Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1968, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1968, Blaðsíða 16
Fálkinn fyrir 100 árum^ Uppreisnarmerki þjóö- rækinna skólapilta Þjóðhátíðarárið 1874 var mikið merkisár í sögu íslendinga, ekki einungis vegna stiernarskrár peirr- ar er lan.lið fékk heldur og vegna mikillar v ikninga'-, er þá- varð At- burðir þjóðhátiðarársins komu gíf- urlegu roti á hugi fólks Það sá nýjar sýnir, og það dreymdi nýja drauma. tírifningin hefur kannski orðið skammvirn — vorhugurinn, sem blossaði upp kulnað þegar frá leið. En eigi að -úður höfðu stórmerki gerzt Það hafði kvikn að eidur í huga n.argra, sem áður höfðu þunbazt og þraukað og al- þýða manna hafði allt í einu veitt sér þann munað *ð hugsa nýjar hugsanir og fest« augu á mikil- fenglegu markrr, ði hillingum fjarlægða; rnnar Það vai ekki -uzt anga t'ólkið sem veitti hinu oýju hugsjónum viðtöku 'agnan ti huga, og voru þar fremsiir i t'Iokki þeir menn. sem gengið höfðu menntaveg Það vat Kunnuet, að fyrr á öld- um hafði livítur fálki á bláum skiidi v-'rið frærki ýmissa ís- ienzkra nofðingia. Um Magnús prúða var Kveðið Færði nann 1 feldi blá fálkann hvíta skildi á. Loftur uki Guttormsson hafði fálkann í merki sínu og frænd- urnir. Jón biskup Vídalín og Páil lögmaður höfðu fálka ' innsigli sínu. Þegar Jón Sigurðsson bjóst til heimferðar á þjóðfundinn 1851 létu íslemhngar gera fálkamerki. er þeir Ráfu honum Síðar kom Sigurður máiaU Guðmundsson fram með þá hugmynd að gera fálkann að þjóðmerki ís lendinga. Árið 1873 tóku stúdent ar hann í merki sitt Þetta sama sumar va' fátkaDlæja dregin á stöng á tjaidi þjóðiulltrúa á Þing- vallafundi, og þjóðhátíðarárið var þetta merki víða notað á hátíðar- samkomum Þannig varð fálkamerkið á fá ura missetom tákn, e, þeir fylktu sér um, er þá voru róttækastir i skoðunum og kröruharðastir um frelsi og sjálfsforræði íslending- um til haada. Hitt er líklegt að hinum íhaldssamuri mönnum hafi þótt nóg um nýi.'brumið og haft talsverðan ímugust á fálkamerkinu og því hagarfari, t,em bjó bak við hylli þess Þeir h.ifa án efa þótzt skynja þar uppreisnaranda og ó- þreyjufulla hneigð til þess að koll- varpa ríkjandi hrttum og skipu- lagi. Vorið 1875 hugðuai nemendur í latínuskólanum í Reykjavík fagna sumri suðu • á Skildinganes melum. Þar höfðu þeii reist stórt tjald og dregið bláa fálkafánann að húni. En þeiin þótti það ekki nægja. Að morgn. sumdidagsin;, lyrsta samþykktu þeir að freista þess að koma því til leiðar, að hinn nýi fáninn, fengi einnig að blakta yfir sjálfu skólahúsinu En þetta var viðurhlutúmikið rr.ál og var það fyrst botið undir rektor skólans, •Jón Þorkeisson, og umsjónar- manninn, Tón Árnason Þeir tóku þessari uppástungu vel en ek.ki töldu þeir sig pó gett leyft því- líkt ným^e'i. nema samþykki stifts yfiraldanna kæm, tii Er sýni- legt, að þeir hafa óttazt að litið yrði á merki þetta sem_ hálfgerð- an uppreisnarfána, ef það y.rði dregið upp að æðstu embættis- mönnu.m landsitis forspurðum Skólanemendur kusu nú tvo Framhald á 862. síðu. 856 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.