Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 1
gleðilegt NÝÁR ÞÖKKUM LIÐIÐ ÁR Jólahátiðin cr um garð gengin, þótt jólin vari enn. Þau voru að þessu sinni eins og áður á seinni árum fyrst og fremst leikfangajól. Leik- fangagjafirnar verða sífellt dýrari og fjölbreytt- ari, og hugkvæmni leikfangagerðarmanna virð- ist með fádæmum mikil. Tæknin heldur likæ inn- reið sina i leikföngin, og nú vilja krakkarnir helzt bíla með vélum, sem hægt er að fjarstýra, og telpur brúður sem ganga og segja einstök orð. — Myndin hér á siðunni er táknræn fyrir leik- fangajólin. Búðirnar voru hreinlega að springa utan af leikföngunum. Timamvnd: Róbert. EFNI i BLAÐINU: Visnaþáttur — Ljósberinn á jóla- nótt — Þjóðlegar sagnir — Jólastj- arnan, smásaga — Jólahugsun — Áramótaskaup — Frá kyni til kyns, grein eftir Jóhann Hjaltason — ,,Þrútið var loft og þungur sjór” eftir Bergsvein Skúlason. — Kvæði — Furður náttúrunnar — Á ýmsum nótum — Krossgáta o.fl.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.