Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 22. APRÍL 1937 5. ÁRGANGUR 91. BLAÐ NYJA PAGBLAÐIÐ IBamla BIAl Nótt í New-York Skemmtileg og við- burðarík leynilögreglu mynd. Aðalhlutverkin leika: Francot Tone, Una Merkel og Conrad Nagel. Sýnd kl. 9 og á alþ. gýningu kl. 7. Barnasýníng kl. 5: Armur laganna (Panserbasse) með Connie litlu. ID TllkTiiiÍBgif Umsóknum um dag- heimili »Sumargjaiar« veitt móttaka daglega i örænuborg kl. 4—5. Sími 4860. Barnavinafélagið SUMARGJÖF Tveggja þjónn tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmM Sérstök athygli skal vakin á því, að kl. 8 í kvöld verður Tveggja þjónn leikinn í Iðnó af Menntaskólanemendum. Karlakórin Vísir frá Siglu- firði syngur nokkur lög áður en sjónleikurinn hefst. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1. aðeins Lofftur. Anná.11 Veðurútlit í Reykjavík og ná- grenni: Héegviðri. Úrkomulaust. Næturlæknir er í nótt Iíristín Ólafsdóttir, Ingólfsstr. 14. S. 2161. Næturvörður cr í lyfjabúðinni Iðunn og Reykjavíkur apóteki. Útvarpað í dag: kl. 10,40 Veður- fregnir. 11,00 Skátaguðsþjónusta í Dómkirkjunni (sr. Björn Magnús- son 12,15 Hádcgisútvarp. 13,00 Sum- arkveðjur. 13,30 Útvarp frá barna- ueginum í Reykjavík. 14,00 Lýst víðavangshlaupi í. R. í Reykjavík. 19,10 Veðurfrégnir. 19,20 Hljóm- plötur: íslenzk lög. 19,30 Sumar- kveðjur. Hljómplötur: íslenzk lög. 19,55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Einsöngur (Gunnar Páls- son). 20,55 Erindi (Ásgeir Ásgeirs- son fræðslumálastjöri). 21,15 Út- ' arpskórinn syngur. 21,40 Útvarps- hljómsveitin leikur sumarlög. 22,10 Danzlög. (til kl. 24). Karlakórinn Vísir heldur kveðju- samsöng í Gamla Bíó annaðkvöld kl. 7,15. Kantötukór Akureyrar, undir stjórn Björgvins Guðmundssonar tónskálds kemur hingað eftir há- degi á morgun. Karlakórinn Fóst- bræður mun taka á móti honum mcð söng. í kantötukór Akur- cvrar eru 60 menn. Frk. Árný Filippusdótiir opnaði : dag handavinnusýningu í húsi sínu í Hveragerði, þar sem hún hefir haft námskeið í heimilis- iðnaði, hússtjóm o. fl. í allan vet- ur. Frk. Árný þylur óvenjulega fær kennslukona og mun mörgum lc ika hugur á að sjá sýninguna. Karlakórinn Vísir frá Siglufirði hefir boðið Barnavinafélaginu Sumargjöf að aðstoða við skemmt- anir Barnadagsins. Er ákveðið að I.órinn syngi í Iðnó kl. 8 í kvöld á undan sjónleiknum, sem Mennta- skólanemendur sýna þá. Mun þessi smekkvísi enn auka á vin- sældir siglfirsku söngvaranna hér í bænum. Nemendur í 6. bekk Menntaskól- ans voi’u „dimitteraðir“ í gæi'. Gengu þcir heim til kennara sinna og ljylltu þá, en síðar vai' farin skemmtiför upp að Kolviðar- hóli. Um kvöldið skernmtu þeir sér á Ingólfs café. Framsóknarfélögin í Reykjavík halda skemmtifund að Hótel Boi'g annað kvöld kl. 8,30 síundvíslega. Kaffidrykkja, ræðuhöld, söngur og danz. Aðgöngumiðai' kosta kr. 2,50 fyrir manninn og fást á afgr. Nýja dagbl. og við innganginn. Framsóknarmenn! Framsóknarmenn! Skemmtíkvöld Fr amsóknarfélaganna að Hótel Borg föstudaginn 23. p. tn. hefst með Framsóknarwhíst kl. 8,30 stundvíslega. Síðan verður kaffidrykkja, ræðuhöld, söngur og danz. Aðgöngumiðar á afgreiðslu Nýja dagblaðsins á kr. 2,50 fyrir manninn (veitingar innifaldar), og við innganginn Framsóknarmenn fijölmennið! Skemmtínefndín. Hjartans pakkír færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför Laufeyjar Þórðardóttur. Aðstandendur. GLEÐILEGT SUMAR! NJÓTIÐSÓLAR O g SUMARS I FYRSTA FLOKKS BÍLUM AÐALSTÖÐVARINNAR SÍMI 1383. H0TEL BÖRG í dag kS. 3,30—5 e. h. T/ 19 « onleikar B. MONSHIN stjórnar. Leikskrá: 1. Wiener Blut . . Johann Strau*s 2. Mignon . . . Thomas 3. Sæterjentens Söndag . Ole Bull 4 Delia Intermesso Ferraris 5. Fíðlu ó!ó B. Monshin 6. Romance og Two Dances Edv. Gierman 7. Cellósólö: J. Stöcks 8. Carmen . . . O. Biset 9. Pianósóló: Fr. Weiszhappel 10. Chanson De L'adieu Paolo Toati 11, Black Eyes . . Ferraris GLEÐILEGT SUMAR! Pokabuxurog Oxf or d - buxur er bezft að kaupa í Gefjun, Laugav. 10. Kjotverzlanír Seljum hreinsaðar kindagarnir. Garnasftöðin, Reykjavík. Sími 4241. I Nýja Blð Hraðboði ftil Garcia mikiifengleg og efnis- rík amerísk stórmynd frá Fox-fólaginu tek- in samkv. hinu heims- fræga ritverki með sama nafni eftir Elbert Hubbart. Aðalhlutverkin leika: John Boles, Barbara Stanwyck og Wallace Beery. Aukamynd: T almyndaf réttir frá Fox. Börn fá ekki aSgaitg. Sýnd í kvöld kl. 7 lækkað verð og kl. 9. Á harnasýningu kl. 5 verður sýnd í allra síðasta sinn Sh. Temple myndin D ó t ti r uppreisnar- mannsins. — Gieðilegt sumar! Þökk fyrir viðskiptin á vetrinum. Prjónastofan Hlín. IlBD Of SAÍB SUMARGJAÍIR. Ljósmyndavélar, vandaðar tegundir. — Gerið svo vel og lítið inn í Amatörverzlun ÞorL Þorleifssonar, Austurstræti 6. Sími 4683. u p 1 ð Matgjafirnar Framh. af 3. síðu. í úthverfaskólunum, sem þá voru utibú stóru skclanna. Guð- mundur Ásbjömsson bæjar- fulltrúi hafði einkura verið þess hvetjandi í skólanefndinni, að reynt væri að gefa bömunum lýsi, og um það varð aldrei á- greiningur, að öll börn, sem fengjust til að taka það, skyldu fá það ókeypis. Sigurður Thorlacius.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.