Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1968, Síða 22
bóginn. Tarpanar voru fluttir þang
að og þóttu kostagripir sökum
fegurra höfuðlags, og blandaðist
við það talsvert hestakyn það,
sem Kínverjar höfðu tamið.
Síðasti tarpaninn féll í val-
inn árið 1880, og hinir aust-
rænu villihestar eru ekki til
nema í dýragörðum.
Asnar hafa líklega fyrst ver-
ið tamdir í Nílardalnum, enda
voru þeir lengj .vei taldir afrísk
dýr. Frumstofninum, norður-
afrískum villiösnum, hefur senni
lega verið útrýmt tiltölulega
snemma. En hann mun hafa ver
ið náskyldur villiösnum, sem
þekktust á Ítalíu og í Palestínu.
Elztu myndir, sem til eru af
tömdum, egypzkum ösnum, eru
fjögur þúsund og sex hundruð ára
gamlar. Mjög snemma voru asnar
einnig tamdir í Lybíu, og vilja jafn
vel sumir ætla, að það hafi gerzt
þar fyrr en í Egyptalandi.
Tamdir asnar bárust austur til
Asíu, en voru þar þó fágætir
lengi framan af. En þegar fram
i sótti, urðu þeir mjög algeng
húsdýr í Asíu og Suður-Evrópu.
Þeir voru upphaflega burðar-
dýr og dráttardýr, en seinna var
Framhald af 856. síSu.
menn úr ':num hópi til þess að
flytja máiíð við stiftsyfirvöldin.
tJrðu fyrir valinu Þórhallur Bjarn-
arson frá Laufási, síðar biskup, og
Færeyingminn F iðrik Petersen,
er síðar varð prorastur í Færeyj-
um og orti þjóð örig þióðar sinn-
ar, Tú aPatíra land mítt.
Þeir Þó'hallur 02 Friðrik hófu
nú að leita að e’ét.ri biskupi Pét-
urssyni og Bergi amimanni Thor-
berg, tengdasyni nans Biskup var
ekki heima en amtmaður var í
húsi sínu og veitti sendimönnum
áheyrn. dann tók erindi þeirra
ekki illa, en ta'di bó ýmis tor-
merki á, að þeir s.ætu hlotið bæn-
heyrslu. Að minnsta kosti gat hann
ekki leitt máljð ',i: lykta án þess
að stiftsyfirvöldin. hanií og tengda-
faðir hans, fjöliuðu um það á
fundi.
Nú vild- svo ver til að Pétur
biskup kom í leirirnai og var þá
fundur serfur. Bi ;kup þagði lengi.
er hann ueyrði 'nvaða vandþ hon-
um var að höndum f'ærður, og í-
hugaði máiið rækuega Loks felldi
862 '
farið að nota þá til reiðar.
Loks er að geta hænsnanna.
Helzti frumstofninn eru hin ind
verska frumskógahænsni. En til
eru einnig náskyld villih'ænsni,
sem reynast mjög frjósöm, ef þau
eru blönduð alihænsnum, og
óhugsandi er, að hin tömdu
hænsni séu að öllu leyti komin
út af frumskógahænsnunum ind-
versku.
Sennilega hafa eggin freistað
manna, er þeir tóku að ala hænsni.
Það mun hafa gerzt í Indlandi
fyrir fjögur þúsund árum. Nokkru
síðar var hænsnakjötsát bannað
þar í landi.
Elzta mynd af hænsnum frá
Miðjarðarhafslöndum fannst í
Grikklandi. Hún er sem næst
■tvö þúsund og sjö hundruð ára
gömul. Meðal Grikkja voru engar
hömlur lagðar á hænsnakjötsát,
enda varð hænsnakjöt snemma
fæðutegund, er nokkuð kvað að.
Hænsnin bárust tiltölulega
snemma norður yfir Alpafjöll.
