Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 11

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 11
Áramótaskaup leikur □ P □ D □ D O D -Stt. Pokaboðhlaup x x x x X X x X Nokkrir stólar eru settir i tvær raftir á gólfinu eins og fern- inga- og krossamerkin sýna. Fjöldi þeirra fer eftir því, hve margir taka þátt i leiknum. Undir hverjum stól liggur tóm- ur, saman brotinn pappirspoki. Þegar þátttakendur hafa setzt i tvær raðir á stólana er gefiö ,,start”-merki. Sprettur þá endamaðurinn i hvorri stólaröð á fætur og hleypur fram fyrir sina röö og siðan meðfram henni að aftan, sezt á sinn stól aftur, tekur pokann undan hon- um, blæs hann upp og slær síöan Enginn má þjófstarta á hann, svo hann springi með hvelli. Hvellurinn er „start”- merki til næsta manns i hans röð, og sprettur hann á fætur, hleypur sömu leið og blæs Ut og sprengir poka sinn. Sá flokkur- inn, sem fyrr lýkur hlaupum og sprengingum poka sinna, vinn- ur leikinn. Q a □QqdD Pokarnir mega gjarnan vcra misstórir Sunnudagsblað Timans 971

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.