Tíminn Sunnudagsblað - 23.05.1971, Blaðsíða 8
Gleymið ekki að hafa
samband við Þjóð-
| miniasafnið eða
j Sunnydagsblaðið.
Við hefjum ferðina í mynda-
stofu Ólafs Oddssonar í
Reykjavik, þar sem þessi hjón —
nafnlaus enn sem komið er — verða
á vegi okkar.
N*st seilumst við lengra aftur
í tímann, og berum niður á
Seyðisfirði, þar sem þessi stúika hef-
ur setið fyrir hjá Jóni,Jónssyni.
Þessi mynd er frá þeim tíma,
er bartar voru í tizku, rétt
eins og nú, en flibbi og blndi af ann-
arrl gerð. Ljósmyndari Sigfús By-
mundsson.
Norðlenzk kona að öllum lik-
indum, myndin komin frá
séra Einari Friðgeirssyni á Borg, en
Ijósmyndarl Jón J. Pahimann á Akur.
•yri.
Loks er mynd úr Húnaþingi,
Ijósmyndari Arnór Egiisson á
Hæli, og aftan á hana skrifuð skamm-
stöfun: Sigv. Bj. Úrlausnir óskast.
440
1ÍMINN — SUNNUÐAGSBLAÐ