Nýja dagblaðið - 28.08.1937, Page 1

Nýja dagblaðið - 28.08.1937, Page 1
Gerist kaupendur Nýja dagblaðsins strax í dag! 5. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. ágúst 1937. 198. blað Frá styrjðldinni í Kína Frá Yestfjörðum Viðtal við Björn Guðmundsson skólastjóra á Núpi Björn Guðmundsson skólastjóri á Núpi við Dýrafjörð hefir verið gestkomandi hér í bænum. Nýja aagblaðið hefir átt tal við hann og leitað frétta af Vestfjörðum og þá sérstaklega úr Vestur-ísafjarð- arsýslu. — Hvernig hefir heyskap reitt af vestra? — Sláttur hófst mun seinna iieldur en venjulega, enda var grasspretta léleg. Tíðin hefir verið vætusöm, en með árvekni hefir l'uiCianlega tekizt að verja heyin skemmdpm. Sumstaðar er taðan að mestu komin inn, en víða er enn talsvert af töðu óhirt. Hey, gem náðst hafa, eru nokkuð velkt og hrakin. Páð hefir komið sér vel í sumar, að votheysgerð hefir farið hrað- vaxandi síðari ár. — Hvernig hafa fiskiveiðarnar gengið? — Fiskafli hefir orðið lítill í ár og telja sjómenn, að fiskigengd í fjörðum inni sé minni en áður vegna aukinna dragnótaveiða. Jtó íara fiskiveiðar á lóðir á vorvertíð mjög minnkandi, en dragnótaveiði færist í aukána. — Hefir verið mikið unnið að vegabótum á Vestfjörðum? — Nú er nýlega orðið bílfært yfir Breiðadaisheiði frá ísafirði til Gemlufalls í Dýrafirði. Verkstjór- inn við þá vegagerð var Lýður Jónsson. Tókst að framkvæma verkið á skemmri tíma og fyrir minna fé heldur en upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Áætlun- arferðir bifreiða eru nú tvisvar í viku frá ísafirði að Gemlufalli og er sú leiö farin á 2% klukkustund. — Hvaða fregnir getið þér fært okkur frá Núpsskóla? — í Núpsskóla voru í fyrra 29 nemendur, en venjulega hafa þeir verið 30—40 og verða það væntan- lega á komandi vetri. Umsóknir oru þegar komnar fleiri heldur en liægt er að sinna. Húsakynni Núps- skólans eru ófullnægjandi. íbúð fyrir 22 nemendur er í nýju húsi, er byggt var á árunum 1930—31, en hinir verða að hafast við í gönjlu timburhúsi, sem alls ekki er til frambúðar. 40 hestafla raf- magnsstöð er til afnota fyrir skól- ann og sundlaug hans er hituð upp með rafmagni og kolum. þegar kom til þess að ráða á iullnægjandi hátt úr húsnæðis- vandamálum skólans skall krepp- an yfir og hefir því ekki enn orðið úr framkvæmdum. Kennarar við skólann eru, auk mín, Eiríkur J. Eiríksson guð- fTæðikandidat, Viggo Natanaelsson íþróttakennari, Hólmfríður Krist- insdóttir handavinnukennari og Haukur Kristinsson söngkennari. Gistihús hefir verið rekið í sum- ar í húsakynnum Núpsskólans og er það í fyrsta skipti, sem það „Ekki aðeins ráðisl á brezka sendiherrann, heldur Evrópu“, segir franskt blað LONDON: Síðustu fregnir frá Shanghai herma að líðan brezka sendiherr- ans sé nú nokkru betri en þó hef- ir það komið í ljós, að hann liefir auk þeirra sára sem áður er um getið, fengið kúlu í hægra nýra. Blöð í Bandaríkjunum og Frakk- landi verja allmiklu rúmi í gær til þess að ræða um þennan at- I>urð. Segir eitt helztu blaðanna ) París að hérmeð hafi eki aðeins verið ráðizt á brezka sendiherrann, lieldur hafi verið ráðist á Evrópu. „Japanir færa það fram sér til af- sökunar" segir blaðið, „að þeir liafi ekki verið aðvaraðir um ferð- ir sendiherrans, og virðist það gefa til kynna, að þeir telji sig hafa íétt til þess að ráðast á Kínverja eins og um reglulega styrjöld væri að ræða. Fyrir hálfri öld myndi Evrópa ekki hafa látið bjóða sér fvo herfilegar móðganir". Kmverjar mynda nýja herlínu noröan Shanghai Kínverjar eru að koma sér fyrir á nýrri herlínu nokltru fyrir norð- an Shanghai og búast við að stemma þar stigu fyrir framsókn Japana. í gær urðu