Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Blaðsíða 7
Jólastjarnan „Mamma, segðu okkur söguna um jólabarnið i Betlehem”, sagði Disa litla og settist i fangið á mömmu sinni, eins og hún var vön, þegar hún bað hana að segja sér sögu. „Já.en Djsa min, jólin eru ekki kom- in”, sagði mamma og strauk hárið á telpunni sinni, sem var nýorðin sex ára gömul. „Það er Þorláksmessa i dag og þá koma jólin á morgun”, sagði Lárus, bróðir Disu, tiu ára drengur „Þú getur beðið með söguna þangað til, Disa min”. „Æi nei”, sagði Disa. „Mamma, þú ert búin að baka allar góðu kökurnar, svo að þú getur vel sagt okkur sögu”. Og mamma lét undan Disu litlu eins og venjulega, þvi að hún bað svo vel, giókollurinn litli. „Seztu þá hérna lika Lárus minn, meðan ég segi sögunal’sagði mamma, og Lárus lét ekki segja sér það tvisvar. Hann hafði lika yndi af sögum eins og systir hans”. „Einu sinni endur fyrir löngu var sjómaöur á leið heim til sin gangandi 967 Sunnudagsblað Timans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.