá ld. 11 árd. í Bíó-húsunum og frá kl. 1 í Iðnó og K.-R.húsinu. MERKI DAGSINS verða seld á götunum í allan dag frá kl. 9 árd. og afgreidd í Mið- bæjarskólanum. Takíð þátt í hátíðahöldum barnanna! GLEÐILEGT SUMAR! Sumarið byrjar í dag — pað veít enginn, hvernig það endar. — Búið ykkur undir haust og vetur með jjsví að mála hús og skip úr okkar blæiögru og endingargóðu HÖRPU MÁLNINGU Lakk- og Málníngarverksmíðjan HARPA Meykjavík. — Skúlagötu. — Simi 1994. Gleðilegt sumar! SlátiarSélagf Suðurlands Gleðilegt sumar! Sápuverksmíðjan Sjö!n. Gleðilegt sumar! KaSfibætisverksmíðjan Freyja. Karlakórinn „Vísír4* Söngstjóri; Þormóður Eyjólfsson- Kveðjusamsöngur í Gamla Bíó föstud. 23, þ. m. kl. 7.15. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar (aími 1815) og í Hljóðfærahúsinu (sími 3656). E V A Permanent - Hárgreíðsla - Snyrting er tekín til starfa á LAUGAVEG 82 (Hornið á Laugav. og Barónsst.) ► S í M I 2637 ^ Permanent - Hárgreíðsla - Snyrtíng E V A

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.