Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Blaðsíða 16
Aldursmunur
eftir Dagfino bónda
Persónur:
Salómon Óspakaaon
Sólbor.g
Steinþór
Prestur
Kvennakór
Lögregluþjónn
/ 1. kafli.
Salómon: (Glaðlega, fuglakliður í fjarska): Korndu
hingað, Sólborg. Það get ég sagt þér, að þetta hús
hefur mig lengi langað til að eignast. (Hlæjandi.) Eins
dauði er annars brauð. Þú ert fyrsta manneskjan,
sem ég sýni það.
Sólborg: (Kankvís): En af hverju ertu að sýna
mér það?
Salómon: Það er sérstök ástæða til þess. Ég
kem að því síðar. Það skortir þó nokkuð á ánægjuna
á meðan þú ...
Sólborg: (Tekur fram í): Ég veit, hvað það er,
þig langar til þess að gera dálítið góðverk, og tæki
færið bíður þín. Hjálpaðu Steinþóri til þess að komast
utan. hann var að Ijúka ágætu prófi i fyrri hluta
verkfræði.
Salómon: (Glaðlega): Ég er í svo góðu skapi, að
þú getur fengið mig til að gera hvað, sem þú biður
um. En þú ert búin að hafa svo mikla peninga út
úr mér handa stráknum, að þú mátt efeki biðja um
meira.
Sólborg: (Hæðnislega); En þetta er nú systurson-
ur þinn.
Salómon: Við skulum koma og skoða garðinn.
(Glaðlega.) Hefur þú séð fegurri garð en þennan?
Sjáðu þessi stórvöxnu tré. (Hlær.) Heldurðu að það
færi ekki sæmilega um þig hér? Við sfeulum koma
inn í laufskálann. Finnst þér hann ekki unaðslegur?
Sólborg: (Glaðlega): Jú, það er mjög notalegt hér.
Ég gæti vel hugsað mér að liggja hér f skálanum,
hlusta á fuglasöng og láta mig dreyma.
Salómon: Já, er það efeki? (Lægra.) Svo segjum
við, að við hliðið bíði þín ný einkabifreið. Allt þetta
getur þú eignazt, ef ...
Sólborg: (Hlær): Heyrðu, hvað varstu að segja. Ég
heyrði það efeki, þrösturinn söng svo fallega.
Salómon: Við skulum efeki vera að ræða þetta
iengur, en gera hreint út um þessa hluti. (Æstur)
Viitu, viltu ...?
Sólborg: Þarna kemur einhver.
Steinþór: (Kemur syngjandi, við SÓlborgu): Nel,
þú hér inni í laufskálanum hans frænda. — Ég ræð
mér efefei fyrir feæti.
Sólborg: Já, það er gott. Og hvers vegna skyldum
við efefei alltaf vera glöð, Steini minn. Líf hvers
manns er listaverfc, sem hann vinnur að alla ævl.
En hvernig það litur út að lofeum, fer auðvitað eftir
því, hvað fólfe er leikið í Ustinní að iif a lífinu.
Steinþór: (Giaðlega) Það er aíveg satt. Það er
annars sferítið, skrítið með þig, jafngáskafull og þú
ert, hvað þú feemur manni stuindum á óvart. Þið vitið
efeki af hverj'u ég er svona glaður í dag.
Bæði: Nú, hvað er það?
Stelnþór: (Hrópar.) Ég fæ styrk til utanfarar.
(Lægra.) En frændi, hann nægir ekki. (Biðjandí.)
Ætlar þú að hjálpa mér rneð það, sem á vantar. —
Ég skal vera duglegur og sparsamur.
Sólborg: Ég óska þér til hamingju, Steini minn.
Steinþór: Frændi, þú ert ekkert glaður?
Salómon: (Háðslega.) Og hvað er það mikið, sem
á vantar?
Steinþór: Nú, ég verð að segja til um það á morg-
un, hvort ég get látið innrita mig í háskólann. F,g
verð að komast utan, læra meira og siá mig um í
heiminum.. Kynnast nýjum menningarstraumum.
Frændi, þú getur efeki fengið af þér að hindra mig.
Ég bið og særi. Öll góð öfl verða að hjálpa mér.
Salómon: Þetta er venja yfekar, þessara ungu
manrta. Heimta af öðrum. Hvað hafði ég? Smala-
mennska og sjósókn voru bær eir.u menintrstofnfinir,
sem ég átti aðgang að, þegar ég v?r á þínum aldri.
(Lægra) Allar mínar vonir uröu að engu. (Við sjá’fan
sig) Það er von, að maður sé kaldur.
Steinþór: (Hlæjandi.) Já, þú ert einn af þessum
fáu fyrritíimaúlföidum, sem komust gegnum nálar-
augað, og ef þú hjálpar mér nú, eru líkur tii, að
þú komist alla leið til himnaríkis. En nú verð ég að
kveðja ykfcur. Við ætlum nofekrir saman til Þing-
valla.
Sólborg: (Glaðlega.) Má ég koma með?
Steinþór: Seinna Sólborg. En reyndu að mýkja
hann frænda. Verið þið blessuð. (Fer.)
Sólborg: Blessaður.
Salómon: (Við sjálfan sig.) Að strákurinn Skyidi nú
þurfa að koma einmitt núna. Jæja, ekki þýðir að
talá um það, og nú sfeai láta til skarar Skríða.
2. kafli.
Veizi'uglauimur.
Sr. X beæ í glas, ræsfeir sig, tekur tii máls:
Þó að hjónaband slíkt sem þetta, sem hér hefur
verið stofnað til, lúti efekl heiiögum vilja kirfcjunnar
— þá finn ég mig knúinn til að segja hér nofekur orð.
(RæSkir sig.) Það er alltaf ánægjulegt — aulk þes3,
sem það er þjóðfélagsiegt veliferðafrmál — þegar
maður og kona stofna til hjúSkapar í. hjónabandinu
njóta hlntr góðu hæfiieikar manns og konu sín —
já, mér er óhætt að segja, að konan er eins og hæna,
alltaf reiðubúin að safna ungum sínum undir vængi
sér. (Hlátur.) Fögur og háttprúð kona er sfeaparans
meistaraverk. Aftur á móti segir Salómon: Eins og
gulihring'Ur á svínstrýni — svo er fögur fcona, sem
engia híáttprýði 'feann. ('Hlátur.) f hjónaibanditiu ber
352
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