Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Page 2

Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Page 2
2 N t J A DAGBLAÐIÐ Vegna jarðarfarar Jóns Ólafssonar bankastjóra verður skrifstoi- um vorum lokað frá kl. 12 á hádegi í dag. Olíuverzlun íslands h.f. Tíl Akureyrar alla daga nema mánudaga. alla miðvikudagai föstuda^a. 1 ir Cttli Vl Ulm lauga daga og suunudaga 2ja daga ferðír þriðjudaga og fimmtudaga. Áfgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð islands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Kjarnar - Essejnsar Höfum í birgðum ýmsar tegundir kjama til iðnaðar. BIÐJIÐ UM VERÐSKRA; Áfeng'ísverzlun ríkísins. E.s. Lyra fer héðan fimmtudaginn 12, þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt méttaka til hádegis á fimmtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. u p i Vegna jarðarfarar F Jóns Olafssonar bankastjóra verður skrffstofum vorum lokað frá kl. 12 í dag, Sölusamband ísl. íiskframleiðenda. Næsta hraðferð tíl Akureyrar wmm um Akranes er nk. fímmtudag. Steíndór, sími 1580. Smiðir. Víð höfum til sölu efni tíl gljáníng- ar (Polenugar) sem eru fljótvirkari en eldri aðferðir. Allmargir smiðir eru þegar farnir að nota þessi efni. Yélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þ»r á skrifstofunni. Áfeugfísverzlun ríkisíns. (Erlendur blaðamaður sem tel- ur sig kunnugan í Rússlandi, hefir nýlega ritað grein um „rauða herinn“ og vígbúnað Sovjet-ríkjanna, það, sem hér fer á eftir er að miklu leyti tekið eftir frásögn hans). Síðan 1934 hafa Sovétríkin vígbúist gífurlega. Síðustu þrjú árin hefir ca. þriðjungnum af cllum sköttum til ríkisins, eða um 30 miljörðum króna, verið varið til vígbúnaðar. Þessum vígbúnaði er ekki fyrst og fremst stefnt gegn Þýzkalandi eða öðrum facistalöndum í Ev- rópu. Vígbúnaðurinn er fyrst og fremst miðaður við komandi styrjöld í austri.. Þegar rúss- neskir herforingjar tala um ó- „vinina“, eiga þeir við Japan. Þrátt fyrir allt glamur um hommúnisma og facisma, eru það hin gömlu lögmál barátt- unnar, sem mestu ráða, þegar á reynir. í júnímánuði í vor var fjöldi yfirforingja rauða hersins kvaddur til Moskva. Það var almennt álit, að þeir væru þar mættir vegna réttarhaldanna, sem um það leyti fóru fram í málum hershöfðingja þeirra, er af lífi hafa verið teknir í sum- ar. En svo var raunverulega ekki. Herforingjarnir hafa ver- io kvaddir til höfuðborgarinnar 1J til þess fyrst og fremst að segja álit sitt um ásigkomulag „rauða hersins“, og hversu hann myndi vera við búinn ef , styrjöld brytist út á næstu vik- , um. Og svör herforingjanna i voru yfirleitt mjög á einn veg. Rauða hernum er ekkert að , vanbúnaði, sögðu þeir. Einn af ; berforingjunum frá Síberíu lét I um mælt eitthvað á þessa leið: ; ITin eðlilega þróun í framför- um Sovétríkjanna verður nú fyrir tilfinnanlegum töfum vegna vígbúnaðarins og þess á- stands sem af honum leiðir. Hamingjan gæfi að stríðið væri búið. „Hið yfirvofandi stríð“ er að verða óþolandi. Það er sagt, að hermálaráð- herrann Vorosjilof hafi, að fengnum þessum upplýsingum, gefið fyrirskipun um að stöðva friðar-,agitation‘ fyrri ára með- al hermannanna og taka upp í þess stað ákveðna stríðs- „agi- tation“ í því skyni að búa hug- arfar hersins undir það, sem koma hlyti. Ef Karl tólfti eða Napoleon nssti slyiliM j mættu líta upp úr gröfum sín- j um og virða fyrir sér hinn nýja her Sovét-ríkjanna og vopnabúnað hans, myndi þeim áreiðanlega bregða í brún. Jafn- ! vel hershöfðingjar síðustu heimsstyrjaldar, sem nú eru koninir undir græna torfu, myndu undrast hina nýstárlegu hernaðartækni. Herkonungar j fyrri alda myndu naumast geta ; áttað sig á því í svip, að hér j væri um her að ræða, öflug- ! ssta her heimsins, sem þekkir I stórfenglegri aðferðir til að ]afna óvinina við jörðu en mannkynið hefir áður augum litið. Fram til þessa dags hefir fótgönguliðið verið talið kjarni og meginstyrkur í hverjum her. En svo er ekki í rauða hem- um. Brynvagnadeildin er aðal- styrkur hins nýja Rússlands. Rauði herinn ræður yfir 4000 brynvögnum. Hin gamla hern- aðarlega þrenning, fótgöngulið, stórskotalið og riddaralið, þekk- ist ekki lengur. Nýjar deildir innan hersins, svo sem „kem- iskar“ hersveitir, flutningaher- sveitir og hjúkrunar- og heil- brigðiseftirlitssveitir eru í rauða hernum taldar venjulegar hersveitir og engu þýðingar- minni en hinar. Fótgönguliðs- menn eru látnir æfa flug og stofnaðar hafa verið svokallað- ar fallhlífahersveitir. En það eru fótgönguliðsménn, sem flutt ir eru með ílugvélum og varpa sér úr þeim með fallhlífum til jarðar. Þannig verður t. d. hægt að láta heilum hersveit- um „rigna niður“ langt aftan við varnarlínu óvinanna. Inn- an lofthersins hefir ekki ein- göngu verið lögð áherzla á flugvélar, heldur einnig loft- skip, og mikill árangur náðst í því efni. Þrjú slík hernaðar- loftskip lentu í vor á Pereja- s’awskervatninu, héldu sér þar á floti í hálfa aðra klukkustund og hófu sig síðan aftur hjálpar laust til flugs. Sá atburður olli geysilegri eftirtekt um öll Sov- étríkin. Hermálaráðherrann, Vorosji- lof, segir að þrennt sé mikils- \rerðast af því, sem rauði her- inn hafi tileinkað sér á allra síðustu árum: „1 fyrsta lagi hm erlenda vélamenning, sem áður hafi verið „framandi hinni rússnesku þjóðarsál“. í öðru lagi hafi herinn eignast mennt- aða og dugandi foringja. Og í þriðja lagi hefir tekizt að gera afburða skyttu úr svo að segja hverjum einasta hermanni." — Fyrir nokkrum árum gat tæp- ur helmingur hermannanria fullnægt þeim þeim kröfum, sem herstjórnin gerði til skot- fimi, nú 97%! Um hina ferlegu rússnesku brynvagna er sagt, að þeir séu íurðulega hraðskreiðir og lið- legir í meðförum, þrátt fyrir þyngsli og fyrirferð. Höf. áð- , urnefndrar greinar segist sjálf- , ur hafa séð slíka brynvagna j (tanka) fara með 30—40 kíló- i metra hraða á klukkustund á mjög ógreiðfæru landi. Hann segist hafa séð þá brjótast gegn um skóglendi og kurla niður stórvaxin tré eins og eld- spýtur. Stundum hafi þeir ösl- að yfir stórár eða klifið brattar hlíðar. En samhliða eru áhafn- ii brynvagnanna látnar æfa sig í kappakstri og ýmiskonar öðr- um „sport“ akstri. Framh.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.