Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1971, Page 7
53 m MG
Sigurlaug Gubrún Sigurbardóttir
Fædd 6. maí 1903.
Dáin 23. febrúar 1971.
Sigurlaug Guðrún Sigurðardótt-
ir fæddist á Bakka í Viðvíkursveit
hinn 6. maí 1903. Foreldrar henn-
ar voru hjónin Guðrún Símonar-
dóttir fá Brimnesi í Skágafirði og
Sigurður Jónsson, ættaður úr Fljót
um. sem þá bjuggu á Bakka, en
fluttust síðar að Hvalnesi á Skaga.
Einn son áttu þau einnig, Símon,
er dó 12 ára gamall.
Sigurlaug ólst upp hjá foreldr-
um sínum til 13 ára aldurs, en þá
varð móðir hennar að fara á sjúkra
hús í Reykjavik og hætti Sigurður
þá búskap. Þá fór Sigurlaug að
Brimnesi í Viðvíkursveit til Mar-
grétar, móðursystur sinnar og Ein-
ars, föðurbróöur síns, sem þá
bjuggu rausnarbúi í Brimnesi. Hún
dvaldist hjá þeim, að mestu, næstu
árin, eða til ársins 1920, er hún
hélt suður til Reykjavíkur og sett-
ist í Kvennaskólann.
í Brimnesi var mikið menning-
ar- og rausnarheimili, enda var
Margrét mikiil kvenskörungur og
þau hjónin bæði myndar- og sóma-
fólk. Sigurlaug var bráðgjör og vel
ur vel og glaður í vina hópi, og
tryggur vinum sínum. Við, sem
þekktum Kristján í æsku eigum
tnargar skemmtilegar minningar
frá þeim tíma. Var þá margt öðru
vísi en nú, — enginn bílvegur um
héraðið, enginn sími á nesinu og
samgöngur litlar sem engar. Ein-
angrunin var mikil, ekki sízt að
vetrarlagi, þar sem aðeins tveir
bæir eru á Iljarðanesi, en margra
klukkutíma gangur til annarra
bæja. Þá var það okkur unga fólk
inu helzt til skemmtunar að bregða
okkur milli bæjanna, til að hitta
kunningjana. Þá var rabbað sam-
an, og stundum brugðið plötu á
fóninn og sungið og dansað af
miklu fjöri. Og gleðin ríkti í litlu
stofunni á Haugi.
Nú fyrir nokkrum árum kenndi
Kristján hjartabiiunar, sem ágerð-
greind og notaðist vel nám sitt.
bæði heima í sveitinni, en þar var
þá farbennari, Gunnlaugur Björns
son, gáfaður og góður kennari, og
einnig, er hún kom suður í Kvenna
skólann. Hún var líka mjög glæsi-
leg ung stúlka.
Móðir hennar og móðursystir
voru miklar hannyrðakonur og
sama var að segja um Sigurlaugu
og frænkur hennar, dætur Mar-
grétar, Hólmfríði og Sigurlaugu
Einarsdætur, sem lengi kenndu
hannyrðir í Reykjavík og gengu
undir nafninu Brimnessystur. Ár-
ið 1921 giftist Sigurlaug Jóni
Pálmasyni frá Svaðastöðum og
fluttist norður að Svaðastöðum í
Skagafirði.
Þau Jón eignuðust tvær dætur:
Iluldu, gifta Rögnvaldi bónda á
Marbæli í Óslandshlíð í Skagafirði.
og eiga þau fimm börn, og Önnu.
sem er gift Steingími bónda á
Laufhóli í Viðvíkursveit í Skaga-
firði. Eiga þau tíu börn á lífi.
Sigurlaug og Jón slitu samvist-
um og fór Jón til Ameríku.
Árið 1925 giftist Sigurlaug
Gunnlaugi Björnssyni kennara,
sem þá var fluttur til Reykjavíkur
ist stöðugt og dvaldist hann á
sjúkrahúsum bæði í Reykjavík og
á Patreksfirði og á síðasta ári, —
nú síðast á Patreksfirði, þar sem
hann andaðist þann 11. þ.m.
Útför hans fór fram þann 17.
ág. að viðstöddu miklu fjölmenni.
Sár er hannurinn hjá eiginkonu
og börnum, en minningin um
elskulegan eiginmann og föðui'
verður þeim leiðarljós í lífinu. Við
sveitungar hans og vinir, geymum
minninguna um góðan vin og 'fé-
laga og vottum fjölskyldu hans
samúð okkar.
Vertu sæll Kristján minn og
hafðu þökk fyrir allt.
Far þú í friði.
Friður Guðs þig blessi.
Sigríður SigurmundsdótUr
frá Fossá.
og orðinn kennari í Samvinnuskól-
anum. Var hann auk þess ritstjóri
„Skinfaxa", sem ungmennafélögin
gáfu út.
Þau fluttust nýgift að „Undra-
landi“ við Reykjavík, til frú Jó-
hönnu Sigfúsdóttur og Stefáns B.
Jónssonar, kaupmanns og tóku þar
á leigu íbúð. 1926—1928 höfðu þau
búið og jörðina á leigu og stund-
uðu búskap þessi árin, auk þess,
sem Gunnlaugur kenndi. Þar fædd
ist þeim einkasonurinn árið 1926.
Björn, sem nú er oddviti og hrepp
stjóri í Viðvíkursveit og býr mynd-
arbúi í Brimnesi.
Árið 1928 skipti um skólastjóra
og kennara (að einhverju leyti) á
Hólum í Hjaltadal. Þá réðst Gunn-
laugur kennari þangað og kenndi
þar í 25 ár, en Páll Zófaníasson
og fjölskylda hans tók við íbúð og
búi þeirra á Undralandi og voru
þar næsta ár.
Brátt langaði Sigurlaugu að haia
meira umleikis en liún gat haft á
Hólum, og festu þau því kaup á
•jörðinni Brimnesi, af Margrétu
frænku liennar og Einari frænda
hennar.
Hófu þau búskap þar vorið 1929
og bjuggu þar myndarbúi, þar til
Gunnlaugur andaðist árið 1962, en
eftir það bjó Sigurlaug með Birni
syni sínum, þar til hún, vegna
veikinda, varð að fara alfarin á
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki, fyrir
tveimur árum. Þar andaðist hún
23. febrúar sl. eftir langa og erf-
iða legu.
Hún gekk ekki heil til skógar
síðustu árin heima, en vann þó sín
verk lengst af, meðan kraftar
leyfðu. Hún fékk slag og missti
allan mátt öðru megin og var þá
flutt á spítalann, þaðan sem hún
átti ekki afturkvæmt.
Sigurlaug lieitin var mjög vel
gefin til munns og handa, skapföst
og traust, glaðiynd og hressileg,
en þó þýðlynd,
Dugnaður hennar til allra verka,
og iðjusemi, var frábær. Það mátti
segja, að henni félli aldrei verik úr
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
7