Nýja dagblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 4
6. ÁRGANGUR — 124. BLAÐ NYJA DAGBLAÐIÐ REYKJAVÍK, 2. JÚNÍ 1938. Xvíív. Gaml a Bíó ' V/.W.' v.v//,; ORRUSTAN UM í PORT ARTHUR j! í í Stórkostleg og afar spenn- andi kvikmynd um orrust- urnar um Port Arthur víg- iS í ófriðnum milli Rússa og Japana á árunum 1904 —05. Aðalhlutverkin leika Adolf Wohlbrilck og Karin Hardt Börn fá ekki aðgang. '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V SLfS Gestir: * ANNA BORG POUL REUMERT „TOVARITCH“ Gamanleikur í 4 þáttum, eftir JAQUES DEVAL. 5. sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sinn! Það, sem eftir er af aðgöngu- miðum, verður selt á 6 kr. eftir klukkan 1 í dag. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. - Kaup og sala - BIFREIÐAR. Notaðar fólks- og vöruflutningabifreiðar til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. NOTAÐUR barnavagn til sölu ódýrt. Uppl. Hverfisgötu 101, í kjallaranum. Alpýðublaðíð (Framhald af 3. síðuj telji nazista fyrir ofsóknir gegn kirkjunni, vegna þess að það beri málefni og skoðanir hennar fyr- ir brjósti. Vandlætingarskraf Alþbl. er sprottið af því, að það vill koma sér í mjúkinn hjá trú- uðu fólki, með því að tala fagur- lega um kirkjuna, en leyna jafn- framt hinni raunverulegu af- stöðu sinni til skoðana hennar og vinnubragða. í þessum skrif- um Alþýðublaðsins nær vand- læting hræsnarans því sannar- lega hámarki sínu. Það skal að endingu síður en svo talið úr Alþbl. að deila á nazismann. Það er miklu frekar ástæða til að hvetja það til þess, því að það hefir oft staðið sig slælega í þeim efnum, en hugsað meira um innlendar hneykslis- fréttir. En það verður að byggja ádeilur sínar á staðreyndum, ekki ósannindum. Annars skýt- ur það yfir markið og vinnur nazismanum mestu þægð. E.s. LYRA fer héðan í dag (fimmtudaginn 2. þ. m.), kl. 7 síðdegis, til Ber- gen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veltt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. SmiÉh & Co. Innilegar þakklr mínar og. barna minna fyrir samúð og hluttekningu í tilefni af fráfalli og jarðarför manns- ins iníns, Einars Hjörleifssonar Kvar- an, rithöfundar. Gíslína Kvuran. Fyrsta flokks síldartunnur og kjöttunnur Stærðir: 1/1, 1/2 og 1/4. tJr bezta efni og við lægsta verði. TUNNUVERKSM. STORIIEIM, Bergen. Símnefni „Heimstor“ SfiSSSSf IVýja Bíó ASSSKc í Reimleikarnir á herragarðinum Sænsk skemmtimynd. Aðalhlutverkin leika hinir / frægu dönsku skopleikarar ;■ Uitli og Stóri "í ásamt sænsku leikurunum Emil Fjállström, Karin Albihn o. fl. ,.V.V.V.V,V.V.V.V.V.V.V.,.V Bálfarafélag fslands. Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. Félagsskirtelni (œfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. AT T TD ungir og gamlir vilja gera sér eirihvem Jr\. 1-JIJLJv^dagamun yfir hátíðina. Sumir fara í ferða- lög, aðrir dvelja heima, en eitt er sameiginlegt, allir vilja borða góðan mat hátíðisdagana. Þótt smekkurinn og þarfimar séu misjafnar, uppfyll- ir KRON óskir allra á þessu sviði. Nú eru eggin ódýr og því hagkvæmt að baka. Succat, möndlur, kokosmjöl, púðursykur, skrautsykur, syróp, lyfti- duft, eggjagult, hjartasalt, flórsykur, sultur, svínafeiti, hveiti í smápokum (pokana má nota fyrir diskaþurku, eftir að búið er að tæma þá) o. m. fl. Vér mælum sérstaklega með nýslátruðu nautakjöti í steik, gullace, buff og súpu, en auk þess höfum vér dilka- kjöt, og sérstaklega ÓDÝRT hakkað ærkjöt, ennfremur allskonar Ijúffeng salöt, áskurð á brauð, agúrkur, asíur, rauðbeður og fjöldamargt annað. Soðin svið og hangikjöt, gosdrykkir, kex og kökur,, niðursuðuvörur, sælgæti og margt fleira. Verzlið tímanlega, því mikið verður að gera. Gleðilega hátíð! nfélaq iú

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.