Nýja dagblaðið - 31.12.1937, Síða 2

Nýja dagblaðið - 31.12.1937, Síða 2
2 NÝJA DAGBLAÐIÐ GleðUegt nýjár! o <» < > <> o o o o Þökk fyrir vlðsklptin á liðna árinu. * y < ► O o Litir & Lökk. o o O o o o o o O o o o < > Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Klæðaverzlunin Guðm. B. Vikar. | Gleðílegt nýár! Landssmiðjan ( iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiui|iiimi PPjiiniiiiiiiiuiiiiiuiiiiiinmiiiiiiiniiuniuniiiiniiimiiiiiiinininmiuiimiiuiuiiiiimimiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiii J | Gleðilegí nýjárl Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Prjónastofan Rlín. BimmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmH Gleðílegt nýjár! Sjóvátryggingarfélag íslands Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Raftækjaverzl. Ljósafoss, Laugaveg 26. | Gleðilegi nýjár! | 1 Oliuvevzlun íslands j| Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðastöð íslands. GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk ffyrir viðskiptin á liöna árinu. Heitt og kalt. Gleðilegi nýjár! Þökk fyrir liðna árið. Slúturfélug SuðurUmds. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii Gleðilegt nýjár! Með þökk fyrir gamla árið. JVýjw Kaffibrennslan. iiniíiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimm mmmmmmmiimmmmmmm Gleðileét nýjár! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Jón Loftsson. y|iiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiimmiimimiiiiiiiiimmmmi...imimmiii.......................................... I Gleðílegt nýjár: Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. i f Svunur h.f. [imiiniimmmmmmmmimiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm GLEÐILEGT NYJAR Þökkum viðskiptin á liðna árinu. f Kjötverzlunin Herðubreið, 1 Fríkirkjuveg 7. Gleðilegt nýjár! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Amatörverzlun Þorl. Þorleifssonar. Hríngborðið Við gullið hringborð sé ég sitjí og saman ræða hljótt alla þá, sem upp til himins eldinn hafa sótt, — alla þá, sem elska heitast, — alla, er vita mest, — alla þá, sem löngum leika lífsins hlutverk bezt. í augum þeirra sé ég sindra sama fórnarbál, og þeir tala allir sama alheims tungumál. Svipur þeirra er sólskinsbjartur. Svipur þeirra er hreinn: f sálum þeirra situr að völdum sannleikurinn einn. Hér er ekkert æðsta sæti. Ekkert milli ber. Enginn þykist öðrum meiri eða betri — hér! Hér er málfar manna göfugt, — milt, en skýrt og Ijóst, — andar sólskini, ást og friði inn í sérhvert brjóst. Hinir tignu hringborðsgestir hugsa vel sín orð. Vinur, hvenær viltu setjast við hið gullna borð?------- Grétar Fells. Svar til Hjartar frá Skálabrekku. Á messudegi Þórláks hins helga birtist í Nýja dbl. dálítil ritsmíð eftir einhvern Hjört Björnsson, sem kennir sig við Skálabrekku, og átti að skoða þetta sem ritdóm um 12. hefti „Grímu“, sem er nýútkomið. — í hefti þessu er þáttur eftir mig, sem þessi „ritdómari" gerir að umræðuefni og fer um ómildum orðum og órökstuddum. Er ég las þetta minntist ég þess, að til eru ýmsir menn, sem hafa und- arlega sterka tilhneigingu til þess að gjöra öðrum illt og álíta, að með því takist þeim bezt að upphefja sjálfa sig og gera sig stóra. Mér flaug svona í hug, hvort ekki gæti skeð, að Hjört- ur þessi væri einn slíkur maður. — Hann byrjar „ritdóm“ sinn á því, að segja að inngangsorðin, sem þáttur minn hefst á, hefðu „að skaölausu mátt missa sig“ (snoturt orðalag). En ég hefi fyllstu ástæðu til að ætla, að maðurinn hafi aldrei lesið þessi inngangsorð. Þar er nefnilega í fáum orðum gjörð grein fyrir því, hvernig þátturinn er til orðinn, og ef maðurinn hefði veitt því athygli, sem þar er sagt, og ekki viljað gjöra öðrum rangt til, þá býst ég við að hann hefði aldrei skrifað þennan „ritdóm" sinn, að minnsta kosti ekki í þessum tón. Þennan umrædda þátt skrif- aði ég fyrir tilmæli ýmsra mætra manna í minni sýslu, sem vildu gjarnan vita eitthvað meira um persónu þá, er þátt- urinn fjallar um, heldur en munnmælasagnir einar og þjóð- sögur, sem ganga enn í dag mann frá manni norður þar. Verkefni mitt hlaut því að vera það eitt, að safna saman því markverðasta um þetta efni, sem fundið varð í þeim strjálu heimildum, er ég hafði aðgang að. En þetta vítir hinn mark- vissi „ritdómari". Hann ætlazt til að ég hefði skrifað þjóðsögu, þegar tilgangurinn var að skrifa sanna sögu og hann finnur að því að ég vitna í heimildir. Og þegar honum finnst mynd sögupersónunnar ekki verða nógu greinileg hjá mér, dettur honum ekki í hug, að það geti verið því að kenna, að mig hafi skort nægar heim- ildir. Nei, hann fellir sinn sleggjudóm kaldur og rólegur í þeirri trú, að hann einn hafi vit og þekkingu á þessum efnum. En hann gætir ekki að því, að hann einmitt með þessu hátt- erni opinberar fáfræði sína og þekkingarskort, þar sem í „rit- dóminum" kemur svo greinilga í ljós sem verða má, að maður- inn kann ekki skil á þeim mis- mun, sem ávalt hlýtur að verða á þjóðsögu og sannri frásögn. Ég hefi nú stundað söfnun þjóðlegra fræða í 15—16 ár og ávalt haft það fyrir fasta reglu, að gjöra ákveðinn greinarmun á þjóðsögu annarsvegar og sannri frásögn hinsvegar. Að endingu vildi ég benda þessum merkilega „ritdómara" á það, að ef hann í framtíðinni ætlar að gefa sig við því að rit- dæma bækur, þá ætti hann að temja sér ofurlítið meiri hóg- værð, og gæti hann vel tekið sér til fyrirmyndar þá ritdóma, sem birzt hafa í mánaðarritinu „Dvöl“, sem bæði eru skrifaðir af réttsýni og þekkingu. Reykjavík 28. des. 1937. Benjamín Sigvaldason. aðeins Loftur.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.