Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 4

Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 4
I MINNING Guðrún Guðmundsdottir frá Helgavatni í Þverárhlíð „Það syrtir að er sumir kveðja“. Hinn 20. þ. m. andaðist á Landakots spítala Guðrún Guðmundsdóttir frá Helgavatni í Þverárhlið. Húd var fædd 20. febrúar 1909 og var eftir tæplega 7 ára sambúð. Börn þeirra: 1. Magnús Torfi, kvæntur Hin- riku Kristjánsdóttur frá Ósj í Steingríimsfirði. Magnús Torfi er víðlesinn og fjölfróður blaðaimað- ur og ritböfundur, en hafur nú verzlunarstörf að aðalatvinnu. Hann heldur sér samt við efnið, því að innkaup eriendra bóka mun vera einn aðalþáttur í starfi hans. 2. Sveinn myndskeri í Reykja- vík, kvæntur Jónu Árnadóttur frá Holtsmúia á Land: Hefur hann erft hagleik f:öður síns og afa. 3. Halldóra Sigrún kennari, gift Halldóri Viðari Péturssyni frá Sauðárkróki. Eru þau búsett í Kópavogi. — Barnabörn Ólafs heit ins eru orðin 10. Þótt margir bæir á Rauðasandi séu nú í eyði, er ennþá búið á Lambavatni. Býr þar nú ekkja Eyj- ólfs, Vilborg Torfadóttir, mágkona Ólafs heitins, með Tryggva syni sínum. Vilborg hefur verið hús- freyja á Lambavatni síðan Hall- dóra systir hennar dó 1928 frá þrem ungum börnum. Sjálf hefur hún verið ekkja í nærfellt 30 ár. Ólafur heitinn var maður mik- ill á velli, fríður sýnum, glaðu" og reifur. Hann var maður vammlaus, ef hægt er að segja það um nokJk- urn m»nn. Ég kveð þennan góða frændá minn með ást og virðingu. Börnum hans og öðrum venzla- mönnum votta ég djúpa samúð. K.G. því aðeins rúmlega sextug að aldri. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, bóndi þar og Anna Ásmundsdóttir. Guðrún vann á heimili foreldra sinna til fullorðinsára, fluttist síðan til Reykjavíkur og giftist þar eftirlif- andi manni sínum, Þorsteini Björnssyni frá Karísskála í Reyð- arfirði, húsverði í Reykjavikurapó- teki, Pósthússtræti 7, og áttu þau heima í því húsi flest sín búskap arár. Það er alltaf mikið áfall fyrir þá, sem næst standa, þegar stór skörð koma í vinahópinn, en um það þýðir víst lítið að fást, dauð- inn er alltaf daglegur gestur, hjá einum í dag, öðrum á morgun. Én svo undarlegt sem það er, kemur hann alltaf jafnóvænt. Við sem þekktum Guðrúnu bezt höfum mikið misst, það er eins og viðkvæmur strengur í brjósti okk- ar hafi brostið, og þó svo að tím- inn græði sárin, þá gleymast ekki endurminningarnar um ástúðlega og hlýja konu, er öllum þótti vænt um, sem kynntust henni. Nú hlað ast þær upp, hver endurminning- in af annarri, frá ferðalögunum úti í blómstrandi náttúrunni, frá heimsóknum í heimahúsum, frá sumarbústaðnum þeirra, sem svo margar skemmtilegar stundir eru við tengdar. Nú er þetta allt liðin tíð, en ekki gleymd. Um langan aldur ennþá verður Guðrúnar minnzt í vinahópnum, þó hún sé horfin sjónum. Það verður áreið- anlega oft minnzt á hennar hlý- lega og snyrtilega heimili og ynd islegu móttökur. Brosið og hand takið gleymist engum, sem þekiktu hana. Við sem eftir erum, yljum ofckur við þessar endurminningar, þær verða obkur sárabót. Ég vil svo enda þessi kveðju- orð með þakklæti til ykkar hjón- anna, hve góð þið hafið alltaf ver ið dóttur okkar og barnabörnum. Sú skuld verður vlst aldrei að fuilu greidd af okkar hálfu. Ég samhryggist þér, Þorsteinn minn, kæri vinur. Það ert þú, sem hefur mest misst. Einar Andrésson. □ 4 ÍSLENDINGAÞÆTTiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.