harðvítugar orustur um 30 brézkar mílur norð- ur af Shanghai og telur kínverska berstjórnin að henni hafi tekizt að halda Japönum í skefjum þar og að Japanir hafi misst 3000 manns, sem ýmist hafi verið drepnir eða særðir. Japanir játa, að þeir hafi mætt mótstöðu á þessum slóðum, cn segjast þó hafa náð því tak- marki, sem fyrir þeim vakti. Japanar gera. loftárás á Nankíng Japanskar flugsveitir gerðu loft- érásir á báða bakka Wangpoo- fljótsins í gær, og í fyrrinótt gerðu er gert. Ætti vegasambandið við ísafjörð að geta orðið þeirri ný- breytni til styrktar. Frá Núpi má fara á vélbát inn í botn Dýrafjarð- ar, en þaðan er 3 klukkustunda gangur upp á Sjónfríð á Glámu, en þaðan er víðsýnt mjög. Einnig er skammt til frægra staða við Arnarfjörð, Rafnseyrar, þar sem Jón Sigurðsson er fæddur, og Geir- þjófsfjarðar, þar sem útlaginn Gísli Súrsson leyndist og var veg- inn að lokum. — Hvernig er skólamálum í Vestur-ísafjarðarsýslu yfirleitt háttað? — í öllum sveitum sýslunnar eru farskólar, en 'heimangönjgu- skólar í þorpum. þeir árás á Nanking. Sendiherrar erlendra ríkja í Nanging liafa far- ið þess á leit við japönsku her- cljórnina, að svæðum, sem ekki hafa neina hernaðarlcga þýðingu, yrði lilíft við loftárásum. Kínverj- ar halda því enn fram, að Japanir bafi notað eiturgas í bardögunuin 'ið Nankowskarð, en Japanir bera ákveðið á móti því. Fulltrúar frá stjórnum Bret- lands og Bandaríkjanna hafa far- ið þess á leit við japönsku her- stjórnina, að hún hlífist við að efna til bardaga í Tsing-tao, sem er um 300 mílur enskar fyrir norðan Shanghai, þar sem svo mikill fjöldi brezkra og amerískra þegna eiga heima í borginni. Japönsk afsökun í ut- anríkisráðuneyti Breta - en pað bíður nánari greínargerðar áður en pað tekur ákvörðun um hvernig- snúast skuli við árásinni á sendi- herrann Sendiherra Japana í London hefir í brezka utanríkismálaráðu- neytinu látið |í ljós fyrir hörid '•tjórnar sinnar iað henni þætti mjög miður að sendiherra Breta í Nanking skyldi hafa orðið fyrir árás og japanskra utanríkismála- ráðuneytið hefir fyrirskipað ná- kvæma rannsókn á þessuni at- burðum. Brezka utanríkismála- ráðuneytið bíður nú eftir nánari skýrslu um þetta mál í heild áð- ur en það tekur ákvarðanir um, bvernig núast skuli við atburðin- um. New York Herald Tribune er eitt meðal þeirra blaða, sem ritar um þetta mál. Segir blaðið, að hér sé enn eitt augljóst dæmi um áhrif styrjaldar, sem eklci hefir verið lýst yfir opinberlega, á öryggi al- mennings og þeirra, sem ekki taka þátt í bardögunum. Með því að reka slíka styrjöld, segir blaðið, að búið sé að gera að engu sein- ustu leifar af þeim lagalegu hindr- Mussolini skeyti, til þess að þakka lionura fyrir þá aðstoð sem hann hafi veitt og sem leiddi til þess að Santander var tekin. Fer hann fögrum orðum um þakklæti sitt til Mussolini og kveðst vera hreyk- inn af því að hafa ítalska her- menn í her sínum. Mussolini hefir svamð þessu unum, sem hingað til hafi haldið aftur af einskæru ofbeldinu. Varað við síglínga* banni Frönsk blöð eru sammála um, að vara Japani við' að þvinga fram siglingarbann við Kína. Fig- aro bendir t. d. á það, að sigling- ar til Kína séu aðallega reknar af útlendum skipum og hafi Japanir ekki minnsta rétt til þess að hlut- ast til um þær. Ráðast Japanir á bú- stað rússneska ræðis- mannsins i Shanghai? Stjórnarvöldin í Moskva halda því fram að söguburður Japana um ljósmerkjasendingar frá rúss- neska ræðismannsbústaðnum í Shanghai sýni ljóslega, að þeir séu að búa sig undir að skjóta rússneska ræðismannsbústaðinn í rúst, eins og í Peiping, og séu með þessu að skapa sér átyllu til þess. Síðustu fregnir Seinustu ófriðarfréttirnar frá Kína eru á þessa leið: Japanir hafa í gær haldið uppi skipulögð- um loftárásum á kínverskar jám- brautir. Tvö japönsk herskip söktu kínversku herskipi í orustu slcammt undan Tung Chow. í loft- árásinni á Nanking féllu fjórar japanskar sprengikúlur niður á skýli þar sem hundruð verka- manna höfðust við, og fórust 40 manns. 