Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 08.10.1967, Blaðsíða 4
Dauðinn heíur komið i líki haustsins og náðað skáldið hoids- veika, Hailgrím Pétursson. ....HVÍLIKT ÞREK OG HVÍLÍK KROM OG NEYÐ Árið átján hundruð sjötíu og fjögur hvarflar þjóðskáldið Matt- hías Jochumsson að baðstofugreni á kotbænum Ferstiklu á HvaJfjarð- arströnd. Inni er háifdimma, og loftið er fúlt. Á rúmfleti hvíl- ir skáld og bíður þess í kvc-ium að losna úr viðjum hörmunga og voðaböls. Úti gnauðar haustvind- ur' og Jemur sölnað gresi á þekju „Maðkur og ei maður sýnist sá, sár og kaun og benjar holdið þjá. blinda h.varma baða sollin tár, berst og þýtur yfir höfði skjár." Hryglandi stunur og hás andsog berast úr myrku skotinu, loöa eins og rakatár við lausholtið og valda í senn ofbjóði, ótta og íotningu „Guð komi sjálfur nú með náð, nú sjái Guð mitt efni og ráð, nú er mér, Jesú, þörf á þér, þér hef eg treyst i heimi hér. Finn eg, að augum förlast sýn. falla tekur nú heyrnin min. hendurnar hafa misst sitt magn, minn fótur vinnur ekkerf gagn. • t »ii. tt, Ldkaminn ailur særðyr sótt svitnar, og dregur af nrei þrótt, einnig þrengist um anddi cJrált, eg vænti minnar hvíldar brátt. Dofna varir og tungan treg, tala því ekki orka ég, hjartað svo margs kyns mæða Ivr, mannleg hjáip öll sér frá mér snýr. Bg hef svo marga mæðustund mænt eftir þinum dýrðarfund, finndu mig nú, þó liggi eg lágt, lát mdg ei ætíð eiga bágt “ Þjóðskáldið þokar sér nær fletinu, nær myrkrinu. „Hvílik Ijóð! og hvOík bænaroná'i' Hver er þessi aðfram-komna sál? Hvílíkt þrek! og hvílík kröm oe neyð! Hvílík trúar-sókn í miðjum deyð Sjáið skáld, er söng um Kristi kvöl, köld sem jökull starir ásýnd föl. Standið fjarri: allt er orðið hljótt, eilíft, beilagt, fast og kyrrt og rótt.“ Og enn á tuttugustu öld linar dauðinn þjáningar manna í fjar- lægum álfum, þar sem holdsveiki veldur hroðaógn. skelfingu og sál- arkvölum. Meðal vestrænna þjóða er sögu holdsveikinnar lokið,. en þykir ekki siður vert að kynnast henni, þvi að feikndómar liðinna alda fræða okkur bezt um lífs- kosti nútímans. Þetta er saga um böl og neyð. en þetta er einnig hamingiusaga: Hún lýsir hjálpsemi fórnfýsi, manngæzku, brotlansri banátt” hotínlnnH nq mikhim sieri. Þeir neituðu að trúa honum. Holdsveiki (lepra, kvenkyns rnynd af griska lýsingarorðinu lepros = nreistraður) er lang- vinn smitsótt. Andstætt berklum, sem nú eru frernur í rénun, verð- ur holdsveiki æ tíðari i Asiu, Afriku og Suður-Ameríku. Þetta kann mörgum að þykja kyndugt, þar eð Alþjóðaheilbrigðismálastv n unin hefur á þessum síðustu ár- um unnið rnikla sigra i baráttunni gegn rrkifjendum mannk' s- ins: iarsóttunum. En aukin út- breiðsia holdsveiki er óhaggan- leg staðreynd. Tölur einar tala sínu máli: Árið 1953 hugðu sér- fræðingar, að holdsveikisjúk’Vg- ar í heiminum væru um það bil 7 milljónir, en tíu árum síðar voru þeir taldir nálega 14 milljónir. Um það bil 2 milljónir nutu þá læknishjálpar. Staflaga gerill, sem líkist mjög berklasýkiinum, er valdur að holdsveiki. Ungur norskur lækn- ir, Gerhardt Henrik Armau- er Hansen, uppgötvaði holds- veikisýkilinn árið 1873. Armauer Hansen hafði þá starfað i fimm ár sem læknir við holdsveikra- hælin í Björgvin, þar sem dvalizt gátu 350 sjúklingar. Á þessum árum voru fyrstu kápítular sýklafræðinnar festir FRÓÐLEIKSBROT UM HOLDSVEIKI OG ÞÆTTIR ÚR SÖGU HENNAR Á VESTURLÖNDUM 868 1 I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.