Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Síða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Síða 8
í Ihvert skipti. sem hún las sunnudag'jpistil prestsins í safn- aðarblaðinu, varð henni hugsað til sonar síns, og hana langaði oft tll að vera honum góð En safnaðar- blaðið hætti því miður að koma út haustið sem Henrik varð fimm ára. Honum ’eið samt ágætlega uppi á þriðju hæð til vinstri við Mím- isgötu. Já, seinna sagði hann blaða- mönnum, 0em komu til að tala við hann, að hann hefði verið ham- ingjusamur í bernsku, þótt þröngt hefði verið í búi, enda væri eng- in minnkun að því, sagði hann. Auðvitað var hunn ekki alltaf hamingjusamur í bernsku, en því gleymdi hann smám saman, Það hefði líka verið dálaglegt eða hitt þó 'heldur,'ef blöffin hefðu sagt frá þyí, að Henrik Petersen hefði ver- ið óhamingjusamui í æsku. Menn eiga líka að vera orðvarir, þegar þeir tala við blaðamenn. Og síðast en ekki sízt er alit auðveldara við- fangs, ef menn hafa verið ham- ingjusamir í bernsku Með því móti losna peir við alls kyns þref. En á hinn bóginn var Henrik Petersen i'rómt frá sagt ekki alltaf eins hamingjusamur og honum fannst hann ætti að vera Það var til dæmis hún Soffía litla systir hans. Hún var með stór ljósblá augu. Hann var viss um, að hann. hefði verið mjög ham- ingjusamur, ef hún hefði ekki gert honum lífið leitt. En hún starði alltaf svo undarlega á hann með þessum ljósbláu augum og stakk upp á þvi, að þau léku sér að gaskveikjaranm eða hleyptu kan- arífuglinum út eða færu í læknis- leik og annað þess- líkt. Hann kaf- roðnaði, þegar hún bar þessar til- lögur fram, stamaði og fór að hiksta, en hún héit áfram að ein- blina á hann á sv-j óeðlilegan hátt, að hann vissi ekk: sitt rjúkandi ráð undir lokin. Hún kiykkti ahtaf út með því að segja: — Þú ert nú meiri mömmu- drentgurinn, feitabollan þín. Hún hélt áfran: að kalla hann feitabollu, þótt hann margsegði henni, að hann væri nauðbeygður til að vera svona pattaralegur, af því að höfuðið á sér væri svo stórt og hnöttóit. Hún stóð bara og starði á faann á pennan óeðlilega hótt og sagði í liálfum hljóðum: feitabolla, feitatooiia, feitatoolla. Og loks varð hann sv:> rauður í fram- LEIF PANDURO: Bezti heimurinn Henrik Petersen ólst upp úti á Norðurbrú. Hann átti heima við Mímisgötu, í ítoúðinni á þriðju toæð til vinstri, ásamt föður sínum og móður og Soffíu litlu systur sinni. Á skilti niðri við útidyrnar stend- ur skráð, að hér hafi Henrik Pet- v ersen toúið. Ættin hafði heitið Petersen í marga liðu, og þ.tð var ekki laust við, að þaa væru hreykin af því. — Henrjk Petersen, það er prýðilegt danskt nafn, sagði sókn- arpresturinn hreinskilnislega, þbg ar hann skírði Henrik Ög Henrik varð líka sahnarlega danskur að öllu útliti, þegar hann stækkaði, kringluleltur með lítil augu og stór rauð eyru. Enginn sem sá hann efaðist um, áð hann væri dæmigerður danskur strákhnokki. Mamma Hennks sagði síðar meir, þegar henni varð hugsað til sonar síns, að presturinn hefði eim- biínt langa hríð á stórt og hnött- ótt höfuð hans, ihugull á svip. Hún sagði vinkonum sínum, að hann hefði klappað drengnum margsinnis á koílinn og úti í skrúð húsinu, toætti hún við, hefði hann sagt við ág, að hún ætti að vera ánægð með svona stóran, hraust- legan strák með annað eins höf-' uð. „Henrlk sat grafkyrr á gólfinu og fletti alfræðibók Salmonsens." 65Ö 1ÍM1NN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.