Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.2004, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.2004, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 10. júlí 2004 Lítið lamb ég á það í jötu lá, Þótt lítið það sé er það eins og hvert annað fé. Það grasið græna bítur og gaman er að sjá, er upp það stundum lítur og langar mjólk að fá. Það á lítinn kofa þetta litla skinn, þar fer hann að sofa, gimbillinn minn. Sigurlaug Þorkelsdóttir Gimbill Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.