Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Blaðsíða 19
—
EINAR MARKAN ii • 1 B
vort ugi i. na Lana n.
Voit tigna land, sem guð oss gaf, Á jörðu vaxa grösin græn
af gæzkuríkri náð. og glóa fjallatindar.
Það reis og óx við ís og haf, Af stalli fellur fossinn hár
er ennþá sköpun háð. og fjallavötnin myndar.
Með krafti eldsins sigrað hefur sæinn,
það sá að lokum himinbjartan í hreiðri sínu sefur fugl
daginn. og svanasöngur ómar. Og einlivers staðar heyrist hó,
Vor fagra móðir, mild og hörð, sem hingað endurómar.
svo máttug, djörf og blíð og björt og hrein, þú heldur vörð,
ert heilög öllum lýð. Á fjallatinda feliur roði,
Vor fjalladrottning, okkar sól og og fjörðurinn er tær,
sál, Að Icveldi þegar sólin sezt,
við þökkum öll vort dýra móður- þá sindrar dýrðin skær.
mál. — — — —.
— Það er ekki von, að maður
geti séð við öilu, þ&gar um svona
margt er að hugsa. Við hefðum
auðvitað geta borið körfuna sjálf-
ir. Þú hefðir getað haldið á henni.
— Ætli þér hefði verið ofraun
að bera hana sjálfur, svaraði ég
ofurrólega.
— Það getur verið satt. En eng-
um er gagn að því, sem of seint
er hugsað, svaraði Pétur, um leið
og hann settist við stýrið. Við skul-
um ekki vera að jagast út af því.
Fáðu mér bjórflösku.
— Bjórinn er ekki orðinn kald-
ur.
Ég hafði þegar þreifað á efstu
flöskunni í bjórkassanum. ísinn,
sem við höfðum látið i kassann,
hafði ekki enn náð að kæla þær.
— Bjórskrattinn er þó að
minnsta kosti kaldari en ég, sagði
Pétur. Réttu mér eina.
Ég hlýddi.
OkfcuT bar hratt um græn sund
og bláa voga að þeim stað, er við
höfðum kosið okfcur — nafnlausri
ey úti í vatninu. Hún var áreiðan-
lega nafnlaus. Samt vissum við,
að þar var haganlegt að leggja lóð-
ir, og þar gerðum við okkur von-
ir um, að tveir sólbakaðir baðgest-
ir tækju þægilega á móti okkur.
Því að aldrei má hending ráða,
hvar lóðir eru lagðar.
Margir klukkutímar voru liðnir,
þegar við bundum bátinn við furu,
sem hallaði stofni sínum út yfir
dálítið vik í strönd nafnlausu eyj
arinnar. Fagurbrúnar dísirnar
komu til ofckar, hrópuðu hæ og
hó og hjálpuðu ofckur við að bera
farteski okkar upp úr bátnum.
Uim fca”öldið lögðum við lóðim-
ar og síðan urðum við að vafca,
þar til vitja mátti um veiðarfærin.
Borð hafði verið dúfcað á svölum
dálítils kofa, maturinn var prýði-
legur og drykkirnir hóflega kæld-
ir. Stúlkurnar spiluðu á ferða-
grammófón. Yfir höfði okkar voru
luktir með lituðum pappírshlífum,
og utan við ljóskeiluna frá þeim
var dimm ágústnóttin, þögul og
misikmnnsöm. Dísimar fagur-
brúnu voru ekki beinHnis kapp-
klæddar, og þær fækkuðu heldur
fötum — svona smám saman. Þær
brostu, svo að skein í hvitar tenn-
urnar, og þær renndu hálfluktum
augum með velþóknun niður á
falleg lærin. En Pétur var ekki
sjálfum sér Mkur. Hann var ekki
þessi vígdjarfi, sigursæli aðdáandi,
sem hann var vanur að vera, þeg-
ar hann var kominn svona langt
frá húsi sínu og arni. Illur grunur
íþyngdi honum. Og er þá nóg sagt,
meira er nóg um þessa nótt.
Það var efcki fyrr en að kvöldi
næsta dags, að við Pétur sigum
inn í bátaskýlið. Einn ál höfðum
við meðferðis, þriggja punda fisk.
Pétur bar hann heim á nýbirktrl
víðitág. Hann var fjarskalega
hljóður og minntist ekki á grogg,
þegar við skyldum.
Þegar ég hitti Pétur á Miklu-
brautinni morguninn eftir, mátti
fremur segja, að þar færi skuggi
manns en bústinn verðbréfaeig
andi, sem lifði á afrakstri eigna
sinna. Hann sagði mér þjáminga-
sögu sína. Frú Anna hafði ekki
verið með neitt blíðubros á vörum.
Sannast sagna var hún svo súr og
seyrð, að mjólkin í morgungrautn-
um mærnaði. Hún hafði verið uppi
með alls konar spurningar: Hvað
kostaði pundið í þessum ál? Var
ekki þjóðráð að beita fjólum á ála-
lóðir á ágústmánuði? Voru það
bleikjur, sem tóku, þegar konfekti
var beitt á öngulinn? Var ég eini
maðurinn í bænum, sem hann
vildi hafa með sér á svona ferð-
um? Og fleira þessu líkt.
Ég átti bágt með að samhryggj-
ast honum, þvi að sjálfur þurfti
ég efcki að standa neinum reikn-
ingsskap gerða minna, og það var
ekki með hreinum og falslausum
huga, að ég lagði hönd á öxl hon-
um. Ég mælti:
— Þú borðar með mér i dag.
Það verða krabbar.
Mér fannst bæjarholan okkar
nefnilega óvenju ömurleg þennan
dag.
— Ómögulegt, svaraði Pétur.
Þú veizt ekki, hvað þú ert að segja.
Ég verð að halda mig heima við á
næstunni.
— Þá kem ég í mat heim til
þíin.
— Enn fráleitara. Ég vildi ekki
versta óvini mínu-m svo illt.
— Má ég ekki reyna að mýkja
kerlin-guna einhvern veginn?
— Kveiktu í vindli niðri í púð-
urtunnu, og vittu hvernig fer.
Að þessu mæltu dra-gnaðist Pét-
ur burt, og ég hélt áfram yfir göt-
una. Ég vildi hreint ekki setjast
einn að matborði. En hveraig gat
ég Josað Pétur úr tangarkjöftun-
um? Þá mundi ég eftir silfurskál-
inni: Þar kom það! Mér létti svo,
að ég snarstanzaði. Eins fór um
ölgerðarvagninn, sem bar að i þess
um svi-fum — svo einlæg vongleði
skein úr hverjum andlitsdrætti.
Öku-maðurinn hélt, að 6g gleddist
svona yfir því að sjá það, sem sval-
að gat þorsta mínum.
Það er saga að segja frá silfuip-
skál Péturs. Þetta var kjörgripur
með virðulegum sti-mpli: Drephal,
Karlskróna, 1723. Lögun skálar-
innar, kostuleg handföngin, hóf-
saml-eg sbreytingin — ailt vltnaði
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
547