Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Síða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1968, Síða 10
yrði að gera. Þt»Mi töi.nluðust þau á langa stund. Þös; stungu upp á ým.s, en víssu samt varla, hvað ætti til bragðs að taka og þessu lyktaði þannig, að pabbi Henriks fékk mjög slæmr kast, svo að hann varð að leggjast'á legubekk- inn með dagblað fyrir andlitinu. Það vildi ívo ti! að þennan dag hafði komið út stórt aukablað, sem fjallaði um hentuga fjölskyldu- stærð, því að á næstunni átti að fara fram ráðstefna um þessi mál undir verndarvæng fjörgamallar prinsessu. Þess vegna bráði ekki af pabba Henriks. fyrr en næsta morgun, og þá þnrfti hann auðvit- að að fara í vinnuna. Þegar hann kom heim seinni part dags, sagði hann við mömniu Henriks, að þau yrðu að reyna að finna Soffíu litlu systur, áður en hann fengi kast aítur. En það fékk hann skömmu síðar. Þau gleymdu Soffíu litlu systur gjörsamlega, áðui en iangt var um liðið. Þau höfðu nka í mörgu að snúast. Mamma Henriks þurti að sinna grænmetinu sínu sem hún varð að þvo og .jóða á hverjum degi, svo að ekki sé minnzt á allt smjörlíkið, sem purfti að bræða. Og pabbi Henriks vann á skrifstof- unni með stólnum, sem var hægt að snúa í bringi, vg maðurinn, sem sat hinum megin við borðið, mátti auðvitað ekki gleyma því, að hann hefði ekki þannig stól Þar að auki hrjáði veiKin haxin Og sjálfur var Henrik niðunsokk'nn í alfræðiorða- bók Salmonsens, aem hann ákvað að læra utan að um þessar mund- ir. En lánið leikui ekki við fólk, sem gætt er yfirnáttúrlegum gáf- um. Þar kemur íyrr eða síðár, að eðlilegar gáfur Rrökkva ekki til. Ein kennslukonan, sem kenndi Henrik í gagnfræðaskóla, hafði þótt mjög fögur. Hún hafði eink- um verið íríð til- augnanna, og þess vegna vildi hún ekki nota gleraugu, þótt hún hefði orðið nærsýn þegar hún eltist Þetta olli því, að henní hætti til að villast á Henrik og öðrum dreng, sem Mktist honum að visu að útliti — því að á þeim árum voru dæmi- •gerðir kringluleitit danskir strák- ar ekki fáséðir á Norðurbrú — en aðeins að útliti, þvi að þessi dreng- ur var gjörólíkur Henrik að öllu innræti, guðsótti og góðir siðir voru þessum peyja sízt að skapi. Þess vegna kom Henrik ákaflega Ilá, að kennslukonan með fallegu augun villtist á þeim og gaf hin- um drengnum aUar háu eink- unnirnar, sem Henrik átti að fá, og í staðinn hlaut hann athugasemdir og var látinn sitja eftir vegna ó- knytti hins. Þetta nóði hámarki, eitt sinn í þriðja bekk, þegar kennslukonan kvaddi Henrik á sinn fund og lét bann hafa það ó- þvegið og gaf í siryn, að hún sæi sér ekki fært að mæla með því, að hann fengi að flytjast upp í næsta bekk. Henri'k varð hugsað til móður sinnar síúðrandi og heilsulítils föð- ur síns og sagði- — Burt með yður, ungfrú Mad- sen. Og hún hvarf samstundis. Og því næst fo’- hann að finna hinn drenginn, sem sat á salerninu með blýant í hendinni og uggði ekki að sér. Henrik iét hann líka hverfa til að koma í veg fyrir, að villzt yrði á þeim framvegis. Fyrst brýndi hann samt fyrir kauða að haga sér vei eftirleiðis Það þótti næsta kynlegt, að drengurinn og kennslukonan