Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1968, Síða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1968, Síða 11
Allan veturinn hafði hún setið og starað á hann, snert hann, suúið honum, ekki getað skilið. Hann hafði verið heani allt. Kristín og Gréta og Lára kornu á hverjiu kvöldi og köstuðu steini í gluggann. — Kemurðu með? — Nei. Og þær ióru þöglar burt og hvísluðu hver að annarri: — Það er eitthvað að Önnu Maríu. Og meðan þær borðuðu hádegisverð heima hjá sér sögðu þær: — Ánna María er hætt að koma út. Hún lokar sig inni. Það hlýtur eitthvað að vera að henni. Veturinn kom með frost og með ís. Og Kristín kom og kallaði: — ísinn er kominn Anna María. En Anna María svaraði ekki. Og Kristín hnippti í Grétu og sagði: Spur þú, Gréta. Og Gréía kallaði: — ísinn er kominn Anna María. Hann er spegil- sléttur. En Anna María svaraði ekki. Og Gréta hnippti í Láru og sagði: Spur þú Lára. Og Lára kailaði: — isinn er kominin Anna María. Hann er spegil- •sléttur. Strákarmr spyrja eftir þér. F.n Anna María svaraði ekki. Svo hættu þær. Og það varð þögn. En frá hafinu hljómaði: Stattu upp rósin min. Stattu upp dúkkan mín. Stattu upp mín litla vLna mín elsku fcjartans kæra, min kæra, mín kæra. Og yfir fjöruna bergmálaði: Mín kæra, mín kæra. — Anna María sat og starði á hringinin. Hún gat. alls ekki skilið þetta. Hann hafði verið hemni allt. —Hvers vegna lest þú alltaf, pabbi mkm? — Ég leita sannleikans, Anma María. — Er þá Diokkur sannleikur til, pabbi? Er ekki allt ósatt? Haraldur Guðbergsson teiknaði. Þá lyfti gaml' maðurinn sinu þunga, sínu hvíta höfði og leit á Önnu Maríu. Mjó sem skuggi var hún orðin, en f.árið glóði. Eins og rúðurnar í Frú- arkirkju við sólarlag glóði hár Önnu Maríu. — Nei, Arna María. í mönnunum býr enginn sannleikur. Aðeins þarna uppi er sanmleikur, á þessu bláa blaði — aðeims þarna inni er sannleikur, í þessmm rykfölLnu bókum. Prá þeim degi sat Anna María yfir hinum stóru, þungu bókum, með- an hljómaði frá litríkri fjörunni: Stattu upp rósin mín, stattu upp dúkkan mín, stattu upp min litla vina mín eisku hjartans kæra, mín kæra, mín kæra. En vangi Önnu Maríu tærðist meir og meir. Það var í maí, þegar kirsuberjablómið fellur. Gatnla dómkirkjuklukkan hringdi. Hún hringdi út yfir bæmn, út yfir fjörðimn. Það var grænt úti fyrir öllum dyrum. Það voru hlerar fyrir öllum búðargluggu'm. Það heyrðist hvíslað á götunum. Þar var gamalt fólk, sem þerraði tár af kinnum. — I-Iugsa sér, bara tvítug og á líkbörunum. Hugsa sér, bara tvítug og bleik á börumum. .Með dökk, síð sjöl gerngu fagrar dætur bæjar- ims með svörtum vagninum og hvísluðu: Var þá einhver, sem gat hugsað sér að særa Önnu Mariu? Var þá einhver, sem gat hugsað sér að skrökva að Ömnu Maríu? Og frá karlmönnunum heyiðist hvislað: — Ég tmi nú ekki það hafi verið brjóstveiki, sagði einn þeirra. — Nei, það var eitthvað, sem hún leið fyrir, hún Anna María, sagði anmar. — Það var eitthvað, sem hún byrgði inni, sagði sá þriðji. Og gegnum alla líkfylgdina var hvíslað: — Hver gait eiginlega hugsað sór að særa Ömmu Maríu með gullhárið? Hver gat eigimlega hugsiað sér að skrökva að Ömmu Maríu? t Níma Björk Árnadóttir þýddi. T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 851

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.