1 opinberu skeyti frá Kína, til kínverska sendiráðsins í London er sagt, að Kalgan sé enn í hönd- um Kínverja, en að Japanir hafi vcrið komnir á f remsta hlunn með að ná henni þegar liðsauki kom frá Shansi og rétti bar- dagann. Loks segir, að hlé hafi orðið á badögum í Norður-Kína í gær, en að Japan sé auðsæilega að búa sig undir langvarandi styrjöld. þeir flytji óhemju af her- gögnum og vélknúðum flutninga- tækjum á vettvang. Japanskt Rauða Kross spítala- skip kom til Shanghai í gær. FU. skeyti og segir í svarinu að það gleðji sig mjög að ítalskir her- menn liafi átt sinn þátt í sigrum síðustu 10 daga. Lætur hann í ljós þá von að þessi nána sam- vinna ítölsku stjórnarinnar og uppreisnarmanna á Spáni megi vorða til þess að tryggja þeim úr- slitasigur í baráttunni fyrir því, að fresla Spán og Miðjarðarhafið frá öllum hættum, sem vofi yfir þeirra sameiginlegu menningu. FU. Ný bók eðtír Laxness Viðtal víö höfundinn Fyi'stu dagana í september kem- ur út ný bók eftir Ilalldór Lax- ness og nefnist hún „Dagleið á fjöllum". Tíðindamaður Nýja dag blaðsins fór á fund höfundarins til þess að spyrjast fyrir um þessa nýju bók, Skáldið kom sjálft til dyranna þegar bjallan hringdi. — Gerið svo vel, ég býð yður inn í vinnukompuna mína, gerið svo vel. Á skrifborðinu liggja vélrituð blöð og allt ber þess vott að Kilj- an hefir nóg fyrir stafni. — pér viljið fá að vita eitthvað um liina nýju bók mína. Hún heit- ir „Dagleið á fjöllum", sem betur fer ekki í þessari rigningu, 380 blaðsíður að lengd. þetta er safn aí greinum frá síðustu árum, rit- gerðum, sem birzt hafa í blöðum og tímaritum, Iðunni, Skátablað inu, Stúdentablaðinu, kanadiskum blöðum og víðar, allt, sem mér fannst hafa almennt gildi, öðrum greinum er sleppt er snerta meira pólitískt dægurþras, flestar eru þessar greinar endurskoðaðar og breyttar. Aðrar hafa hvergi birzt. þar eru ritgerðir, sem fjalla um Stefán frá Hvítadal, Stephan G. Stephansson og Gunnar Gunn- arsson. Sumar eru orðnar til á ferðalögum, bæði innanlands og utan, í þýzkalandi, Brasilíu, Argentínu og á Spáni, og herma frá ýmsum smáæfintýrum og fyrir brigðum á þessum ferðalögum. Ég hefi gert tilraun til þess að skrifa ritgerðir þannig, að léttlæsi legar væru og byggðar upp sem „short stories". þetta er allt og sumt, sérn ég get sagt yður. — Hvenær má vænta framhalds á „Ljósi heimsins“? — í vetur langar mig til að skrifa aðra bók um Ólaf Kárason Ljósvíking og koma þar með hann í nýju umhverfi. Við sjáum hvað setur. Togari sektaður iyrír landhelgísveíðí Togarinn Minver, sem Hafaldan hafði tekið að ólöglegum veiðum austur á þistilfirði og kom með til Akureyrar fyrir nokkrum dögum var í gær dæmdur í 25 þús. króna sekt, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjóri togarans hafði neitað að mælingar varðbátsins væru réttar, og bar fyrir sig nákvæm mið í því efni. Varð það til þess að farið var með skipstjóra tog- arans, ásamt siglingafróðum manni er hann valdi sér til farar- innar, austur ó þistilfjörð og stað- urinn mældur upp að nýju. Viðþá athugun kom í ljós, að varðbótur- inn hafði liaft algerlega rétt fyrir sér. Franco þakkar Mussolíní Mussolini gieðst ylir þátttöku ítalskra her- manna í sigrum á Spáni síöustu daga LONDON: Franco hershöfðingi hefir sont

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.