Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ fctörí er ZB&bi háttar vitsraHn? þarf til — þau úrsíit aitnennra niáia, srm gerð eru l samkomu stkvæða TOÍkiHa'maísna er hver dregur sinn tai oi, og ekkí atanda að nokkru iriði fraEnar þeim málsúriílitum er ssmkoma andiegra amióða gæti gert í hópnum koma að eins hinar lægri eigindir til greina, sem and legir fáráðar eiga engu s ður en jbeir, sem betri gáfum eru gæddir. í ér úgnum og margrnenainu eru það ebld hinir andlegu yfirburðir sem vixa, heidur míklu fremur heimskan. Múgurinn, sem hejðr aður er roeö nöfnum eina og »ai mennings áiit*,' f.hver roaður* o s írv, hefir ekki aíténd réttara fyrir sér ea hinn sjálfstæði hugs- aaa sköruÐgur er vekur athygli á þvi með hve iitlum rétti þesai nöfn eru viðhöfð Hann hefir þvert i snóti betra skyn en „almennicgs áiitið*, eða »rödd þjóðarinnar*, með því að hann getnr sýnt tram a, iað þessi hugtök eru í raun og veru ekkert annað en öfgafull nöfn á hvikulum roúsr. (P'h) Stúlka vön Innanhúsverkum óskast á kaup- siaðarheitnHi Hátt kaup í boði Upp'ýsing hjá afgr Húseigendur sem lita máia atan hús kíh, þau sem hafa ofanjarðar heimtaugar, geta fengið strstuminn tekinn af húsveit nni meðan verið er að mála kringura inrstskið, ef þeir tiikyana það á skrifstofu rafmagnsveitunnar. Rafmag'nssti órinn. helst tvö samliggjandi, þurfum vér að fá leigð. Kaupfélag Reykvíkinga. Sími728. Fulltrúaráðsfundur í Alþýðuhúsinu í lcvöld. kl. 8. Skorað á fulltrúa að mæta stundvíslega. Ritstjóri og abyrgðarmafiur: Ólajur Friðriksson. Prentamiðjan Gutenberg. Edgar Rict Burrougks: Tarzan. þýðir fyrir mig, ef pabbi getur ekki leist víxilinn. Ó, hvað mér fellur sá maður illal Við reyndum öll að líta á björtu hlið málsins, en Philander, og Clayton — hann slóst í förina i Lund- únum — voru eins vondaufir og eg. En, í stuttu máli, við fundum eyna og fjársjóðinn — stóra járnbenta eikarkistu, vafða margföldum segldúk, og eins trausta og þegar hún hafði verið grafin fyrir því nær tvö hundruð árum. Hún var "blátt áfram full af gullmynt, og var svo þung, að fjórir menn kiknuðu undir henni. En þessi illvættur virðist að eins flytja þeim ógæfu og dauða, sem við hann fást, því að þremur dögum eftir að við sigldum frá eynni, gerdi skipshöfnin upp- reist og drap alla yfirmennina. Aðfarirnar voru hryllilegri en það, að eg fái þeim með orðum lýst. Þeir ætluðu líka að myrða okkur, en forsprakkinn, King að nafni, afstýrði því. Þeir sigldu nú suður með ströndinni, unz þeir komu að góðri höfn langt frá bygð- um, og þar settu þeir okkur á land og'fóru leiðar sinnar. Þeir sigldu í dag af stað með fjársjóðinn, en Clayton segir að þeir muni sæta sömu örlögum og fyrirrennarar þeirra, vegna þess, að þeir drápu King, sem var eini maðurinn er kunni nokkuð til sjómensku. Eg vildi að þú þektir Clayton; eg get ekki hugsað mér betri mann, og ef mér skjátlast ekki þá er hann meira en lítið hrifinn af mér. Hann er einbirni. Sonur lávarðarins af Greystoke og mun erfa bæði titilinn og eignina. Þar að auki er hann stórefnaðúr sjálfur, en mér lfkar það ekki, að hann á að verða enskur aðalsmaður — þú veist hvað mér hefir ætíð getist illa að því þegar ameríkskar stúlkur giftust erlendum aðalsmönnum. Bara að hann vseri að eins hreinn og beinn amerlkumaðurl En hann á ekki sök á því. Og að öllu öðru leyti en fæðingu er hann mínu ágæta föðurlandi fyllilega sam- boðinn, en það er mesta hól, sem eg get ausið á nokk- urn mann. Fyrir okkur hafa borið hinir erfiðustu atburðir, síðan við komum á land. Pabbi og Philander viltust í skóg- inum og urðu á vegi reglulegs ljóns. Ciayton viltist og varð tvisvar fyrir árás villidýra. Við Esmeralda vorum spertar inni í kofaskrifli, sem ljón- ynja rauf gat á og vorum því nær orðnar henni að bráð. Það var beinlfnis skelfilegt, eins og Esmeralda korast að orði. En furðulegust er þó veran sem verndar okkur, Eg hefi ekki séð hana, en Clayton og pabbi og Philander hafa séð hana og segja, að það sé goðum Itkur hvltur maður brúnleitur af sólbruna. Hann sé fílsterkur, fimur sem api og hugaður sem ljón. Hann talar ekki ensku, og hverfur eins skjótlega, er hann hefir unnið eitthvað stórvirkið, og hann væri andi. Og annan furðulegan nábúa eigum við, sem prentar á ensku, neglir það á kofadyrnar sfnar, sem við höfum sest að f, og varar okkur við því að skemma eigur sfnar. Hann skrifar sig »Tarzan apabróðir*. Við höfum aldrei séð hann, en höldum að hann sé einhverstaðar nálægur, því einn sjóarinn, sem ætlaði að skjóta Clayton var skotinn spjóti gegnum öxlina, af óséðri hendi í skóginum. Sjómennirnir skildu okkur eftir lítinn matarforða. Við höfum að eins eina skammbyssu með þremur skotum, svo við sjáum ekki hvernig við getum aflað okkur matar. Philander segir reyndar, að við getum lifað á ávöxtum og rótum, sem fult sé af í skóginura.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.