sá- ust hvergi nokkurs staðar daginn eftir. Vitni voru yfirheyrð, en framburður þeirra var mótsagna- kenndur og ruglingslegur. Yfirlög regluþjónarnir fengu dökka bauga undir augun og byrjuðu að naga á sér neglurnar, en þau týndu fundust auðvitað eirki að heldur. y Yfirvöldin lögðu árar í bát að lokinni málamyndarransókn og lýstu því yfir i skyndi, að þau týndu væru bæði látin Falleg at- höfn var haldin nl minningar um þau og síðan gleyrodust þau. Nú efaðist Hen’ik ekki lengur um, að hann væa gæddur yfir- náttúrlegum gáfum. Og í laumi skemmti hann sér löngum við að hugsa um, að hann gæti látið hvern sem væri nverfa. En þetta jók líka umburðarlyndi hans, því að hann gerði sér grein fyrir því, að sér væri ætlað mikil hlutskipti. Hann tamdi sér nægjusemi og taldi alltaf upp að tíu, áður en hann lét nokkurn hverfa. En hon- um varð á einu sinni, þegar móð- ir hans hafði búið til rétt úr öll- urn þeim tegundum grænmetis sem fengust. Hún lofaði matinn hástöfum og þá datt upp úr hon- um, áður en hann óttaði sig: — Burt með þig. Hann æiJaði að láta grænmetið hverfa, en nú va.; það um seinan. Það eina sem minnti áþreifanlega á móður bans var potturinn með grænmetinu, sem kraumaði hóg- lega yfir gasloganum. Hann flýtti sér að kasta þvi í vaskinn, svo að hann færi ekki að gráta. Hann var miður sín i margar klukkustundir, þvi að hann hafði alltaf elskað móður sína og óbrigð- ula umhyggju hennar fyrir sér. En hann hughreysti sjálfan sig með því, að svona væri heimin- um einu sinni farið. Börnin yrðu að sjá á bak foreldrum sínum. Og honum var það nka mikil rauna- bót að hafa hlíft henni við lang- vinnum veikindum og hörðu dauða stríði, sem líkast til hefði beðið hennar e’.Ia. Þegar hér var komið hafði föð- ur hans hrakað =vo, að hann fékk tæpast skixið, hviliku áfalli hann hefði orðið fyrir. Þetta var Henrik líka raunabót, því að honum hafði sagt þungt hugur um viðbrögð pabba síns. Þeim var þetta auðvit- að mikið áfall, en þeir jöfnuðu sig smám saman. Það var bót i máli, að Henrik tók prýðdegt g tgnfræðapróf. En hann var nú líka mjög skynugur drengur. Og þar að auki hafði hann lesið alfræðiorðabók Salmon sens svo vel, að hann vissi alla skapaða hiuti. í próflok lét hann 1 síðasta sinn eftir sér að gera að gamni sínu. Hann lét skólastjó.'ann hverfa, þeg ar hann var hálfnaður með áhrifa- ríka ræðu, í miðri setningunni: . . . enginn er ömissandi. Nú voru Henrik allai leiðir fær- ar. Hann vissi, að sér væri ætlað hefði kjörið hanr. til starfa í þágu mikið hlutverk. Æðri máttarvöld höfðu kjörið hann til starfa í þágu mannkynsir.s. Hai'n var líka "svo víðlesinn í alfræðiorðabók Sal- monsens, að hann vissi allt, svo að honum varð fljótlega ljóst, að hann ætt: að gerast stjórnmála- maður. Hann gekk í Totk og hækkaði bráitt í tign. Hann var þolinmóður og vandvirkur og neytti hinna yf- irnáttúrlegu gáfna sinna því að- eins að ckki vær annarra kosta völ. Smám saman komst hann til mikilla metorða. Hann varð þing- maður, hann var Kjörinn í fjárlaga nefndina, hann va ð frummælandd þingflokksins, og kirkjumálaráð 658 T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.