Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 12

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Page 12
4. leikur BURTREIÐAR Þátttakendur i þessum leik eru fjórir, tveir reiðmenn og tveir hestar, og er þetta leikur, sem ntargir drcngir hafa iðkað með ýmsum tilbrigðum. Reiðinennirnir hafa á höfði jóla- sveinshúfu eða háan áramóta- hatt, eða jafnvel prjónaða skott- húfu. Aður en keppnin hefst þurfa riddararnir að gefa hestum sin- um kornfiögur (corn-flakes) eða brauðmola, og fer það fram eins og sýnt er á litlu myndinni neð- st. Einnig verður að gefa hestunum að drekka úr flösku. Siðan hefst leikurinn, og ridd- ararnir etja hestum sinum sam- an, en fara þó með gát. Sigurinn er i þvi fólginn að ná húfunni eða hattinuin af andstæðingnum, án þess að missa sina eigin húfu. Guðrún Jacobsen. SPURÐISKÁLD: , — Mætti ég lifa að lifinu loknu meðal fólksins i landinu? SVARA SKALDABÖRN Á KVÍASTEKK: Megi látinn lifa i lifrænni hugsun arftakanna i Sunnudagsblað Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.