Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 1
VI. ÁR. 37. TBL 8. OKTÓBER 1967. WMmm SUNNUDAQSBLAÐ Myndin sú arna er frá Skaftafelli í Öræfum. ÞaS er sýnilega góSur kunningsskapur meS kúnni og drengnum, enda tíSast auSunnin vinátta flestra húsdýra, ef vel er aS þeim fariS- ÞaS leynir sér ekki, aS kýrin kann þv> hiS bezta aS láta drenginn mjólka sig þama undir grjótgarSinum í sól- skininu og sumarbliSunni. Og þakka skyldi henni: ÞaS eru nettar hendurnar, sem lykjast um spena hennar, og mjúKt klappiS, sem hún fær aS mjöltum loknum. ; Ljósmynd: Snorri Snorrason. íslenzkir samtíSarmenn Þættir úr sögu holdsveikinnar Svipmyndir frá SuSur-Afríku Verzlunarsamtök í Vestur-BarSastrandarsýslu Með timburmenn á Kili, si'Sari hluti Smásaga eftir FriSjón Stefánsson

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.