Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Side 21

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1972, Side 21
'.W.V.W.V.V.'AW.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VAV.V.Vi .•.v.v.v.v W « M H a ■ ® BL/ 1..... •< iiádúiiinnai Horn elgsins og króna hjartarins — eru þaö vopn eða skraut? Hvort tveggja, segja náttúrufræðingar. Hornin vitna um styrk dýrsins. Norrænir elgir hafa stærst horn tólf ára að aldri. Horn hjartarins brjóta honum braut til makans 1 / * y 1- i Alaska á risaelgurinn heima, og hornafaðmur hans er 198 sm. Hornin vega 27 kg. Þrátt fyrir slik vopn laut elgur- inn i lægra haldi fyrir öðrum dýrum. Voru hornin orðin of stór. Stærsti hornfaðmur á sæsnkum elg hefur mælzt 133 sm. irlenzki risahjörturinn varð al- dauða vegna þess, að náttúran breytti hornum hans smátt og smátt i skrautkrónu eina. Horna- faðmur hans milli yztu odda var 3,3 metrar. Þyngdin sligaði hjörtinn. Annað furöulega hornprútt dýr er nú að farast. Það er risa-antilópa, og lifa nú aðeins nokkur hundruð hennar eftir i Angóla. Horn hennar hafa inest mælzt 160 sm. á lengd. Visundur einn hefur 158 sm. horna- faðm. Horn visunda og annarra nauta eru einvörðungu vopn, og jafnvel Ijónið skelfist þau. Visundar og antilópur (sliðurhyrn- ingar) hafa liorn af alit annarri gerð en elgdýr og hirtir. Þau eru einstofna, og utan um beinið er hornsliður, en það efni er bæði seig- ara, og sterkara en bein. '.V.V.V.W.V.V.V.V, - Horn elga og hjarta eru úr hoióttu beinefni, sem vex mjög hratt, og utan um þau er mjúk húð. Beinið í luorninu fær ekki fulla hörku fyrr en hornið er fullvaxið, og þá tekur húðin að flagna af. V.V.V.V.", Horn eiga og hjarta eru bæði vopn og vitni um kynorku. Náttúran hagar svo til, að þau séu fullvaxin a fcngitima. Eftir það er þeirra hvorki þörf sem vopna eða skrauts, og þau falla. í Sunnudagsblað Tímans 981

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.