Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 6
6 | FÓLKIÐ | FÖSTUDAGUR 14|5|2004 MORGUNBLAÐIÐ
„Ég er nú reyndar eins og refur í hænsnabú
nefnilega Framari, sjáiði til,“ sagði blaðama
meðan hann var að klæða sig í æfingagalla
ingsklefanum í KR-heimilinu á mánudaginn
um hann voru leikmenn meistaraflokks KR
Íslandsmeistarar í knattspyrnu. „Þetta var n
gáfuleg yfirlýsing, áður en æfingin byrjar,“ e
léttum dúr. „Vonandi mundirðu eftir legghlíf
unum.“ Blaðamaður brosir, legghlífalaus.
Jú, blaðamaður er stoltur Framari og því
ekki að neita, að rígurinn milli þessara
tveggja félaga hefur alltaf verið mikill. Reyn
ar hefur hann verið í sögulegu hámarki síð-
ustu ár, allt frá því KR-ingar skoruðu umdeil
mark gegn Fram í Frostaskjólinu, þar sem
Framarar vildu meina að þeir hefðu spyrnt
boltanum út af svo hægt væri að hlúa að
meiddum KR-ingi. KR-ingar sendu boltann
ekki aftur á Framara, heldur tóku innkastið
gáfu fyrir og skoruðu. Þetta sveið Framara.
En hvað er verið að dvelja við svona atvik
Þetta er nú einu sinni bara leikur. Tuttugu o
menn, fjórir hornfánar, tvö mörk og þrír dóm
maður er löngu búinn að fyrirgefa KR-ingum
ósköp, enda kom í ljós á þessari æfingu að
ekkert öðruvísi en fylgismenn annarra félag
strákar, undir stjórn eins albesta þjálfara þj
Willums Þórs Þórssonar.
VELKOMINN
Reyndar hafði aðeins slegið þögn á Willu
um, þegar blaðamaður sagðist vilja vera me
unni, ekki bara fylgjast með. En „þú ert velk
sagði hann hikstalaust þegar hann var búin
sig á beiðninni.
Og blaðamaður var velkominn, það fór ek
mála. Þegar hann steig inn í búningsklefan
hann hafði nú einhvern tímann heimsótt þe
spilaði með Fram í yngri flokkunum, mættu
brosandi tvíburar, Arnar og Bjarki Gunnlaug
verið að kaupa nýjan mann?“ er spurt, en b
útskýrir málið. Sumir nota tækifærið og lýs
sinni á Fólkinu og mikið er rætt um knattsp
inn Raúl hjá Real Madrid. „Þessi maður er e
stakur í neinu. Ekki skotfastur, ekkert rosa
ískur, ekkert mjög fljótur og ekkert svakaleg
skallamaður,“ segir einhver. „En hann sten
sínu,“ segir annar. Já, hann stendur fyrir sín
allt. Það er niðurstaðan.
Á Æ F I N G U H J Á M E I S T A R A F L O K K I K R
BLÁ
hvítu
Morgunblaðið/Jim Smart
Föstudagur
Konunglegt brúðkaup
Brúðkaup Friðriks krónprins Dana og Mary
Donaldson frá Tasmaníu sýnt í beinni útsend-
ingu frá Kaupmannahöfn í Sjónvarpinu kl. 13
í lýsingu Elísabetar Brekkan.
Rokk á
bóka-
safni
Bandaríska
sveitin Trag-
edy, danska
sveitin Gor-
illa Angreb
og íslensku
sveitirnar
Andlát, I
Adapt, Dys
og Hrafna-
þing í gamla
bókasafninu
í Hafnarfirði.
Húsið opnað
kl. 18.30.
Grand Rokk
Bandarísku sveit-
irnar Face and Lungs
og Snacktruck
ásamt Kimono og
Jan Mayen á Grand
Rokk frá kl. 23.
Eurovision
Páll Óskar syngur á NASA á
laugardagskvöld og fram
koma Eurovision-hetjur sem
gerðu garðinn frægan,
Helga Möller, Stebbi og
Eyfi, Birgitta Haukdal, Selma Björns,
Sigga, Grétar og Sissa.
Don Kíkóti
Önnur sýning á Don Kík-
óta í Borgarleikhúsinu
kl. 20 á sunnudag, en
Halldóra Geirharðs-
dóttir er í hlutverki ridd-
arans hugumprúða.
Listahátíð sett
Listahátíð í Reykjavík
sett á Listasafni Íslands
kl. 17.45 og bein út-
sending í Sjónvarpinu.
Fjölmargir listamenn
koma fram.
Eurovision
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í
beinni útsendingu í Sjónvarpinu kl. 19. Fram-
lag Íslands er lagið Heaven eftir Svein Rúnar
Sigurðsson og Magnús Þór Sigmundsson,
Jónsi úr Svörtum fötum syngur og kynnir er
Gísli Marteinn Baldursson.
Páll Óskar
Páll Óskar treður upp í
Sjallanum á miðvikudags-
kvöld.
Útgáfutónleikar
Jón Ólafsson með fyrstu tón-
leika í eigin nafni á höfuð-
borgarsvæðinu í Salnum,
Kópavogi, kl. 20 á sunnu-
dag.
Út að hjóla
Um að gera að draga
fram hjólið, því dagana
17. til 28. maí 2004
stendur Ísland á iði ann-
að árið í röð fyrir átakinu
,,Hjólað í vinnuna“.
3x5
Vikan 14.-20. maí
Laugardagur
Frá sunnudegitil fimmtudags
folkid@mbl.is
Ó, Guð
vors
lands…
Íslenski fáninn
með Björn Jör-
und í far-
arbroddi á
NASA.
Trúnaði
heitið
Ragnar
Kjartansson
og Magnús
Sigurðarson
með inn-
setninguna
Trúnaður í
Listasafni
ASÍ kl. 16.
Djass
Stórsveit Jagú-
ar og Tómas R.
með djassdans
í NASA á mið-
vikudags-
kvöld.
Grand Rokk
Bandaríska sveitin
Tragedy og danska
sveitin Gorilla
Angreb með ís-
lensku sveitunum
Forgarði
helvítis og
Hryðjuverk-
um á Grand
Rokk frá kl.
23.
Barnaleiklistarhátíð
Norræna Assitej-barnaleik-
listarhátíðin sett með
göngu upplýsts nauts, leik-
ara hátíðarinnar og 200
grunnskólabarna frá Ráð-
húsinu í Hljómskálagarðinn.