Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Blaðsíða 1
Þetta eru hjónin á Meistaravöllum 22 í Reykjavík. Sigurbjörg bryddar sauðskinnsskó, þræðir í þ4 eltiskinnsþvengi og lætur I þá rósaleppa, rétt eins og hún væri ung stúlka á fyrri öld að búast til kirkjuferðar. Konráð sker tóbak á fjöl eins og gert var norður í Húnavatnssýslu, og raunar um land allt, áður en viðskiptasambandið við Brödrene Braun rofnaði og Sigurður Jónasson kom á fót inn- lendri tóbaksgerð. Ljósmynd: Böðvar Indriðason,

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.