Tíminn Sunnudagsblað - 31.01.1971, Blaðsíða 2
lir
★ ★ ÓkvalráÖ bæjaryfirvöld
á íslandi hafa látið steypa sorpi
fyrir björg eða aka því í gjár,
ef þau eru svo heppin að hafa
haganlegt helluhraun nærlend-
is. Herramenn í útlandinu eru
aftur á móti sterklegir grun-
aðir um að losa sig með öðr-
um hætti við leið og varhuga-
verð úrgangsefni, sem kostnað-
arsamt er að koma fyrir katt-
arnef heima fyrir: Skæðar
tungur segja, að þeir dembi
þekn í togara, er sigla á ís-
landsmið, og láti varpa þeim í
hafið hér norður frá. f>ví að
lengi tekur sjórinn við og þol-
gott fólk, sem ekki stekkur upp
á nef sér, er býr á mávaskerinu í
úthafinu. Svona sjá hyggnir
menn ævinlega einhverja út-
vegi, þegar i nauðir rekur. Und
ir niðri niegum við kannski
verða dálítið upp með okkur af
því, að ríkir menn með fjöl-
mennum þjóðum skuli geta not
að þennan kalda sjó, sem er allt
í kringui'n okkur, bæði til þess
að sækja í hann fisk og taka á
móti því, er þeim er ömun að
heima hjá sér. Við erum ekki
einskis virði fyrir umheiminn á
meðan.
★ ★ Úr því að við erum far-
in að tala um sjóinn; Eitt af
því, sem þar byltir sér, er eð-
alfiskurinn silfraði, laxinn.
Okkur hefur þótt sjálfsagt, að
slangur af honum gengi upp ?
árnar okkar í fyllingu t.rnans
ti] þess að aukr þar kyr. sitt
eins og eðli hans býður. f
trausti þess að hvorki fylltust
þær af fosfati né kvikasilfri,
(né heldur misstu dömurnar
pillurnar sínar í þær), höfðum
við gert okkur vonir um, að
svo mætti verða framvogis.
Kemur þar hvort tveggj? til
að okkur þykir iaxinn góður
matur og svo er enginn þurrð
á mönnum, sem vilja borga
rétt laglegan skilding fyrir að
paufast með stöng við hverja
þá sprænu, þar sem kallast v&n
einhverrar veiði. En nú eru
danskir fiskimenn, og aðrir
fleiri, teknir upp á þeim
óvanda að veiða laxinn í sjón-
um, og það finnst okkur grár
leikur. Náttúrlega má um
Iþað rteila hvorir eiga ríkari
rétí þeir sem sjá sér færi
á laxinum i hafinu, eða hinir,
sem vænta hans í ána sína. Þó
er þess að gæta, a' æi tboginn
grennist fljótt, e' Jt* inn nær
ekki að komast { kr-uta En sér í
lagi virðist vorkennarmál, þótt
þeim þyki súrt í brotið, er með
kostnaði og umhyggju stunda
laxrækf. Sé einhver verulegur
hluti laxsins kominn úr eldis-
stöðvum, fer úthafsveið; þeirra,
sem engu kosta til, að verða
keirrilík því, ef ránsmenn gerðu
leið angur inn á afrétti til þess
að hirða lömbin fyrir göngurnar.
★ ★ Þetta er sagt um hávet-
ur þegar allur veiðihugux er
fjarn mönnum. Aftur á móti
má mörgurn vera svipað farið
þessa dag? og Isxinusi í hyln-
um, eí honum er sú g:eind gef-
in að skiija nema á írumstæð-
asta háic þann háska, er hon-
um stendur af siyngum veiði-
manni, sveiflandi flugum sín-
um. Því að nú hvín íærið allt
í kringum okkur, auma skatt-
borgara. Eða væri kannski rétt
ara að líkja skattheimtunni við
ádráttarveiði? Sem sagt: Dygg-
ir og tölvisir náungar eru farn-
ir að gramsa í skattskýrslum
gjaldþegnanna og huga að því,
hvort einhver brotalöm kunni að
vera á framtalinu — piltar með
auga á hverjum fingri og vel
það, settir til að sjá til þess, að
féhirzlur ríkisins og sveitarfé-
laga fái sína saðningu. Aftur
á móti hafa aðrir reikingsglögg-
ir menn ákvarðað okkur, mjólk
peningnum, persónufrádrátt
eða lífeyri, sem undan er þeg-
inn álögum, svo að við höfum
einnig nokkuð að bíta og
brenna. En það munu þó vera
neyzlugrannir sparsemdarmenn,
sem eiga sér samhenta fjö]-
skyldu. því að mér skilst, að
helmingur þeirra upphæðar, er
dreginn er frá til framfæris
unglingi á til dæmis efstu
stigum skyldunáms i Reykjavík,
áður en útsvar er lagt á for-
eldra, geri tvöfalt betur en
nægja fyrir strætis'. agnafar-
gjöldum og klippingu árlangt.
En skylt er að geta þess, að
tíu þúsund krónur til viðbótar
dragast frá skattskyldum tekj-
um, samtals nær tuttugu og
sjö þúsund krónur, áður en
tekjuskattur er reiknaður. Það
er auðvitað prýðilegt. Hér vant-
ar ekkert nema handhægt res-
ept upp á það, hvernig eigi að
láta það nægja til framfærslu.
★ ★ Oft er mikið hrós bor-
ið á þá, sem taka aliii fræðslu
opnum huga. Það er talsvert
af svoleiðis fóiki í landi okkar.
Sé eitthvað á borð borið, sem
matur þykir í, má innan
skamms heyra það á hvers
manns vörum að kalla. í fyrra
var sagt frá þvi, »ð íslenzík
ungmenni, sem ruddust inn í
sendiráði'ö i Stokkhólmi, hefðu
dregið þjóofánann okkar niður
og tyllt rauðri dulu á sldngina.
Til þess var vitnað lengi á eft-
ir. Arabískir skæ'uliðar rændu
flugvél, fullri af fólki, og héldu
henni lengi á austurlenzkum
flugvelli, og fréítii hermdu, að
kona hefði alið bam í þessum
nauðum. Það sýndi, hvílíkir
óþokkar þarna voru að verki,
að sleppa konunni ekki, þegar
hún kenndi sín. Gallinn við
þetta var bara sá, að konan
varð ekki léttari fyrr en síðar,
og íslenzki fáninn var ekki
dreginn niður í Stokkhólmi,
því að hann var alls ekki uppi.
Framhaid á 94. síðu.
74
T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