Sumar minja þeirra, sem fundizt.
hafa, eru þó ekki fullkomlega
öruggar. Samt er víst, að fyrir tvö
þúsund og fimm hundruð ár-
um voru hænsni alin í Elsass.
hann þann Salómonsdöm, að stifts
yfirvöldin gætu hvorki leyft þetta
né lagt bann við þessu, og væri
málinu visað til landshöfðingja.
Þetta féllst tengdasonur hans und-
ir eins á.
Sendimennirnir heidu áfram
göngu sinni og börðu að dyrum
hjá Hilmari Finsen landshöfð-
ingja. En hjá homim voru viðtök-
urnar með nokkrrm öðrum hætti
en Bergi og Pét'u biskupi Sendi-
mennirnir komuA lítt að með er-
indi sitt. Landshófðinginn hafði
uppi mövg gamanyrði kvað herr-
unum í lat.nuskólanum heimilt að
leika sér — þeir mættu meira að
segja legg’a undir sig garðinn hjá
sér og iðka þar alls konar þjóð
legar listir Það var ekki fyrr en
Lausn
35. krossgátu
seint og S'ðar me;r, að þeir fengu
það svar, að það væri ekki nema
einn maður í ReyRjavík, sem gæti
ráðið fram úr þessu úr því að
stiftsyfirvöldin vísuðu þvi frá sér.
Það væri bæjarfógetinn. Lands-
höfðinginn vildi ekki fremur taka á
sig ábyrgðina fremur en hinir emb-
ættismenmrnir. En líkiega hefur
þá alla granað, að biáköld neit-
un kynni að dr-ga á eftir sér
hvimleiðan dilk.
Þórhallur og E'nðrik héldu enn
á ný af stað. Þmr mættu bæjar-
fógetanum á götu og stöðvuðu
hann. Þetta var Lárus Sveinbjörns
son. Hann var býsna óþolinmóð-
ur, en sýndi þó latinuskólapiltun-
um það Hrillæti að taka út úr sér
vindilinn á meðau hann hlustaði
á þá. Hann nennt’ ekki að tefja
sig á því að spyja þá spjörunum
úr. Þegai þeir fcöíðu sagt sögu
sína, „háifgeispað' hann út úr sér
svarinu"; „Gerið þið svo vel“
Þannig komst hvíti fálkinn á
bláa feldinum á stöng latínuskól
ans sumardaginn +yrsta árið 1875.
Honum fy;gdi þá svo mikið nýja-
bru-m, að embætti.imennirnir urðu
að taka a allri sinni varygð, og
kannski hefði hann alls ekki feng-
izt dregin’i að húni. ef bæjarfó-
getinn hefði nenr.t að standa í
þrefi við ungu mennina. Nokkr-
um áratugum síðar varð bláhviti
krossfáninn um sKeið merki unga
fólksins, sem 4 stóð fremst í
fylkingu þeirra, er dreymdi stóra
drauma um framtíð lands síns,
því að þá stóð str'ðið ekki lengur
um fálkann hvíta Hann var peg-
ar tekinn að reskjast á hinum bláa
feldi.
55 '1 z 12 jZ u 0 0 0 z z z m
ii 3 0 fj V s N n & fí
/ 0 l 6 n N D j F e
L ú I G H +
1 V N j II ú s
I V 1 5 K
±_ V K / /E s L N 7. n z E Pf
S B B R t 5 t M
7 7 T 7 T K U p ft II fi L T
% r T U K T 7 s L £ T T I
/ s JC i5 6 í / u r F L I T / s
7 £> V K /1 N f\ / í M n R T
/ 6 7 L V N G K n s T / 0 fl
/ K ö / 6 K z A F fí M n P
K Ú T T A L M A K s E R A / /
u N ð U / K 6 H / E T 7 s L fl'
/ / u J> D fi S <T U D K u 7
F O B D / L c M » T R A / K fi
7 i V fí T R I / h / 5 |/E T I
Z H T T Hli I s r ■R J. u_ K 10
FÁLKAFÁNINN FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM -
r I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